Ljósberinn - 01.11.1944, Blaðsíða 27
ljósberinn
163
Kátir leikfélagar.
Fíllinn getur ekki lyft ölluin fótunnm í einu, og
þar afleiðandi ekki hoppað. Hann kemst því ekki
yfir skurð, sem hestur gæti auðveldlega stokkið' yfir.
Fíllinn getur ekki snúið höfðinu, sökum þess hve háls-
stutlur hann er, og verður hann því að hreyfa sig
allan ef hann langar til að vita hvað er að gerast
fyrir aftan hann. Er þetta orsök þess að hann skclf-
ist oft ef hann heyrir hávaða fyrir aftan sig. Fíllinn
er bezt syndur allra spendýra, næst livölunum. Hann
hefur ekki sérlega góða sjón en er með dfbngðuin
þefvís. Finnur liann stundum lykt af inanni eða tígr-
isdýri í tveggja mílna fjarlægð, eða jafnvel lengra.
Gullfiskarnir eru sagðir vera komnir frá Kína.
Vísindamenn telja þvermál sólarinnar vera 1.384.500
km.
Bréfaviðskipti.
Siguríiur Hólm Þorsíeinsson, Selsundi, Hang. .pr.
Strönd óskar eftir að koniast í bréfasamband við vcl-
unnara hlaðsins.
Eftir því, sein næst verður koniist reykja menn það
ni*kið af vindlingum að 170 þúsund vindlingastubbum
cr ;|ð jafnaði fleygt á sekúndu hverri.
Talið er, að íbúar jarðarinnar séu nú um 2000 millj.
,ulsins. Ef gert væri ráð fyrir, að hver inaður væri
l)r,ggja álna hár og 1*4 fet á breidd, þá væri hægt
aiV koma ölluin hópnum fyrir í ferstrcndum kassa,
sem væri ]/2 niíla á hvcrn veg.
St. Péturskirkjan í Róm er stærsta dómkirkja í
Eeinii. Næststærsta kirkjan er í Milanó.
Kona nokkur í Ameríku hefur fundið upp aðfcrð
,lV þess að framleiða ósýnilegt gler.
l’egar leikkonan Greta Garbo hafði leikið i 20
E'ikinyndum, var hún búin að afla kvikmyndafélagi
S1|iu, Metro Goldwyn Mayer, fjárhæðar er jafngiidir
millj. sænskra króna.