Ljósberinn - 01.06.1947, Page 30

Ljósberinn - 01.06.1947, Page 30
102 LJÓSBERINN DÆGRADVCL T eikniœfing. Dragið með blýanti 6tryk á milli talnanna, þannig að þið byrjið á 1, 2, 3 o. s. frv., þangað til tölurnar eru uppgengnar og þá er myndin fullgerð. En gætið þees að gera það vel, svo þið skemmið ekki blaðið. n Lausnir á þrautum í 2. tbl.: 1. SPURNINGAR. 1. Japan. 2. Matthías Jocliumsson. 3. Eggert Ólafs- son. 4. Sigvaldi Kaldalóns. 5. Tyrklandi. 2. REIKNINGSÞRAUT. 9 2-krónupeningar.......... 18 kr. 11 1-kórnupeningar ........ 11 — 10 10-eyringar ............. 1 — 30 peningar ................. 20 kr. 3.-4. STAFAÞRAUTIR: Anna — Eiríkur. Franz, Lýður, Oddur, Símon, Ingvi — og upphafs- stafirnir: Flosi. Ég þakka ykkur öllum, sem greitt hafið blaðgjaldið fyrir þetta ár, og eldri árganga. Ég vona, að þeir, sem enn eiga ógreitt, sendi greiðslu við allra fyrsta tækifæri. Við kaupendur bér í Reykjavík vil ég segja þetta: Nú hafa unglingar farið um bæinn að innheimta blaðgjöldin. Þeir, sem ekki hafa haft ástæðu til að borga, eru nú vinsamlega beðnir að koma á afgreiðsl- una og borga, því nú eru unglingar farnir í sveit og ekki hægt að fá neinn til að fara með reikninga. Muni'S þetta! J. H. ii Mörg vinsamleg bréf berast Ljósberanum. Hér er eitt: Kæri Ljósberi. Ég sendi liérmeð ársborgun fyrir blaðið, fyrir árið 1947. Einnig legg ég hér inn í 20 krónur. Það er áhcit til blaðsins. Ég hét á þig, kæri Ljósberi, síðastliðinn vetur og þú varzt svo sérstaklega fljótt við áheitinu, að ég veit engin dænii til slíks. Að cndingu óska ég blaðinu allra lieilla með æfi- starf sitt og ég vona, að Ljósberinn eigi lengi eftir að starfa og fœra kaupendum sínum birtu og yl. Vinsamlegast G. Á. S. ii GJAFIR OG ÁHEIT. G. Á. S. kr. 20,00, áheit; J. J. kr. 20,00, áheit; A. G. Jónsd. kr. 10,00, gjöf; Þórður Árnason, Akranesi, kr. 40,00, gjöf; Guðrún Bæringsdóttir kr. 50,00, áheit; G. V. kr. 5,00, gjöf; II. E. kr. 30,00, gjöf. Bréfaviðskipti. Jóhannes GuSmundsson, Sœbóli, Hvammstanga, lang- ar til að komast í bréfasamband við pilt eða stúlku á aldrinum 12 til 14 ára, einhvers staðar á landinu. SigriSur Andrésdóttir, Hamri, Múlasveit, BarSa- slrandasýslu, óskar eftir að komast í bréfasamband við pilt eða stúlku á aldrinum 18—24 ára og GarSar Andrésson, sama stað, 12—14 ára. Karl A. Sigurgeirsson, BorgargarSi, Djúpavogi, S.-Múlasýslu, óskar eftir að komast í bréfasamband við pilt eða stúlku á aldrinum 12—14 ára, einhvers staðar á landinu.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.