Ljósberinn - 01.12.1955, Blaðsíða 17

Ljósberinn - 01.12.1955, Blaðsíða 17
Jdhanne Bráuner : Slysið ■ skóginum Páll og Margrét áttu að vera hjá ömmu sinni í vetur. Foreldrar þeirra ætluðu að vera í útlöndum. Pabbi var læknir og mamma var hjúkrunarkona, og ætluðu þau að vinna fyrir flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna. Ammavarekkja og átti fallegt hús við skóg- inn, spölkofn fyrir utan þorpið. Hún var ekki orðin mjög fullorðin og einsetti sér að búa svo vel að sonarbörnum sínum, að þau yrðu sem minnst vör við foreldramissinn. Margrét var ekki nema 6 ára, en Páll var kominn á skólaskyldualdur. Hann varð því að ganga í skóla í þorpinu. Þangað var nokkuð löng leið að fara, en verra var, að Páll var þar öllum ókunnur, og Jörgen, sem eiginlega var foringi drengjanna í skólanum, tók hann strax fyrir og espaði hin börnin upp á móti honum. Páll litli varð því alvarlega út undan og leiddist ákaflega mikið í skólanum. Hann vildi ekki segja neinum frá þessu, og þegar kennarinn spurði hin börnin að því, hvers vegna Páll léki sér ekki með þeim, svaraðiJörgen: — Hann er svo montinn. Kennarinn hélt, að þetta mundi lagast og lét það því afskiptalaust að sinni. Það lagaðist ekki. Páll litli kvaldist meii og meir í skólanum. Eina tilhlökkunarefni Aftur var sólin að lækka á lofti. Þá var klukkunni hringt. Á staðnum þar, sem villimennirnir höfðu dansað síðustu jól, var nú risin kirkja. Blökkumennirnir streymdu til kirkjunnar. Margir þeirra voru hvítklæddir og höfðu skreytt höfuð sín með blómum. Nú var sólin sigin í sæinn. En kirkjan var uppljómuð. Blökkumennirnir sáu nú jólatré í fyrsta sinn. Það var pálmatré, skrýtt ljósum. hans var að fara heim til ömmu og litlu syst- ur. Þar var gaman að vera. Amma skildi börnin sín vel. Hún lék við þau og sagði þeim ótal fallegar sögur. Oft gekk hún með þeim um skóginn og sagði þeim frá blómunum og öllum litlu dýrunum, sem þar áttu heima. Ömmu duldist ekki, að Páll litli var alltaf óvenju daufur í bragði, er hann kom heim úr skólanum. Hún var hrædd um að drengurinn kynni að vera lasinn og ef til vill þyldi hann ekki að fara svona langa leið í skólann. Páll sagðist ekkert finna til. Dag nokkurn gekk amma á hann og bað hann að segja sér af hverju hann væri svona dapur í bragði í hvert sinn, er hann kæmi úr skólanum. Þá gat Páll litli ekki lengur stillt sig, hann fór að gráta og sagði ömmu sinni allt af létta. Þegar amma heyrði sögu hans, varð hún reið. Hún kvaðst mundu fara til kennarans og tala um þetta við hann. — Nei, amma mín, gerðu það ekki, sagði Páll litli kjökrandi, þá heldur hann, að ég hafi klagað! Það varð því úr, að amma lét þetta kyrrt liggja enn um hríð. Páll reyndi að harka af VUVWbWVWWUWUWWVVrtWVWjWVVW Hvítklædda fólkið stóð í hring umhverfis það og söng jólasálma. Kristniboðinn sagði frá fæðingu frelsarans. Hann er nú frelsari yðar. Þetta hvítklædda fólk hafði sagt skilið við hjáguðina, hafði gef- izt Kristi og látið skírast. Kona kristniboðans stóð hjá með spenntar greipar og tárvot augu. Henni varð hugsað til jólakvöldsins í fyrra. En hve margt var breytt síðan. Við hlið hennar stóð Wínóna og söng af hjarta með. L J DSBERINN 125

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.