Ljósberinn


Ljósberinn - 20.12.1924, Page 4

Ljósberinn - 20.12.1924, Page 4
406 LJÓSBERINN HELGA nótt, þin himinblíða heimi döprum berst d ný. Klukknahljóð um löndin líða, Ijós skín hverjum glugga i. Drottinn blessar býlin smáu, börnin gleyma allri þröng, fagna barni himins háu, lijalið snýst i gleðisöng. Dýrðarljóð þin ennþá óma, eins og fyr, frá himnasal; ennþá slœr þú undurljóma,. eins og ft/r, um hæð og dal. Loftblœr pálrna lék i greinum, láð og himin skiftust á gleði og friðar orðum einum, undir þinni helgu brá. Ljóssins nótt í tjóma björtum leiðst þú ofan himni frá. Lýs nú móti lýðsins hjörtum, lífsins stjarna, skcer og há! Láttu geisla tjúfa falla liknarmild til foldarranns. Friður Drottins faðmi alla, fylling verði kœrleikans! B. J

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.