Draupnir - 01.05.1906, Blaðsíða 117
DBAUPNIR.
(533
mig líka enn þá einu sinni að sjá önnur
lönd, og ég vissi sem var, að annar mundi
verða hérna fyrir eða koma á hælana á mér,
senr ekki slægi hendinni á móti hnossinu«.
Að þessu hlógu þeir báðir jafnhjartan-
lega, tóku höndum saman með loforði um
vinfengi, því að það leit svo út sem löngun
þeirra beggja væri jafnheit og alvarleg,
annars að ná í biskupsvegsemdina, en hins
að verða laus við þann vanda. Hann sagði:
»Og svo, þó ég hefði verið »þú sjálfur«
og viljað fá vígslu, jiá hel'ði ég ekki getað
komið því við fyrri en nú, með því að alt
ríkisráðið, — og þar með andlega ráðið — hefir
Verið sundrað.
Hér brosti liann og þeir báðir.
wHvernig víkur því við?« spurði Jón
Arason.
»Já, — hvernig læt ég, — þú ert svo
aýlega komin liingað«, sagði hinn. »það er
eða var, sökum þess að Kristján II. konung-
ur er flúin úr ríkinu, óvíst hvert. . Föður-
bróður hans Friðrik I., sem aðalsfólkið og
fáeinir aðrir í Danmörku völdu sér fyrir
konung í fyrra, eins og þú hefir beyrt, heíir
ekki verið hylltur hérna enn þá, og liinuin
fyrra konungi hefir heldur ekki verið sögð
upp hollustan, en engar ráðstafanir hafa
komið frá honum til lénsmanna hans hérna.