Ljósberinn


Ljósberinn - 20.12.1924, Side 25

Ljósberinn - 20.12.1924, Side 25
LJÓSBERINN 427 væri úti eða livað liann væri að fara. Það var svo sárkalt, að engan langaði til að opna munninn meira en hann gat hjá komist. Myrkrið datt á, áður en hann sæi vitund til borg- arinnar, sem hann var að keppa til. Og alt af var að verða þyngra fyrir fæti af snjónum og honum þyrlaði fram og aftur, og framan í litla snáðann. En hvað hann var orðinn þreyttur og innkulsa. Honum fanst hann ekki geta Itomist lengra. Honum kom þá til liugar að setjast niður utan við veginn og hvíla sig stundarkorn, það mundi duga. Tunglið kæmi líka máske upp og þá sæi hann betur fram undan sér. Og hann settist niður og hallaði sér upp að toi’fu- hlaða. En hvað honum þótti gott að hvíla sín iúnu bein! Hann fann ekki lengur til kulda. Nú var snjór-

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.