Draupnir - 01.05.1906, Blaðsíða 130
646
DKAUPNIR.
kenna mér þetta utanbókar. En þó þú nú
gælir hjálpað mér í þessu tilliti, þá yrðir þú
samt að standa við liliðina á mér í ríkis-
ráðinu, og það með liulinshjálm, því eins og
þú veizt eru margir af höfðingjunum, sein
þar eiga sæti, liátt settir og þaullærðir, sér-
staldega í latínu, og að minsta kosti lætur
víst erkibiskupinn og hinir aðrir biskupar
lians margar lagagreinar fjúka á því almenna
kirkjumáli voru. Þú lieíir víst heyrt getið
um, að þegar Jörundur erkibiskuþ, sem var
ósáttur við kórbræðurna, fékk Hákon kon-
ung til að jafna þær sakir fyrir sig, að kon-
ungurinn stefndi saman mesta fjölmcnni 1
Þrándheimi vorið 1302; á þingi því hinu
mikla voru biskupar, kórbræður, prestar og
sjálfur erkibiskupinn, auðvitað; þar aö auki
riddarar, aðalsmenn og almúgi. Samt lét
konungurinn, að sér áheyrandi, kanslara sinn>
meistara Áka, lialda langa og snjalla ræðu
um, hversu andlegrar og veraldlegrar stéttaf
mönnum bæri að rækja skyldur sínar — ab
saman á latínu. Það er svo sem auðskifið’
að fyrst konungurinn lióf þelta ákæruinái
fyrir erlcibiskupinn, að hann hefir vitað 0»
þekt tungumál þeirrar stétlar. Og það
eins ganga að því vísu, að erkibiskupi1111’
undirbiskupar lians, kórbræður og klerka1
haldi hinum sama sið þann dag í dag«-
í