Ljósberinn - 01.11.1944, Blaðsíða 28
Þcgar. stytti upp fór Stusjo út til aó skoða nokkra
fiska, sem Kali liafði veitt. Hann fékk Meu þá. svo
hún gæti matreitt |)á til kvölds. Mea, sem hafði alizt
upp á hökkum hinnar hláu Nílar, kunni prýðilega
meðferð fiskjar. Hún fullyrti, að fiskarnir væru ágæt-
ir. Hún sagði, að þeir stykkju upp úr vatniuu á
kvöldin til þess að horða og það sýndi sig, þegar
hún lireinsaði þá, að inn í þeim var miklð af lofl-
hlöðrum.
Þau gengu fram á klettahrúnina og Nel kastaði
ávöxtum niður til hans. En Stasjo var ineð Iiugann
allan við drekana sína. „Þegar norðan- eða austan-
vindur kemur“, sagði hann við Nel, „set ég upp tutt-
ugu, fimmtíu, hundrað dreka og skrifa á þá, hvar
við erum stödd. Ef til vill finnur einhver þeirra sem
leitar okkar einn drckanna og þá munu þeir vita,
hvar þeir geta fundið okkur. Ilann hrosti vongóður
til litlu stúlkunnar.
Stasjo sýndi Nel eina af þessum hlöðrum. ,,Sjáðu“.
sagði liann, „við getum notað þær i gluggarúður og
reyndar ýmislegt fleira“. „Til hvers?“ spurði Nel for-
vitin. „I dreka. Rammann get ég smíðað úr hamhus-
reyr. Þetta cr næstum hetra en pappír, því það er
léttara og blotnar ekki eins í regni. I góðmn hyr geta
þeir flogið langt. En heyrirðu, hve fíllinn öskrar“.
„Þá skulum við lofa honum að sjá okkur“, sagði Nel,
„hann róast við það“.
Þá komu nýir erfiðleikar til sögunnar. Fyrsl og
fremst það, að villtar hýflugur stungu Kali hrægilega.
Svertingjadrengurinn var of latur til að svæla býflug-
urnar almennilega út, og þær höfðu stungið hann svo
illa, að liann hneig meðvitundarlaus niður, þegar liann
kom heim. Nel dró hroddana út, með hjálp Meu,
og lagði raka mold við sárin. I langan tíma var tví-
sýnt um líf unga negrans. Loksins að tíu dögum liðn-
Um var hann orðinn vel frískur.