Fréttablaðið - 03.10.2009, Blaðsíða 112

Fréttablaðið - 03.10.2009, Blaðsíða 112
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans BAKÞANKAR Júlíu Margrétar Alexandersdóttur Í dag er laugardagurinn 3. okt- óber 2009, 276. dagur ársins. 7.43 13.17 18.49 7.29 13.02 18.32 Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í maí 2009 – júlí 2009. Hvar er þín auglýsing? 35% 72% Á þeim sex árum sem ég hef starfað í blaðamennsku hef ég horft upp á meira en hundrað vinnufélögum mínum sagt upp störfum. Sjálf hef ég einu sinni gengið í gegnum uppsögn og blað sem ég vann á var lagt niður. Á tveimur árum, á Tímaritaútgáf- unni Fróða (síðar Birtíngi), vorum við blaðamenn þar kynntir fimm sinnum fyrir nýjum framkvæmda- stjóra. Og eitt sinn var okkur hent út úr húsnæði og starfsmenn fluttu sjálfir skrifborð og allt á einni helgi, líka klósettin. VINNUUMHVERFIÐ er sem sagt afar óstöðugt og hefur kennt manni að segja aldrei aldrei. Einn dagur er tekinn í einu og hlutirn- ir verða bara að koma í ljós. Auk þess getur það verið þroskandi lífsreynsla að ganga í gegnum atvinnumissi, þótt erfið sé. Vond- ir hlutir og erfiðleikar gefa okkur yfirleitt alltaf eitthvað til baka – þótt erfitt sé að sjá það í það og það skiptið. ÁUNNIÐ og þarft æðruleysi gegn því sem morgundagurinn ber í skauti sér hefur verið nauð- synlegur hluti af starfinu. Það er enginn ómissandi. Jörðin held- ur áfram að snúast. Uppsagnir hætta þó aldrei að hafa áhrif á mann og það sveið í hjartað að lesa um uppsagnir Moggablaðamanna. Og hryllti yfir því sem starfandi blaðamenn Morgunblaðsins munu nú þurfa að svara fyrir á hverjum degi og Fréttablaðsmenn þekkja svo vel – að vera ekki „handbendi eigendanna“ eða ritstjóra í þessu tilfelli. Af fenginni þeirri reynslu hugsa ég hlýlega til blaðamanna í Hádegismóum. ÞAU ERU nefnilega síður en svo fá símtölin frá stórlöxum þjóðfé- lagsins sem blaðamenn þurfa að taka við þar sem viðmælandinn trompast yfir skrifum í blaðinu. Og eiginlega fallast manni hend- ur þegar listamenn eða popparar hringja og hóta blaðamönnum öllu illu vegna fréttar um hárlenging- ar viðkomandi eða um ísbúð sem breyta á í vinnustofu. Fréttin er þeim ekki „samboðin“. Það má alveg skrifa um þetta fólk – bara ekki það sem því hugnast ekki. SPURNINGIN ER sú af hverju fólk hagar sér á þennan hátt yfir sakleysislegum skrifum. Getur verið að fólk hafi haft pata af þeim orðrómi (sem þeir sem ekki vinna á fjölmiðlum bjuggu til) að auðmenn og stjórnmálamenn geti auðveld- lega kippt í spotta og hent fréttum inn og út af borðum? Og hafi ekk- ert séð því til fyrirstöðu að gera slíkt hið sama? Ég má líka! Líka ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.