Fréttablaðið - 20.10.2009, Side 28

Fréttablaðið - 20.10.2009, Side 28
 20. október 2009 ÞRIÐJUDAGUR24 ÞRIÐJUDAGUR 20.00 Across the Universe STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 20.20 Læknamiðstöðin SJÓNVARPIÐ 21.40 Burn Notice STÖÐ 2 21.50 It‘s Always Sunny In Philadelphia STÖÐ 2 EXTRA 22.05 Nurse Jackie - NÝTT SKJÁREINN STÖÐ 2 15.35 Útsvar (Álftanes - Seltjarnarnes)(e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Frumskógar Goggi (3:26) 17.52 Kóngulóarbörnin í Sólarlaut 18.15 Herramenn (13:13) 18.25 Fréttaaukinn (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Læknamiðstöðin (Private Pract- ice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Aðalhlut- verk: Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strick- land, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Ad- elstein. 21.05 Hrunið (3:4) Í tilefni þess að ár er liðið frá því að fjármálakerfið lagðist á hlið- ina sýnir RÚV þáttaröð um hrunið. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Njósnadeildin (Spooks VII) (2:8) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpa- starfsemi og hryðjuverkamenn. Aðalhlut- verk: Peter Firth, Richard Armitage og Herm- ione Norris. 23.20 Dauðir rísa (Waking The Dead V: Þagnarturnar) (2:12) (e) 00.10 Kastljós (e) 00.50 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.20 Lífsaugað (5:10) (e) 08.00 Dynasty (e) 08.50 Pepsi MAX tónlist 12.00 Lífsaugað (5:10) (e) 12.40 Pepsi MAX tónlist 17.05 Everybody Hates Chris (e) 17.30 Dynasty 18.20 Fyndnar fjölskyldumyndir (e) 18.50 Fréttir 19.05 King of Queens (4:25) Banda- rískir gamanþættir um Doug Heffernan og Carrie eiginkonu hans. (e) 19.30 Rules of Engagement (2:15) Bandarísk gamansería um vinahóp sem samanstendur af hjónum, trúlofuðu pari og kvensömum piparsveini. (e) 20.00 Afmælisskaup Bein útsending frá NASA þar sem Skjár einn fagnar 10 ára af- mæli með pompi og prakt. 21.50 Fréttir (e) 22.05 Nurse Jackie - NÝTT (1:12) Jackie Peyton er hjúkrunarkona sem er snjöll í sínu starfi en getur ekki lifað daginn af án verkjalyfja og þarf að fá dópið sitt reglulega. Edie Falco, sem hlaut bæði Golden Globe og Emmy-verðlaun fyrir frammistöðu sína í The Sopranos, leikur aðalhlutverkið. 22.35 United States of Tara - NÝTT (1:12) Hún á skilningsríkan eiginmann og tvö börn. En Tara þarf oft að víkja fyrir hinum persónunum sem búa í líkama hennar. 23.10 The Jay Leno Show Spjallþátta- kóngurinn Jay Leno tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 00.00 CSI: New York (6:25) (e) 00.50 Pepsi MAX tónlist Í gærmorgun var ég ekki búinn að hafa kveikt á útvarpinu í bílnum nema í tvær sekúndur þegar orðið sem ég nennti ekki að heyra kom: Icesave. Hví í dragúldnum djöflinum ætti ég að nenna að setja mig inn í þetta martraðarefni? Er ekki fólk á fullu kaupi við að græja þetta? Ég þurfti að skipta þrisvar um stöð á flótta undan Icesave-þvaðri áður en ég fann öruggt skjól í galgopagangi með Einari Bárðar og einhverjum Dóra í þættinum Egg og beikon á Kananum. Þeir voru að tala um síðasta Fangavaktarþátt. Ég lagði við hlustir enda er Fangavaktin besta vaktin og alveg stórfenglegt efni. Frábært er hið nýja karekteragallerí. Allar nýju persónurnar koma sterkar inn, Björn Thors frábær sem fíflið Kenneth og Sigurður Hrannar góður sem illmennið Ingvi. Þá er gamla þríeykið traust. Reyndar má setja spurningarmerki við leiðindagarminn hann Daníel. Ætlar ekkert að fara að rætast úr honum? Hann er hörmulega mikil gunga. Ég trúi ekki öðru en að hann „snappi“ fyrir rest. Georg heldur dampi í sjúkri sérvisku sinni og Ólafur Ragnar slær í gegn sem aldrei fyrr. Hann er jú náttúrulega orðinn fasteignasali og mikill með sig eftir því. Handritið er skothelt og maður er brosandi allan þáttinn og oft hlæjandi upphátt. Maður hlakkar til næsta þáttar og vel er til fundið að sýna síðasta þátt á undan þeim nýja. Íslensk dagskrárgerð er í miklum blóma því að auki hefur maður Hamarinn, fína glæparöð, og Ástríði, sem er ágætis stöff. En allavega, Einar og Dóri voru hressir eins og gefur að skilja. Það virðist hafa verið tekið til á pleilistanum á Kananum og sataníski viðbjóðurinn fjarlægður. Ég þurfti ekkert að skipta þegar kom lag. Gott hjá Einari að hafa kippt þessu í liðinn fyrir mig og því vil ég biðja hann um annan greiða: að gera Tvíhöfða-þætti aðgengilega á straumi á heimasíðu stöðvarinnar. Tvíhöfði er í gríðarlega góðum gír þessi misserin og það er algjör sóun á snilldinni að maður fái bara einn séns að hlusta á þáttinn. Það er nú yfirleitt eitthvað annað að gera hjá manni á laugardög- um frá kl. 13-16 en að hlusta á útvarpið. Jafnvel þótt jafn æðisleg snilld og Tvíhöfði sé í boði. VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI FYLGIST MEÐ SNILLD EN EKKI ICESAVE Fangavaktin er besta vaktin TOPPAR SIG Í SNILLDINNI Pétur Jóhann hefur náð fullkomnun í hlutverki Ólafs Ragnars. 