Fréttablaðið - 20.10.2009, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 20.10.2009, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 20. október 2009 17 Nýtt íslenskt fæðubótarefni, HAF- KALK, er komið á markað. Það er unnið úr kalkþörungum úr Arnarfirði er inni- halda steinefnablöndu sem nýtist lík- amanum vel, styrkja bein og brjósk og minnka magasýrur. Þetta er ein afurð Kalkþörungaverksmiðjunnar sem sett var upp á Bíldudal fyrir tveimur árum en fyrirtækið Hafkalk á Bíldudal sér um að pakka henni og þar verður Jörundur Garðarsson fyrir svörum. „Hafkalkið fær mjög góðar viðtökur hér vestra. Þótt það hafi ekki verið á markaði nema í nokkra mánuði er fjöldi fólks farinn að finna á sér mun, einkum þeir sem hafa þjáðst af liðverkjum vegna slitgigtar og líka fótaóeirð,“ segir hann. Það er Icepharma sem sér um sölu og dreifingu á hafkalkinu til allra helstu heilsu- og lyfjaverslana landsins. - gun Hafkalk fyrir liði og bein VIÐ ARNARFJÖRÐ Jörundur Garðarsson segir hafkalkið fá góðar viðtökur. MYND/ÚR EINKASAFNI Ljósvakaljóð, stuttmyndahátíð ungs fólks, verður haldin í Norræna húsinu í fjórða skipti hinn 5. nóvember næstkom- andi. Ljósvakaljóð er hátíð einstaklinga frá 15 til 25 ára, unnin í samstarfi við Zik Zak kvikmyndagerð, dvoted.net, Norræna húsið og Reykjavíkurborg. Keppt verður um bestu stuttmyndina, besta handritið og bestu hugmynd- ina að kvikmynd, heimildarmynd eða stuttmynd. Innsendar myndir mega ekki vera lengri en 20 mínútur. Áhugasam- ir geta kynnt sér keppnina og skráð sig á heimasíðu Ljós- vakaljóða, ljosvakaljod.is. Ljósvakaljóð í fjórða sinn MENNINGARVEISLA Hátíðin verður haldin í Norræna húsinu. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóð- ir og amma, Halla Lárusdóttir, Markarflöt 45, Garðabæ, lést á Landspítalanum við Hringbraut að kvöldi fimmtudagsins 15. október. Jarðsungið verður frá Dómkirkjunni, föstudaginn 23. október kl. 15.00. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Styrktarsjóði krabba- meinsdeildar Landspítalans og Heimahlynningar LSH í síma 543 1159. Bolli Þór Bollason Jóhanna Guðmundsdóttir Mohsen Khajeh Lilja Guðlaug Bolladóttir Lárus Bollason Þórunn Bolladóttir Sigurgeir Guðlaugsson Ólöf Bolladóttir Guðmundur Pálsson og barnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Gunnar Jakobsson Lerkilundi 18, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 22. október kl. 13.30. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hins látna er bent á Heimahlynningu á Akureyri. Guðrún Helgadóttir Hafþór Viðar Gunnarsson Anna Björk Ívarsdóttir Kristín Gunnarsdóttir Þorleifur Albert Reimarsson barnabörn og barnabarnabarn. Elsku hjartans drengurinn okkar, Kristinn Örn Friðgeirsson (Diddi) lést laugardaginn 17. október sl. Útförin verður auglýst síðar. Guðbjörg Erla Andrésdóttir Friðgeir Sveinn Kristinsson Guðmundur Friðgeirsson Hildur Björk Hafsteinsdóttir Margrét Friðgeirsdóttir Daníel Örn Guðmundsson Kári Steinn Guðmundsson Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Páls G. Pálssonar Arnarhrauni 5, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Hrafnistu Hafnarfirði fyrir frábæra umönnun og stuðning. Vilhelmína S. Jónsdóttir Anna Pálsdóttir Ólafur Ingi Tómasson Jónína Steiney Steingrímsdóttir Helgi Ívarsson Þórarinn Smári Steingrímsson Elínbjörg Stefánsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ásta Sigrún Oddsdóttir Bólstaðarhlíð 41, Reykjavík, sem lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð, föstudaginn 9. október, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 21. október kl. 13.00. Anna Lísa Blomsterberg Hlini Pétursson Kristín Blomsterberg Ahl Bengt Ahl Friðrik Blomsterberg Alda G. Jóhannesdóttir Sigrún Blomsterberg Friðrik Jósafatsson Ellen Blomsterberg Einar Sigurðsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Árni Grétar Finnsson hæstaréttarlögmaður, Hafnarfirði, lést á Landspítalanum í Fossvogi sunnudaginn 11. október. Jarðarförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 21. október kl. 15.00. Sigríður Oliversdóttir Lovísa Árnadóttir Viðar Pétursson Finnur Árnason Anna María Urbancic Ingibjörg Árnadóttir Jónas Þór Guðmundsson Sigríður Erla, Pétur, Davíð, Finnur Árni, Árni Grétar, Ebba Katrín, Oliver Páll, Viktor Pétur, Guðmundur Már, Lovísa Margrét og Stefán Árni. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa, Þóris Bjarnasonar Sóltúni 2. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki hjúkrunarheim- ilisins Sóltúni 2. Þráinn viðar Þórisson Þorbjörg Oddgeirsdóttir Þóra Þórisdóttir Ólafur Már Björnsson Páll Þórisson og barnabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, systir, tengdamóðir og amma, Sólveig Rósa Jónsdóttir Einarsstöðum, Reykjadal, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð fimmtudaginn 15. október. sl. Jarðarförin verður auglýst síðar. Bragi Árnason Lilja Kristín Bragadóttir Valdemar Gísli Valdemarsson Guðrún Jóna Bragadóttir Hilmar Þorvaldsson Anna Þóra Bragadóttir Haraldur Kr. Ólason Jóhanna Bragadóttir Sigurjón Hendriksson Aðalsteinn Jónsson Sigríður Jónsdóttir og barnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og stuðning við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Stefáns Árnasonar Suðurbyggð 1, Akureyri. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Þórarinn, Sigrún, Gunnhildur, Árni, Páll og Ólöf Stefánsbörn. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðrún Loftsdóttir frá Vilborgarstöðum, Vestmannaeyjum, Blöndubakka 12, Reykjavík, lést á Landspítalanum, Hringbraut föstudaginn 16. október. Útförin fer fram frá Breiðholtskirkju föstudaginn 6. nóvember kl. 13.00. Loftur Harðarson Friðrik Harðarson Guðrún Sveinsdóttir Ágústa Harðardóttir Jón Snorri Ásgeirsson barnabörn og barnabarnabörn. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafað- ir, afi og langafi, Óli Ragnar Jóhannsson Klettstíu, Norðurárdal, lést á Sjúkrahúsi Akraness föstudaginn 16. október. Útförin fer fram frá Reykholtskirkju laugardaginn 24. október kl. 13. Margrét Jómundsdóttir börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. HÁTÍÐ Í verðlaun fyrir bestu stuttmyndina á Ljósvakaljóðum eru 50.000 krónur.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.