Draupnir - 01.05.1906, Blaðsíða 148
DBAUPNIK.
664
búðum prestanna, settist á bekk fyrir utan
tjaldið, baðaði sig í sólskininu og horfði við
og við niður á veginn, til að sjá til manna-
ferða og talaði þar í millum við Teil Þor-
leifsson lögmann, sem bjá honum sat, og
lleiri vini sína. En sveinar hans, margir
tökupiltar og frændur, sátu nokkuð neðar og
nær veginum í hóp. í þessu bili reið flokkur
manna austur veginn og svo nærri þeim, að
lausu hestarnir, er þeir ráku á undan ser
liefðu þotið fram á sveinana, ef þeir hefðu
ekki brugðið við, stokkið upp og forðað sér.
Biskup varð afarreiður, er hann sá þetta.
Hverir voguðu sér að ganga svona í berhögg
við sveina hans?
Sá, sem fyrir reið, var að sönnu ckki
liltakanlega stór maður, en sat hermannlega
í hnakknum, bar höfuðið liátt og var kostu-
lega búinn.
Biskup spratt upp úr sæti sínu, hvessti
á liann eldlivöss augu, og þeir samtímis hvor
á annan og lirópaði þetla til hans:
»Eg mæli svo fyrir, að ekki verði svo
mikill liðsaflamunur vor á meðal að sumri
komandi, að þú þurfir að ríða ofan á sveina
mína að ósekju — pútusonurk
»Þykir ekki biskupnum vera til sín lal-
að?« sagði einhver í flokknum við fyrirliðann,
sem svaraði jafn liátt og Ögmundur áður: