Ljósberinn


Ljósberinn - 20.12.1924, Page 31

Ljósberinn - 20.12.1924, Page 31
LJÓSBERINN 433 stað, að eg hafi gleymt ykkur í samfleytt fjögur ár? Það er óttalegt! Það hlýtur að stafa af einhverjum misgáningi, eg skal nú komast eftir því undir eins. En að annað eins skuli geta komið fyrir! Þið vesl- ings, veslings litlu börn!“ Hann f'ór nú að blaða í þykkri bók, sem lá hjá honum. Þegar hann var búinn að fletta henni til enda, lét hann hana aftur og stundi þungan. „Jú, því er nú miður! Þú hefir rétt að, mæla, Hans

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.