Ljósberinn - 01.06.1947, Síða 17

Ljósberinn - 01.06.1947, Síða 17
KRÁKKÁRNIR 6. Gamli maðurinn býður þeim að vera um nótt- ina. María er mjög hrifin. „Mig hefur alltaf langað svo mikið að sofa í kastala“, segir hún. sækja áhreiðu úr kafbátnum“, segir Jioli. „Kemur þú með, Sambo?“ 8. Drengirnir hraða sér niður diinm göngin. „0, sjáðu!" hvíslar Sambo. Einhver er á ferli með ljós- ker í liendinni. 9. Ljósið hverfur allt í einu, en Boh sér olíublett í göngunum. „Hann hefur farið þessa leið, Sambo. Komdu!“ segir hann. 10. „Þetta er grunsainlegt“, segir Sainbo, þegar þeir sjá, að þetta er gamli maðurinn, sein leggur leið sina til sjávar. 11. Þegar gamli maðurinn hengir ljóskerið á staur, tekur Boh andann á lofli. „Ég liugsa, að liann ætli að villa skip upp í klettana“, hvíslar hann.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.