Ljósberinn - 01.03.1946, Blaðsíða 20

Ljósberinn - 01.03.1946, Blaðsíða 20
Sydimerkurförin 58 J SAGA í MYNDUM eftir HENRYKSIENKIEWICZ Þegar fáar vikur voru liðnar, hafði, fíllinn lært að hlýða Stasjo, öð'rum fremur. En allir sýndu Nel mestu nærgætni. Samvizkusamlega hlýddi King öll um skipunum Stasjos, en þótti vænzt iiin Nel. Hann. kærði sig minna um Kali og fyrirleit Meu gersam- lega. Þegar Stasjo hafði úthúið púðursprengjuna, kom hann henni fyrir, með mestu varúð í dýpstu klettaskorunni. Sírian fyllti hann upp í raufina með leir, og í gegnum leirinn lá kveikurinn. Örlagarík stund var upp runnin. Stasjo kveikti sjálfur í kveiknum og hljóp svo allt hvað af tók til bústaðar þeirra, þar sem hann hafði áð'ur skipað liiniim að halda sig. Hann hafði lokkað fílinn með fóðri yfir í hiim e.nda gjárinnar, svo hann yrði ekki fyrir grjóthnulluiig- unum. Þau sátu með hjartslátt og töldu sekúndurnar. Loksins heyrðust dunur og hrak, svo að hið stóra Bahoa-tré nötraði allt saman. Stasjo stökk út úr tréllu og áfram upp að klettaskorningnum. Ahrif spreng- ingarinnar voru gífurleg. Helmingur bjargsins hafði sprungið í smátt, en hinn i stóra og smáa hnullung'a, sem lágu nú á víð og dreif þar í kring. Fíllinn var frelsaður. Honum stóð leiðin til frelsisins opin. Drengurinn hljóp glaður nið'ur á gjárharminn, þar sem hann hitti Nel, Kali og Meu. King var dálíti'5 hræddur. Hann stóð með upplyftann rana og starði þangað sem hið mikla hrak hafði heyrzt. Þegar Nel hyrjaði að kalla til hans varð hann rólgeri og enn þá spakari varð hann þegar hún gekk til hans gegnuin hina nýonuðu leið.. Þenna sama dag leiddi Nel fílinn „út í heiminn" og hann fylgdi henni hlýðinn.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.