Draupnir - 01.05.1906, Blaðsíða 55
DRAUPNIR.
571
gerðum og þeim nógu stórum. Ég sendi hann
til að skipa ýmsum málum þar nyrðra, taka
að sér ráðsmensku staðarins, vísitera kirkjur
og þess konar, á meðan ég ferðast um Aust-
firðingafjórðung til að athuga kirkjumálefnin
þar«. — Sú ferð skeði þó ei fyrri en sumar-
ið eftir; hann komst ekki yíir alt.
»Þá séra Olaf Gíslason«, sagði prestur.
»Ólafur prestur Gíslason«, tók hiskup upp.
»Hvers vegna stingur þú ekki upp á mér sjálí-
um? Nei, séra Jón minn, Ólaf prest sendi
ég ekki að sinni í þessa ferð, en vel getur
farið svo, um það kosningum þeim, sem mér
er sagt að séu í vændum fyrir norðan, er
lokið, að ég sendi hann þangað í för nokkra«.
»Það verður þá bezt«, sagði prestur, sem
liugsaði liann liefði farið of hátt, »að bíða
liaustsins og senda »bátinn« með gangnamönn-
um, þeir hitta vanalega Norðlingana«.
»Já þannig, prestur minn, liugsar þú þér
það liúsgangsferðalag. En ég hef liugsað mér
það öðruvísi. Hvar er Jón strákur? eða hvar
er Eyólfur son Kolgríms presls, vinar mins?
Eg skrifaði föður hans frá Björgvin, og bað
hann að scnda mér sveininn eða færa mér
hann á þingið, því ég hjóst við að vera kom-
inn heim þá, og ég hef séð piltinn með föð-
ur sínum á alþingi og gazt vel að honum.
Er liann ekki kominn?« — Föður hans ætla