Ljósberinn


Ljósberinn - 14.12.1929, Blaðsíða 17

Ljósberinn - 14.12.1929, Blaðsíða 17
L J Ó S B E Rí N N 387 Nú bar svo við einn dag, að Asa fór upp í fjall að smala. Pá datt á niða- poka. Ása hóaði ánum sainan og þær runnu heim á kvíaból, en sjálf villtist hún í þokunni og kom ekki heim um kvöldið. Allir, sem vetlingi gátu valdið, fóru að leita að Asu. Blástakkur sótti Sörla sinn í snatri, lagði nýja hnakkinn sinn á hann, tók silfurbúnu svipuna sér í varpann handa krumma. Pað var því engin furða þó að þessum dýrum þætti vænt um hana. En nú er að segja frá Ásu. Hún villt- ist í þokunni og hljóp sem fætur toguðu, þangað til hún kom að stóru jarðhúsi. Pað var gluggalaust og lokað með járn- hurð. Ása ætíaði að forða sér, en þá kom ljót og illileg skessa út, og rak hana á Skessan rekur Ásu á undan sér inn í jarðhúsið. hörnl, steig á bak og þeysti af stað, til að leita að Ásu. Og Snati fór af stað, og kisa fór af stað, og krummi fór af stað, til þess að 1 leita að Ásu. Snati hljóp upp á hvern hól, kisa hljóp eftir hverri laut, en krummi flaug yfir fjöllin. Oft hafði Ása gefið Snata mat, þegar hann var svangur, oft hafði hún strokið kisu, þangað lil hún fór að mala, og oft hafði hún kastað skófum út í hlað- undan sér inn í jarðhúsið. »Iívaða erindi áttu hingað, Ása litla?« sagði skessan. »Ég villtist í þokunni«, sagði Ása. Pá sagði skessan: »Nú verður þú að ráða þrjár gátur, sem ég ætla að leggja fyrir þig. Ef þú getur ráðið þær allar, þá skal ég bera þig á bakinu heim til foreldra þinna, en ef þú getur ekki ráðið þær, þá verður þú að vera hjá mér alla æfi hérna í jarðhúsinu.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.