Ljósberinn


Ljósberinn - 20.12.1924, Blaðsíða 50

Ljósberinn - 20.12.1924, Blaðsíða 50
452 LJÓSBERINN Ó, stjarnan mín, er skærast skín um skuggadimma nótt frá englaheimi inn tiJ mín, þá alt er kyrt og rótt; mig heilJar burt úr heimsins glaum þitt himneskt augað skært; í einverunnar dvaladraum er Drottins Jjós mér skært. Ó, það er gott að geta átt sér góðan förunaut, er nóttin sýnir myrkra-mátt á mannsins þyrni-brautl Og þó að stundum skyggi ský á skæra bjarmann þinn, það Jyftir sér og Jjós á ný upp Jjómar bústað minn. t>ú ferðastjarna fátæks manns um forJáganna höf, ó, lyftu sálarsjónum hans frá sorgarmyrkra gröf! Ó, Jýstu mér, er húmar hér, er hverfur ást og trygð! Eg fús að lokum fylgi þér í fagra sólar-bygð. J.Jóh. Afgreiðsla Ljósberans er í Bergstaðastrœti 27. Útgefandi: Jón Helgason, prentari. — Prentsmiðjan Acta.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.