Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1967, Qupperneq 38

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1967, Qupperneq 38
eru félagsmenn í MMFR komu 9 samhljóða tilboð en tíunda tilboðið kom frá Kristni Guðmundssyni, málarameistara í Keflavík og var það um 33% lægra en hin tilboðin. í framhaldi af þessu óskaði Meistara- samband byggingamanna f.h. MMFR að Landssamband iðnaðarmanna léti framkvæma rannsókn á því hvort um undirboð væri að ræða af hálfu Kristins Guðmundssonar. Stjórn Landssambandsins skipaði þriggja manna nefnd til að athuga málið og áttu sæti í henni Hreinn Óskarsson tilnefndur af Iðnaðarmannafélagi Suðurnesja en hann er mælingafull- trúi félagsins og hafði mælt verkið fyrir Kristinn Guðmundsson, Ólafur Jónsson tilnefndur af MMFR og Sigurður Kristinsson tilnefndur af stjórn Landssambands iðnaðar- manna. Nefndin komst að þeirri niður- stöðu, að um undirboð væri að ræða, bæði þar sem Kristinn reiknaði vinnulið verksins lægra en umsaminn mælingataxti á vinnusvæðinu segir til um og með því að reikna ekki ýmsa kostnaðarliði, sem meistarar á félagssvæðinu verða að taka tillit til vegna ákvæða í kjarasamningum við sveina, svo sem flutninga að og frá vinnustað og fæði. Þegar þessar niðurstöður lágu fyrir óskaði Meistarasamband bygg- ingamanna eftir því að stjórn Lands- sambands iðnaðarmanna beitti sér fyrir því, að Kristni Guðmundssyni yrði vikið úr Iðnaðarmannafélagi Suðurnesja, þar sem hann hefði með tilboði sínu brotið ákvæði 23. gr. laga Landssambands iðnaðarmanna, en þar segir, að meðlimum í sam- bandsfélögum Landssambandsins sé „óheimilt að ganga í bága við samn- inga eða kauptaxta, sem gilda fyrir sambandsfélag samiðnaðarmanna hans á þeim stað sem kauptaxtinn nær yfir.“ Stjórn Landssambands iðnaðar- manna samþykkti hins vegar að not- færa sér ekki þá heimild, sem er í lögum Landssambandsins, að óska eftir því við Iðnaðarmannafélag Suðurnesja að Kristni Guðmunds- syni yrði vikið úr félaginu en sam- þykkti þess í stað vítur á Kristinn Guðmundsson fyrir brot á lögum. Landssambandsins. Tryggingarfélag. Á síðasta iðnþingi var samþykkt að leita eftir samstarfi við Félag ís- lenzkra iðnrekenda um stofnun tryggingarfélags fyrir iðnaðarmenn og iðnrekendur. Var ákveðið að leita eftir hlutafjárloforðum fyrir allt að kr. 4 millj. hjá meðlimum þessara samtaka. Sérstök nefnd vann að undirbún- ingi málsins og áttu sæti í henni frá Landssambandi iðnaðarmanna þeir Grímur Bjarnason, Ingólfur Finn- bogason og Bragi Hannesson og frá Félagi ísl. iðnrekenda þeir Sveinn Guðmundsson og Gunnar Friðriks- son, en auk þess störfuðu fram- kvæmdastjórar samtakanna með nefndinni. Var unnið að söfnun hlutafjár- loforða í október og nóvembermán- uði s.l. og gekk það afar vel og safn- aði Landssambandið eitt loforðum fyrir meira en 3 millj. kr. Jafnframt - Trygginga- íélag 142 TÍMARIT IÐNAÐARMANNA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.