Ljósberinn


Ljósberinn - 20.12.1924, Side 14

Ljósberinn - 20.12.1924, Side 14
416 LJÓSBERINN BLUNDA þú, blunda, barnið mitt, góða nótt! Milli Guðs munda milt er og blltt og rótt, alt er svo hœgt og hljótt. Blunda þú, blunda. „Við skulum vaka víst meðan sefur þú, svo mun ei salca“ - segja Guðs englar nú, „sofnaðu’ í sœlli trú. Við skulum vakau. Senn kemur sólin, sœtlega dreymi þig. Jesús og jólin jafnan um sveimi þig; Guð faðir geymi þig. Senn lcemur sólin. (V. Br.)

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.