Ljósberinn - 01.11.1944, Blaðsíða 17

Ljósberinn - 01.11.1944, Blaðsíða 17
ljósberinn 153 Saklaus börn á sólskinsdegi sér oð leikum una glöð. Ó, aS sólin alvalds megi œvi þeirra skrifa blöfi. Þroskast börn viS Ijúfa leiki. LeikiS þafi, sem fagurt er. Enginn burt meS ólund reiki, allra gleöi þjóni hver. GleymiS ekki, aS GuS er nœrri, gleöjiS Drottin alla stund. Þó «ð sé hann himnum hærri. hugljúf börn hans glefija lund. M. R. LyftiS þeim, sem lítil eru, leyfiS þeim að vera meö. EfliS þrótt meS útiveru, en því jafnframt temjiS geS. ForSist, börn, oð heimta og hóta, heldur veriS öfirum góð. Varizt allt hifi vonda og Ijóta. veriS sómi landi og þjóS.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.