Ljósberinn


Ljósberinn - 14.12.1929, Blaðsíða 10

Ljósberinn - 14.12.1929, Blaðsíða 10
380 LJÓSBERINN fríður lireinn, og af sleðanum sté ungur maður, sveipaður úlfsfeldi. Anton fógeti gengur í móti honuin og heilsar honum með liandahandi: »1 Guðs friði og velkominn!« »HeiIl sé Jiér, fógeti, og húsi [n'nu!« svarar kotnumaður. ,»Hve dýrðlegur og fagur dagur! I’að er eins og friður Guðs hvíli yíir gjörvallri jörðinni«. »Guð gefi að hann ríki einnig í hjiirt- uin mannanna«, svarar Anton. Nú voru nágrannar komnir, til að ann- ast hreininn, en fógeti hauð gestinuin inn. Toni og Míra standa forvitin í gætt- inni og gægjasl út, svo að gesturinn var næstum dottinn um J»au. »(), góðan dag- inn, litlu börn«, segir hann. »Hér er gott að koma<, og liann réttlr ITönnu hend- ina, en hún hneigir sig og hýður liann hjartanlega velkominn. Ilann er sem sé mjög kærkominn gestur {3ar um slóðir, er hann ferðast um og boðar Guðs orð Löppunum, sem ekki eiga sér neina kirkju, Jiar sem Jieir geti komið saman til guðspjónustu. »Tak J)ér sæti, Óttar Vide«, segir llanna húsfreyja og bendir á hvítan fagran feld, sem breiddur er yfir önd- vegið. Óttar gengur til sætis, og Jiegar heimamenn eru seztir, flytur fógetinn horðbænina. Síðan skamtar liann öllum úr pottinum og sér svo um, að gestur- inn fái Jiað bezta. I’egar máltíðinni er lokið, tekur Hanna pottinn af hlóðum og bætir skíðum á eldinn. Nú koma Lapparnir úr kofunum í kring og fyllist stofan, svo að fiar kom- ast ekki fleiri. Toni og Mira sitja ílötum heinum á gólfinu fram við dyrnar og undrast, hvað vera iriuni í vændum. Hátíðleg kyrð ríkir í baðstoíunni. Ótt- ar tekur upp litla Biblíu, mjög slitna, blaðar í lienni um stund og byrjar svo að syngja garnla uppáhalds-sálminn: Af himni kom það blessað barn, er boðar frið á jörð —--- Hinir taka undir, og nú ómar lofsöng- urinn út í næturkyrðina. Síðan hiður ungi maðurinn bæn, og áheyrendurnir segja samhuga: »Já, Drottinn! vertu hjá oss. Auien«. Toni og Míra líta hvort á anrtað, en liorfa [>ó inest á prédikarann; fieirri finnst hann svo vingjarnlegrtr og góðlegur, Jiarna sem hann stendur og er að tala við Lappana, sern lilusta á hann með athygli. l’au skilja minnst af Jiví, sem hann segir. En Jiegar hann fer að tala um harnið Jesúm, um hjarðmennina og vitringana Jirjá, sem fylgrlu stjörnunni, þá Ijóma augu Jieirra af fögnuði og [>au hvísla: »Við skulum fara út og vita, hvort við gctum ekki séð stjörnuna og fundið harnið«. Og svo laurnast pau út, svo að enginn sér, nema trygðavinur- inn peirra, liann Spori, sem fer ineð peim. Nú eru pau kornin út á fannbreiðuna. I’að er rifahjarn og gangfæri eins og á stofugólfi. Systkinin leiðast. I’au eru bæði klædd hreindýraskinnkápum, með uppmjóar skotthúfur, hvíta vettlinga og skó, að mestu samlit snjónum. A himninum tendrast stjörnurnar — æ fleiri og fleiri. Toni og Míra horfa upp í geiminn og skiiria eftir stjörnunni miklu, sein pau ætluðu sér að íinna. Pað mundi varla bregðast, að pau fengi að sjá hana, eins og vitringarnir, Og sjá — langt úti í sjóndeildarhringnum birtist nú allt í einu einkennilega fagurt og skært ljós. I’að hlaut að vera stjarnan! Og svo hvetja pau sporið; en alltaf var Ijósið jafnlangt frá peim. »Toni, ég er orðin svo preyt,t«, segir Míra. »Ég er pað líka«, svarar Toni. »Við skulum pá hvíla okkur ofur-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.