Ljósberinn


Ljósberinn - 20.12.1924, Side 40

Ljósberinn - 20.12.1924, Side 40
442 LJÓSBERINN ;'a'»---'■••••••.'f....... Ó VÆ N T HÁTlÐ ••••••• "•.?:•:• > :*•;*•• ................._ •** "•• ......... > ••••••"* •lí*•••••••••••••••*■•••cfb•••' •••••• >•••••• ‘-r ,•..o..* ........■.•• ••«■.............fc .•*. :•: •••••••• •••••••••••••■•••• ............ Xr ••••• LIN G, klang! kling klang! kvað við i litlu kirkjuklukkunni okkar á kristniboðsstöð- inni. „Hvað er nú að tarna? Hvers vegna er verið að hringja í dag?“ spurðu tveir kínverskir förudrengir. „Nú er hvorki sunnudagur né samkomudagur hinna kristnu, og þó er hringtL „Ó, eg veit þaðu, sagði annar þeirra, „hefirðu ekki heyrt hann Baó tala um hátíð, sem kristnir menn halda á vetrum. Hann segir hún sé bæði tilkomu- meiri og betri en venjuleg nýárshátíð“. „Ef það er tilhlýðilegt, þá vil eg vera við þá há- tíðu, sagði eldri drengurinn. Og nú fór hann að leggja niður fyrir sér, hvernig hann ætti að komast aðu. Það varð nú að ráði, að þeir skyldu báðir standa við útidyrnar. Eólkið fór að streyma að. Það mátti sjá á öllum, að þeir voru glaðir og fullir tilhlökkun- ar. Þeir hröðuðu sér inn í hátíðarsalinn, Drengirnir gláptu og góndu og óskuðu þess heitast, að þeir ættu nú þarna einhvern kunningja í hópnum, sem lofaði þeim að koma inn. „Sko, sko!“ sagði yngri drengurinn, „sjáðu litlu, hvítu stúlkuna þarna og kínverska drenginn með

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.