Ljósberinn - 01.06.1947, Blaðsíða 9

Ljósberinn - 01.06.1947, Blaðsíða 9
LJÓSBERINN 81 Kenn þú mér, Jesús! Ung slúlka, kcnnnri í sunnudagaskóla, orli þclta. Vertu, Jesús minn, hjá mér, jnig á þínum armi ber. Kenn þú tnér að þjóna þér. Lei'Sa til þín lítil b'órn, Leióin er svo villugjörn. Kenn mér þeitn aó vera vörn. Sérhvern daginn út og inn allan litla hópinn minn flý ég meö í faSminn þinn. Jesús, þaó ég játa má, ég er sjálf svo breysk og smá, vegi þínum villist frá. Gjör mig, Jesús, logskœrt Ijós, lát tnig skína, eins og rós, fyrir tnig svo hljótir hrós. Lítil börn ef leióa’ eg á, lát þau, Jesús gófti, sjá — mceöur leita lifts þér hjá. gera það, sem hann gæti fyrir Frelsar- ann. Og meira varð ekki krafizt. Og ég skal segja ykkur aðra sögu um það, hvernig enn er liægt að snúast fyrir Jesú — og meira að segja þið getið það á svipaðan hátt — ef þið viljið. Þessi saga gerðist á jóladag. Maður nokkur, hálf illa til reika, var að slangra Um götu í Lundúnum. Skórnir lians voru grútskítugir, þrátt fyrir hátíðina. Þá kall- aði til hans drengur, sem hafði það fyrir atvinnu, eins og sumir liafa, að bursta skó manna á götum úti — og bauð hon- um að bursta skóna hans. Maðurinn leit á skóna sína og sagði, að það væri sannast sagt sízt vanþörf á því, en hann hefði ekkert til að borga með. — „Það gerir ekkert til“, sagði drengurinn, „ég skal gera það fyrir ekki neitt“. Á meðan hann var að bursta skóna spurði maðurinn: „Hvernig stendur á því, að þú gerir þetta, úr því að þú færð ekk- ert fyrir það?“ — „Jú — það er fæðingar- dagur Frelsarans í dag“, sagði drengur- inn, „og ég vildi fúslega gera eitthvað fyrir liann. Mér var sagt það í sunnudaga- skólanum, að ef maður gerði eitthvað fyr- ir aðra, þá gerði maður það fyrir Jesú“. — „Nú, þú ert einn af þeim, sem fara í svoleiðis skóla“, sagði maðurinn hæðn- islega, en hætti við að segja meira, er liann sá tárin glitra í augum drengsins. — Síðan fór hann leiðar sinnar. En mörgum ár- um síðar, þegar drengurinn var orðinn efnaður kaupmaður, varð hann lieldur en ekki undrandi, er liann einu sunnu- daginn heyrði prest nokkurn segja frá því í kirkju þar í borginni, að einn jóla- morgun hefði drengur, sem burstaði skóna hans, komið sér til að trúa á Jesú, og ger- ast þjónn lians. Svona getum við oft með litlu gert raunar mikið gott. Og við vitum lieldur ekki livenær góðverk okkar bera ávöxt né á hvern liátt. En hitt vitum við, að ef við viljum vel, þá verður það til góðs, og okkur sjálfum og öðrum til blessunar. Ef að þú vilt verða góður maður eða kona — og ég er nú í engum vafa um, að þig langar til þess — þá skaltu alltaf láta þig langa' til, að elska jólin — ekki

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.