Ljósberinn


Ljósberinn - 14.12.1929, Blaðsíða 20

Ljósberinn - 14.12.1929, Blaðsíða 20
490 LJOSBERINN Blástakkur peysir á Sörla síuura, meö silfurbúnu svipuna i hendinni. ■ Blástakkur lót liöggin dynja á henni ineð svipunni sinni, Ása kákaði í hana með klútnum sínuin, Sörli slú hana, Snati beit hana, kisa klóraði hana, og krummi hjó í skallann á henni! Skessan lagði á ílótta. Hún var öli hlá og blóðug, og það átti hún skilið, fyrst hún var svona Vond við hana Ásu. Nú er að eins eftir að segja frá heiin- komu þeirra Blástakks og Ásu. Allt fólkið stóð úti á hlaði, til að fagna þeim og liorfa á heiinkpmu þeirra. Krummi ílaug á undan og settist á bæjarburst- ina. Pá kom Blástakkur þeysandi á hon- um Sörla sínuin með silfurbúnu svipuna í hehdinni. Hann reiddi Ásu fyrir fram- an sig. Pegar þau riðu lieim tröðina, var Ása lirosandi og Blástakkur syngj- andi, en Sörli másandi og blásandi, og draup af honum svitinn. Og loks komu þau Snali og kisa hoppandi og skopp- andi heirn túnið.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.