Ljósberinn


Ljósberinn - 20.12.1924, Blaðsíða 31

Ljósberinn - 20.12.1924, Blaðsíða 31
LJÓSBERINN 433 stað, að eg hafi gleymt ykkur í samfleytt fjögur ár? Það er óttalegt! Það hlýtur að stafa af einhverjum misgáningi, eg skal nú komast eftir því undir eins. En að annað eins skuli geta komið fyrir! Þið vesl- ings, veslings litlu börn!“ Hann f'ór nú að blaða í þykkri bók, sem lá hjá honum. Þegar hann var búinn að fletta henni til enda, lét hann hana aftur og stundi þungan. „Jú, því er nú miður! Þú hefir rétt að, mæla, Hans

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.