Fréttablaðið - 03.10.2009, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 03.10.2009, Blaðsíða 48
 3. október 2009 LAUGARDAGUR6 HUGVÍSINDASVIÐ Verkefnastjóri á skrifstofu Hugvísindasviðs Á skrifstofu Hugvísindasviðs er laust til umsóknar starf verkefnastjóra deilda. Verkefnastjóri er tengiliður milli deilda og stjórnsýslusviðsins og sinnir margvíslegri þjónustu við nemendur og kennara, ásamt tilfallandi verkefnum. Starfið felur meðal annars í sér umsjón með námsferlum nemenda, upplýsingagjöf til nemenda um reglur og uppbyggingu náms, vinnu við kennsluskrá og brautskráningu, liðveislu við kennara, kynningarstarf og tengsl milli deildarstjórnenda og skrifstofu. Menntunar- og hæfniskröfur: Krafist er háskólaprófs, æskilegt að það sé á sviði hugvísinda Mjög góð íslenskukunnátta og færni í rituðu máli Góð enskukunnátta Góð hæfni í mannlegum samskiptum Frumkvæði, metnaður, sjálfstæði í störfum og sveigjanleiki er skilyrði Þekking á háskólaumhverfinu er kostur Nánari upplýsingar veitir Óskar Einarsson rekstrarstjóri; netfang: oe@hi.is; sími: 525 5236. Um er að ræða krefjandi og áhugavert starf í metnaðarfullu umhverfi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 12. október 2009. Sjá nánar á www.starfatorg.is og www.hi.is/is/skolinn/laus_storf HUGVÍSINDASVIÐ Reykjalundur Iðjuþjálfun Lausar eru 2 afl eysingarstöður vegna fæðingarorlofa í iðjuþjálfun á Reykjalundi. Annars vegar er um að ræða 90% stöðu á lungasviði frá 1. janúar n.k. til ársloka 2010. Á lungasvið koma skjólstæðin- gar með margbreytilega lungnasjúkdóma sem krefjast einstak- lingsmiðaðrar íhlutunar. Hins vegar er um að ræða 90% stöðu á gigtarsviði frá 1. janúar til ársloka 2010. Á gigtarsvið koma skjólstæðingar með ýmsa gigtar- sjúkdóma og færnivanda tengda þeim sem krefjast fjölbreyttrar íhlutunar. Á Reykjalundi er starfað í öfl ugri teymisvinnu þar sem lögð er áhersla á skjólstæðingsmiðaða nálgun, fræðslu í hópum og heildræna sýn. Hæfnikröfur: Próf í iðjuþjálfun frá skóla viðurkenndum af Heimssamtökum iðjuþjálfa (WFOT) og með íslenskt starfsleyfi og löggildingu. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands. Á Reykjalundi fer fram endurhæfi ng á 9 sviðum. Á iðjuþjálfunardeildinni starfa 17 iðjuþjálfar og 4 aðstoðarmenn. Nánari upplýsingar veitir Lilja Ingvarsson forstöðuiðjuþjálfi | í síma 585-2153 og með tölvupósti, liljaing@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 17.október 2009. Iceland Travel og VITA eru hluti af Icelandair Group. Umsóknarfrestur er til 12. október. Frekari upplýsingar veita Helgi Eysteinsson framkvæmdarstjóri eða Ragnheiður Valdimarsdóttir starfsþróunarstjóri. Umsóknir skal senda á ragnheidurv@icelandtravel.is Iceland Travel er leiðandi fyrirtæki í ferðaþjónustu á Íslandi. Fyrirtækið er hluti af Icelandair Group og hefur í rúm 30 ár sérhæft sig í móttöku erlendra ferðamanna frá öllum heimshornum sem og skipulagningu ráðstefna á Íslandi. Ferðaskrifstofan VITA var stofnuð í júní 2008 og er rekin af Iceland Travel. Helsta markmið ferðaskrifstofunnar er að bjóða upp á fjölbreytt úrval ferða í leiguflugi með góðri þjónustu og tryggum flugkosti á samkeppnishæfu verði.. Hjá Iceland Travel og VITA starfa um 70 manns sem þjóna rúmlega 40 þúsund viðskiptavinum á ári hverju. Starfssvið • Almenn fjármálastjórnun• Áætlunargerð• Umsjón með fjárhags- og stjórnendaupplýsingum• Fjárstýring og áhættustýring• Samskipti við endurskoðendur og eftirlitsaðila• Þátttaka í tekjustýringu og verðlagningu• Þátttaka í stefnumótun• Fjármálastjóri tilheyrir yfirstjórn fyrirtækisins Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf í viðskiptafræði eða sambærileg menntun – áhersla á reikningshald og fjármál æskileg • Reynsla af fjármálastjórnun og áætlunargerð skilyrði • Þekking á reikningsskilum og bókhaldi nauðsynleg • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð• Metnaður til að ná árangri í starfi• Góðir samskiptahæfileikar Skútuvogi 13 a 104 Reykjavík 585 4300 icelandtravel.is ÍS L E N S K A S IA .I S V IT 4 74 96 1 0/ 09 Iceland Travel Iceland Travel óskar eftir að ráða öflugan fjármálastjóra. Leitað er að einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt og hefur víðtæka fjármála- og rekstrarþekkingu. Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu á bókhaldi og uppgjöri fyrirtækja. Fjármálastjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.