Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1967, Qupperneq 16

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1967, Qupperneq 16
29. Iðnþing Islendinga 29. Iðnþing Islendinga var sett á Hótel Sögu mið- vikudaginn 27. september 1967 kl. 14.30. Forseti Lands- sambands iðnaðarmanna, Vigfús Sigurðsson, setti þing- ið með ræðu. í upphafi máls síns minntist hann látins iðnþingsfulltrúa, Þorsteins Daníelssonar, skipasmíða- meistara, og vottuðu viðstaddir hinum látna virðingu sína með því að rísa úr sætum. Ræða Vigfúsar Sig- urðssonar er birt í heild á öðrum stað hér í tímaritinu. Að lokinni þingsetningarræðu Vigfúsar flutti iðn- aðarmálaráðherra, Jóhann Hafstein, ræðu og er nánar skýrt frá ræðu hans á öðrum stað hér í tímaritinu. Er iðnaðarmálaráðherra hafði lokið ræðu sinni, var kosin kjörbréfanefnd, en í henni áttu sæti þeir Þórir Jónsson, Ásgrímur P. Lúðvígsson, Sigurjón Einarsson, Sigursteinn Hersveinsson og Guðmann Hjálmarsson. Fundi var síðan frestað en Landssamband iðnaðar- manna bauð gestum og iðnþingsfulltrúum til kaffi- drykkju á Hótel Sögu. Fundi var fram haldið í fundarsal í húsi meistara- félaganna að Skipholti 70, kl. 16.00. Forseti Landssam- bandsins setti fundinn og síðan mælti Þórir Jónsson fyrir áliti kjörbréfanefndar. Höfðu borizt 93 kjörbréf og var nefndin sammála um að leggja til, að þau yrðu öll samþykkt. Þá var kjörin forseti þingsins og kom fram tillaga um Gissur Sigurðsson, húsasmíðameistara, formann Meistarafélags húsasmiða í Reykjavík, og var hann sjálfkjörinn, og tók þegar við fundarstjórn. Síðan voru kjörnir aðrir starfsmenn iðnþingsins og þingnefndir og fóru þær kosningar þannig: Fyrsti varaforseti: Guðni Magnússon, Keflavík. Annar varaforseti: Garðar Björnsson, Hellu. Ritarar: Haraldur Þórðarson, Reykjavík og Gísli Engilbertsson, Vestmannaeyjum. Kjörneínd. Gísli Ólafsson, R. Sigurður Árnason, Hf. Grímur Bjarnason, R. Eggert Ólafsson, Vestmannaeyjum. Guðni Magnússon, Keflavík. Leifur Halldórsson, R. Guðmundur Jónsson, Selfossi. Löggjafarnefnd. Sigurður Kristinsson, Hf. Bergmundur Stígsson, Akranesi. Karl Maack, R. Kristján Jóhannesson, R. Ólafur Pálsson, Hf. Allsherjarnefnd. Ingólfur Finnbogason, R. Árni Brynjólfsson, R. Gísli Engilbertsson, Vestmannaeyjum. Guðmundur B. Jónsson, Keflavík. Örn Símonarson, Borgarnesi. Kjörbréfanefnd. Þórir Jónsson, R. Ásgrímur P. Lúðvígsson, R. Knútur Berndsen, Blönduósi. Sigurjón Einarsson, Hf. Sigursteinn Hersveinsson, R. Fjármálanefnd. Tómas Vigfússon, R. Bjarni Einarson, Ytri-Njarðvík. Bragi Hannesson, R. Gissur Símonarson, R. Gunnar Björnsson, R. Ingvar Jóhannsson, Ytri-Njarðvík. Þorgeir Jósefsson, Akranesi. Skipulagsnefnd. Vigfús Sigurðsson, Hf. Bjarni Björnsson, Hf. Eysteinn Leifsson, R. Guðmundur Jónsson, Flateyri. Jóhannes Kristjánsson, Akureyri. IðnfræSslunefnd. Jón E. Ágústsson, R. Jón Sigurgeirsson, Akureyri. Lýður Brynjólfsson, Vestmannaeyjum. Magnús Baldvinsson, R. Óskar Hallgrímsson, R. Sigurgeir Guðmundsson, Hf. Þór Sandholt, R. Að loknum nefndarkosningum voru tekin fyrir mál á málaskrá iðnþingsins. Þar sem skammur tími var til fundarhalds á þessum fyrsta fundi, var flutningi skýrslu stjórnar Landssambandsins frestað til næsta fundar og tekið fyrir 2. málið á málaskránni, reikningar Lands- sambands iðnaðarmanna fyrir árið 1966. Otto Schopka, framkvæmdastjóri Landssambandsins, las reikninginn 120 TÍMARIT IÐNAÐARMANNA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.