Iðnneminn - 01.05.1989, Page 6
6
IÐNNEMINN
Frá
Landsmótsnefnd
Á síðasta þingi INSf kom fram
sú tillaga að endurvekja lands-
mót sambandsins, sem hér fyrr á
árum voru haldin með miklum
ágætum. Annar fundur sam-
bandsstjórnar kaus sér svo und-
irbúningsnefnd í málið.
Nefndin hefur rættýmsartillög-
ur en helstu málin eru dagsetn-
ingin og staðsetningin, einnig er
Félag nema
í Byggingariönum
Félag nema í byggingariðnum
hefur undanfarin ár verið það
óvirkt félag að varla tekur því að
skrifa um það. Nema hvað, það
var haldinn aðalfundur í febrúar
sem var mjög fámennur (5. félag-
ar).
Þessirfimm nemarræddu sín á
milli um allt milli himins og jarðar
og má segja að þetta hafi verið
hinn skemmtilegasti fundur. En
niðurstaðan var sú að halda ann-
an fund, þá vonandi betur sóttan.
Auglýstur síðar.
Sonja Grant
GT
rætt um hvað menn vilja gera sér
til dundurs meðan mótið stendur
yfir.
Ýmsar hugmyndir hafa verið
ræddar og nú er helst talað um
dagana 24. og 25. júní. Hins veg-
ar er staðsetningin ekki ákveðin
þó að Norðurland sé sterklega
inní myndinni.
Iðnnemar verða látnir fylgjast
með eftir því sem málin þróast en
það er von okkar að línur verði
farnar að skýrast í seinni hluta
apríl.
Svo viljum við mælast til þess
að iðnnemar taki þessu framtaki
vel og muni eftir landsmóti INSf
þegar fríin eru skipulögð.
Ingólfur Þórsson
Jón Ægir Jóhannsson
Ritnefnd Iðnnemans biður Guðrúnu Ágústsdóttur vel-
virðingar á því að hinn landsfrægi prentvillupúki rangfeðr-
aði hana í síðasta blaði Iðnnemans.