06.30 Across the Universe 08.40 Beethoven‘s 2nd 10.10 Fool‘s Gold 12.00 Jimmy Neutron. Boy Genius 14.00 Beethoven‘s 2nd 16.00 Fool‘s Gold 18.00 Jimmy Neutron. Boy Genius 20.00 Across the Universe Ástarsaga byggð á bestu lögum Bítlanna. Ung banda- rísk hástéttarstúlka fellur fyrir breskum inn- flytjanda frá Liverpool sem er listamaður. 22.10 Good Luck Chuck 00.00 I‘ts a Boy Girl Thing 02.00 Into the Blue 04.00 Good Luck Chuck 06.00 Notes of a Scandal 17.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur 18.00 Meistaradeild Evrópu: Upp- hitun 18.30 Liverpool - Lyon Bein útsend- ing frá leik í Meistaradeild Evrópu. Sport 3. AZ Alkmaar - Arsenal Sport 4. Barcelona - Rubin Kazan 20.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk Allir leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu til- þrifin á einum stað. 21.20 AZ Alkmaar - Arsenal Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn er sýndur beint á Sport 3 kl 18.40. 23.10 Barcelona - Rubin Kazan Út- sending frá leik í Meistaradeild Evrópu. Leik- urinn er sýndur beint á Sport 4 kl 18.40. 01.00 Meistaradeild Evrópu. Meist- aramörk 07.00 Fulham - Hull Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 15.10 Portsmouth - Tottenham Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.50 Aston Villa - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.30 Coca Cola-mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca Cola-deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 19.00 Blackburn - Burnley Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.40 Wigan - Man. City Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.20 Premier League Review 2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjun- um skoðað gaumgæfilega. 23.15 Man. Utd. - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Maularinn og Íkornastrákurinn. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.20 In Treatment (16:43) 10.55 Jamie‘s Chef (1:4) 11.50 Hell‘s Kitchen 12.35 Nágrannar 13.00 Welcome Back Miss Mary 14.40 Sjáðu 15.05 Notes From the Underbelly 15.30 Barnatími Stöðvar 2 Tutenstein, Ben 10, Maularinn og Áfram Diego, áfram!. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (5:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (11:23) 19.45 Two and a Half Men (5:24) 20.10 Two and a Half Men (10:24) 20.30 The Big Bang Theory (6:23) Gamanþáttur um Leonard og Sheldon, af- burðasnjalla eðlisfræðinga sem eiga í vand- ræðum með samskipti við annað fólk og þá sérstaklega það sem er af hinu kyninu. 20.55 Chuck (7:22) Chuck lifði frekar óspennandi lífi þar til að hann opnaði tölvu- póst sem mataði hann á öllum hættulegustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig mikil- vægasta leynivopn sem til er og örlög heims- ins hvíla á herðum hans. 21.40 Burn Notice (7:16) Njósnar- inn Michael Westen var settur á brunalistann en það er listi yfir njósnara sem eru komn- ir út í kuldann og njóta ekki lengur vernd- ar yfirvalda. Hann reynir nú að komast að því hverjir gerðu það og af hverju. 22.25 The Sopranos (38:39) 23.25 Ástríður (9:12) 23.50 Medium (9:19) 00.35 John From Cincinnati (9:10) 01.30 Supercross 02.55 Welcome Back Miss Mary 04.40 Chuck (7:22) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 20.00 Hrafnaþing Ragnar Önundarson viðskiptafræðingur er gestur þáttarins. 21.00 Græðlingur Guðríður Helgadóttir leiðbeinir fólki um haustverkin í garðinum. 21.30 Mannamál Sjónvarpsmaðurinn og alþingismaðurinn Sigmundur Ernir Rún- arsson snýr aftur í sjónvarp með þátt sinn mannamál. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. > Johnny Galecki „Ég er ekkert frægur. Ég get enn tekið neðanjarðarlestina til og frá vinnu án þess að verða fyrir áreiti.“ Galecki leikur gáfnaljósið Leonard Hofstadter í þættinum The Big Bang Theory sem Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 20.30. ▼ ▼ ▼ ▼ – Lifið heil Lægra verð í Lyfju www.lyfja.is Gildir 12. – 25. október 15% afsláttur NICOTINELL – tyggjó í 204 stykkja pakkningum

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.