Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1967, Síða 11
Félag dráttarbrauta og skipasmiðia
stofnað
Á fundi, sem haldinn var í Reykjavík h.
i. október s.l., voru Félag ísl. dráttarbraut-
areigenda og Landssambands skipasmíða-
stöðva sameinuð og stofnað Félag dráttar-
brauta og skipasmiðja. í stjórn hins nýja
félags eru: Bajrni Einarsson, formaður, Þor-
bergur Ölafsson, varaformaður, Jón Sveins-
son, Marsellíus Bernharðsson og Sigurjón
Einarsson, og í varastjórn þeir Skafti Ás-
kelsson og Þorgeir Jósefsson. Félagið mun
vinna að samciginlegum hagsmunamálum fé-
lagsmanna og hefur þegar haft afskipti af
ýmsum málum, er snerta afkomu þeirra.
E F N I
Strandferðaskipin .................. 115
Þingsetningarræða Vigfúsar Sigurðss. 116
Ræða iðnaðarmálaráSherra............ 119
29. Iðnþing fslendinga ............. 120
Alyktanir Iðnþingsins............... 131
Strandferðaskipin
Skö?nmu fyrir síðustu áramót barst sú áncegjidega frétt, að ríkisstjórnin
hefði ákveðið að hefja samningaviðræður við Slippstöðina hf. á Akur-
eyri um smíði tveggja iooo lesta strandferðaskipa fyrir Skipaútgerð
ríkisins. Þessi ákvörðun tnarkar tímamót á margan hátt. íslenzk skipa-
smíðastöð er viðurkennd sem fullkomlega fcer um að leysa af hendi
s/níði kaupskipa, hinna fyrstu, sem smíðuð verða hér á landi. Og um leið
er viðurkennt, að þjóðhagslega er hagkvæmt að láta framkvœma s/níði
þessara skipa hér á landi, enda þótt erlend stöð hafi boðið nokkuð lægra
verð. Þessi viðurkenning er afar mikils virði fyrir íslenzkan iðnað al-
/nennt, og reyndar ætti ríkisvaldið nú þegar að setja ákveðnar reglur um,
að opinberum aðilum beri almennt að taka tilboð innlendra aðila fra/n
yfir erlend tilboð, enda þótt þau innlendu kunni að vera einhverjum mun
hærri, t. d. /o% eða ry%. Vitað er, að slíkar reglur eru í gildi víða um
heim, t. d. í Bandaríkjunum og Sviss. Með þessum reglum er verið að
hlúa að innlendu atvinnulífi að því marki, sem hagkvæmt er fyrir þjóðar-
búið í heild. Á síðasta Iðnþingi var gerð ályktun um þetta mál, og er
vissulega orðið tí/nabært fyrir ríkisvaldið að taka það til athugunar.
Landssa/nband iðnaðarmanna fagnar því, að íslenzkum iðnaðarrnönn-
um og íslenzku iðnfyrirtæki hefur verið falið að leysa þetta stóra verk-
efni af hendi, og þakkar þann mikilsverða stuðning við innlendan skipa-
smíðaiðnað af hálfu ríkisstjórnarinnar, setn felst í þessari ákvörðun.
Skýrsla Landssatnbands iðnaðarmanna 133
Aldarminning iðnaðarmanna ......... M6
Sigurður Guðmundsson (minning) . . 147
Iðnaðarmannafélag Suðurnesja
vígir fána ..................... 149
Nýr starfsmaður................... 150
Úr lögum um iðju og iðnað........ 151
Skýrsla Iðnfræðsluráðs 1966 ...... 153
Vísnaþátturinn ................... 157
Aðstaða kaupenda vöru og þjónustu 158
Skipulagsmál Landssambandsins .... 162
Forsiðumyndin er af veggskreytingu í
Grensásútibúi Iðnaðarbanka íslands. —
Myndin er gerð úr hraunkeramik af
Ragnari Kjartanssyni, leirkerasmið.
TÍMARIT IÐNAÐARMANNA
Útgefandi:
LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA
Ritstjóri:
OTTO SCHOPKA
TÍMARIT IÐNAÐARMANNA
Fiskiskipasmíðar
Á s.l. sumri skipaði iðnaðarmálaráðherra nefnd til þess að gera til-
lögur um heppilegustu gerð íslenzkra fiskiskjpa, til þess að i framhaldi af
því væri unnt að útvega skipasmíðastöðvunum verkefni, en vegna erfið-
leika í sjávarútvegi hafa útgerðarmenn mjög haldið að sér höndum u/n
skipakaup að undanförnu. Nefndin skilaði bráðabirgðaáliti á s.l. hausti
en hefur ekki enn se/n komið er gert hlutverki sínu full skil.
Erfiðleikar skipasmíðastöðvanna vegna verkefnaskorts bafa beint at-
hyglinni að því, að afar mikilvægt er, að nefndin hraði störfum og geri
ákveðnar tillögur eins og fyrir hana hefur verið lagt. Skipas/níðastöðv-
arnar eru yfirleitt ung fyrirtœki og hafa ekki náð þeim fjárhagslega styrk-
leika, sem nauðsynlegur er til þess að þola tí/nabundið verkefnaleysi. 1
þessum fyrirtœkjum er bundin fjárfesting sem nemur i kringu/n 75 millj.
króna. Arlegar greiðslur vaxta og afborgana af þeirri fjárfestingu eru
sennilega um 11 millj. króna. Hjá þessu/n stöðvum starfa nú utn 4^0
manns við skipasmiðar. Hver vika án verkefna kostar fyrirtækin líklega
um 2 millj. kr. í vinnulaunakostnaði. Af þessum tölum ætti að vera Ijóst,
að það er grundvallarforsenda fyrir áframhaldandi þróun og vexti
skipasmíðaiðnaðarins, að hann eigi jafnan kost á samfelldum verkefn-
um. Tímabundinn samdráttur í sjávarútvegi má ekki verða til þess að
latna þessa ungu iðngrein.
U/n leið og fiskibátanefndin er að störfum þarf að vinna að sérstakri
fjáröflun til þess að standa straum af kostnaði við smíði þeirra skipa,
sem kunna að vera byggð á næstunni í samrœmi við framangreindar
ráðagerðir. Virðist í því sambandi nauðsynlegt að afla lána erlendis, a.
m. k. fyrir erlendum kostnaði við skipasmíðarnar, þar setn innlendur
lánsfjármarkaður er afar þröngur um þessar tnundir. Mikill hluti af ráð-
stöfunarfé Fiskveiðasjóðs á næstu árum mun fara til greiðslu á erlendu/n
Framhald á bls. 168.
IIJ.