Ljósberinn


Ljósberinn - 20.12.1924, Blaðsíða 14

Ljósberinn - 20.12.1924, Blaðsíða 14
416 LJÓSBERINN BLUNDA þú, blunda, barnið mitt, góða nótt! Milli Guðs munda milt er og blltt og rótt, alt er svo hœgt og hljótt. Blunda þú, blunda. „Við skulum vaka víst meðan sefur þú, svo mun ei salca“ - segja Guðs englar nú, „sofnaðu’ í sœlli trú. Við skulum vakau. Senn kemur sólin, sœtlega dreymi þig. Jesús og jólin jafnan um sveimi þig; Guð faðir geymi þig. Senn lcemur sólin. (V. Br.)

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.