Ljósberinn - 01.12.1955, Blaðsíða 36
Farquar hresstist brátt eftir
veikindin, en nú var hann
orðinn svo holdugur, að hann
átti erfitt með gang, og asn-
arnir áttu erfitt með að bera
hann. Hann varð því að litlu
umhverfi Ugonbovatnsins. —
Farquar og Shaw komu líka
illa fram við blökkumennina
og reyndu að standa upp í
hárinu á Stanley. Þeir kvört-
uðu undan matnum, en
liði. Svipað var að segja um
Shaw. Hann ók í asnakerru,
og tafði það ferðina mikið.
Einn af svörtu burðarmönn-
unum þreif eitt sinn kerruna
á höfuð sér og bar hana, en
Stanley svaraði, að þeir
fengju sama mat og aðrir.
Þeir skyldu minnast þess, að
þeir væru í þjónustu hans.
— Eg vil ekki vera lengur i
þinni auðvirðilegu þjónustu,
lét Shaw setjast á bak asn-
anum. Honum fannst of
seint ganga. Þessir hvítu að-
stoðarmenn kvörtuðu og
mögluðu og gátu ekki einu
sinni hrifist af dásamlegu
sagði Shaw. Hann komst ekki
lengra. Stanley gaf honum
utan undir, svo að hann féli
við. — Viltu meira? — Ég fer
úr þinni þjónustu. — Sjálf-
sagt, svaraði Stanley. —
Heyrðu, Bombay, taktu nið-
ur tjaldið hans, láttu mig fá
byssuna hans, farðu með
hann 300 metra í burtu og
skildu hann þar eftir. Shaw
leist ekki á það og bað
Stanley afsökunar. — Þá er-
um við vinir, svaraði Stanley.
En um kvöldið, er Stanley
var háttaður, heyrði hann
byssukúlu þjóta í gegn um
tjald sitt. Hann flýtti sér út,
og þjónninn bennti á tjald
Shaws. Stanley fór þangað,
en Shaw lézt sofa fast.
144
LJDSBERINN