Ljósberinn - 01.06.1947, Blaðsíða 18
90
L JÓ SBERINN
Fiðlarinn og
^AÐ VAR einu sinni greifi,
sem bjó í stórri liöll.
Einn af mönnum hans
var fiðluleikari. Hann
lék svo vel, að hann gat
æfinlega komiS greifan-
um í gott skap, þegar illa lá á honum.
En einn góSan veSurdag dó greifinn.
Og þá átti fiSlarinn ekkert heimili, því
erfingjar greifans vildu ekki heyra hans
fínu fiSlutóna og ráku hann út úr liöll-
inni. Hann gat fariS út og betlaS, sögSu
þeir. Hann tók því þaS ráS, aS hann spil-
aSi viS dyr ríkra og fátækra. Stundum
fékk hann fyrir þaS nokkra skildinga,
og stundum brauS og ost. En honum lík-
aSi þetta illa, því hann var svo góSu
vanur.
BetlaS brauS er hart brauS, fannst
honum, og oft var honum nær skapi aS
gráta en aS lilæja.
Einu sinni gekk hann út í skóg, og
þegar liann kom aS stórri eik, lagSi hann
sig undir trénu, las allar kvöldbænir
sem hann kunni og sofnaSi svo vært og
rólega.
Þegar hann vaknaSi næsta morgun,
stóS gamall maSur hjá honum. Hann var
meS grátt hár og skegg, og hann sagSi:
„Kæri fiSluleikari! HvaS er þaS, sem
angrar þig. Þú lítur út fyrir aS vera hlaS-
inn sorgum. Ég hélt, aS fiSluleikarar
væru æfinlega gla8ir“.
FiSlarinn sagSi honrnn nú öll sín vand-
ræSi og sagSist ekki geta lifaS sem betl-
félagar hans
ari, því hann væri svo góSu vanur. Þá
sagSi gamli maSurinn:
„Þú ert ungur, og þaS er hægt aS lijálpa
þér. Þú skalt bara ganga beint áfram í
gegnum skóginn, þar til þú finnur gamla
og hrörlega höll. Þar skaltu ganga inn.
En ekki máttu snerta viS neinu, fyrr
en þú kemur í herbergi, þar sem þú sérS
körfu meS þremur grísum í. Taktu körf-
una meS grísunum. ÞaS er þín gæfa“.
„Hvernig á ég aS skilja þaS?“ spurSi
fiSlarinn.
„Þegar þú leikur á fiSluna þína, þá
dansa grísirnir“, sagSi gamli maSurinn.
En þegar hann sá, aS ungi maSurinn
var í vafa, hélt hann áfram:
„Þú heldur svo áfram til konungshall-
arinnar. Þar er prinsessa, sem er orSin
tuttugu ára gömul. En hún hefur aldrei
hlegiS. Sá, sem getur komiS henni til
aS hlæja, fær liana fyrir konu. ÞaS hefur
kóngurinn látiS kallara sína lirópa út um
allt ríkiS. Og þegar hún sér grísina þína
dansa, þá mun hún hlæja. Nú hef ég sagt
þér nóg í þetta sinn. En ef þú vilt vita
meira seinna, skaltu bara hugsa um mig,
þá mun ég koma“.
FiSlarinn þakkaSi nú gamla mann-
inum fyrir leiSbeiningarnar og gekk svo,
eftir tilvísun hans, beint áfram inn í
skóginn. Og eftir nokkurn tíma fann hann
höllina, sem var, eins og sá gamli sagSi,
mjög lirörleg. En þegar inn kom leit hún
betur út. I miSjum hallargarSinum var
stór tjörn. Og þar voru þrjár álftir á