Fréttablaðið - 03.10.2009, Síða 95

Fréttablaðið - 03.10.2009, Síða 95
LAUGARDAGUR 3. október 2009 59 Ný plata með Fabúlu, In Your Skin, kemur út í lok október. „Platan var tekin upp niðri við höfn í Hafnarfirði í hljóðveri Rafnsbræðra, Error, við vængjaþyt og fiskiilm,“ segir Mar- grét Kristín Sigurðardóttir, Fabúla. „Platan dvelur meira við léttu hliðar lífsins frekar en þær angurværu eins og síðasta platan, Dusk, gerði. Dusk var blá, en þessi rauðari.“ Plötuna tileinkar Margrét foreldrum sínum, þeim Jóhönnu G Möller og Sigurði Pálssyni. „Það er eitt lag til hvors þeirra á plötunni. „Ból mitt“ heitir mömmu-lag og hefst inni í henni – en bólið hefur enn merkingu, því hjá henni er eilífur griðastaður. Ég ólst upp vestast í vest- urbænum með móa, tjarnir, fjöru, torfæruhóla og öskuhauga sem leiksvæði. Dagarnir voru samfellt ævintýri og heima beið mamma bros- andi með faðminn útbreiddan. Lagið er óður til hennar fyrir að vera þessi vermandi eldur, en eira samt svo lengi á sama stað.“ Margrét segir „pabba-lagið“ heita „í gegn- um glerið“ – „Við pabbi sáumst fyrst í gegnum gler. Mamma fékk blóðtappa í kjölfarið á fæð- ingunni, svo við mæðgurnar þurftum að vera nokkrar vikur á sjúkrahúsi. Í þá daga fengu feðurnir ekki að snerta börnin sín á fæðingar- deildinni, aðeins að horfa á þau í gegnum gler. „Í gegnum glerið“ fann ég fyrir hlýrri nær- veru hins dökkhærða manns og fann að hjarta mitt var gróðursett í hjarta hans.“ Næstkomandi þriðjudag heldur Fabúla „for- útgáfutónleika“ á Rósenberg og hefjast þeir klukkan 21. Með henni leika Birkir Rafn Gísla- son á gítar, en hann vann nýju plötuna með Margréti, Jökull Jörgensen á bassa, Scott McLemore á trommur, Margrét Árnadóttir á selló og Unnur Birna Björnsdóttir á fiðlu. Fyrsta lagið af plötunni, „Monster“, má nú heyra á myspace.com/fabulaband. - drg Samkvæmt tímaritinu The Vibe hagaði rapparinn Kanye West sér eins og díva baksviðs á góðgerða- tónleikum í Hollywood. Sagan segir að þegar Kanye sá aðra gesti samkomunnar narta í kjúkl- ingabita hafi hann misst stjórn á skapi sínu og heimtað bita handa sjálfum sér. „Af hverju var mér ekki boðinn kjúklingur? Á ég að koma fram án þess að þiggja neitt að launum, allir aðrir eru að borða, af hverju er ég ekki að borða?“ á hann að hafa öskrað á einn þjóninn. Rapparinn fékk í kjölfarið kjúklingabit- ann sinn og því fékk sagan farsælan endi. Vill kjúkling Rivers Cuomo og félagar í hljóm- sveitinni Weezer fá hjálp frá hinum fagurskreytta Lil‘ Wayne á nýjustu plötu sinni, Raditude, sem kemur út í enda október. Wayne og Weezer koma saman fram í laginu Can‘t Stop Party- ing, en búast má við að uppátæk- ið falli í grýttan jarðveg aðdá- enda Weezer. Þá er óvíst hvernig aðdáendur Lil‘ Wayne taka frétt- unum, en hann hefur undanfar- ið unnið að plötunni Rebirth sem á að marka fyrstu skref hans í rokkbransanum. „Það var mikil þrekraun fyrir mig að taka slípuðu hugmynd- irnar hans og láta þær virka með rokkinu okkar,“ segir Cuomo. „Margir rapparar hefðu slegið þessu upp í kæruleysi, en hann gaf laginu tóninn sem ég var að leita að.“ Þetta er ekki eina óhefðbundna leiðin sem Weezer fer á plöt- unni, en hljómsveitin mun flytja blöndu af MGMT-slagaranum Kids og Lady Gaga-smellinum Poker Face. Weezer leitar til Lil‘ Wayne WEEZER Kallarnir koma sífellt á óvart. DÍVA Rapp- arinn er þekktur fyrir skap sitt. ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Á ÞRIÐJUDAGINN Margrét Kristín Sigurðardóttir, Fabúla, með trommu á bakinu. MYND/BÖRGE WIGUM Rauðari Fabúla á nýrri plötu Tónlistarmaðurinn Guðmund- ur Vignir Karlsson hefur verið að grúska í tónlist undir nafninu Kippi Kanin- us um nokk- urra ára skeið. Fyrir fjór- um árum gaf hann út plötuna Happens Sec- retly sem fékk ágætis viðtökur. Í vikunni dúkk- aði upp dómur um plötuna á vef Clashmusic. Gagnrýnandinn, David Rens- haw, fer nokkuð fögrum orðum um plötu Kippa. Hann segir tón- listina áhugaverða raftónlist sem krefjist þess að hlustað sé vel á hana. Platan fær 7 í einkunn af 10 mögulegum. Kippi fær sjöu KIPPI KANINUS Ego Dekor - Bæjarlind 12 S: 544 4420 - www.egodekor.is Opið mán-fös: 10.00-18.00 Opið um helgina: lau: 10.00-16.00 - sun: 13.00-16.00 FULL BÚÐ AF FALLEGUM HÚSGÖGNUM ROMEO leðurtungusófi Stærð: 285X165 Fáanlegur í svörtu leðri Verð: 289.000,- DIVANY einnig fáanlegt í svörtu háglans Skenkur 240cm Verð: 199.000,- Borðstofuborð 200x100 og 140x140 Verð: 118.000,- Spegill 140x90 Verð: 32.000,- COMO Stækkanleg borðstofuborð í hnotu 160(248)x100 Verð: 159.000,- 200(288)x110 Verð: 179.000,- Vegghengdur skenkur 182cm Verð: 108.000,- AIR tungusófi 2 mynstraðir púðar fylgja Stærð: 297x155cm Verð áður: 238.000,- Verð nú: 166.600,- GRANDO tungusófi Stærð: 230x157cm Færanleg tunga Verð áður: 168.000,- Verð nú: 134.400,- -20%-25% SABINE Leðurstóll Einning fáanlegur í brúnu og svörtu leðri Verð: 16.800,- SARINA stóll Einnig fáanlegur í hvítu Verð: 14.800,- VISION leðursófasett Fáanlegt í svörtu og hvítu leðri 3ja sæta Verð: 169.000,- Stóll Verð: 85.000,-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.