Vikan - 29.01.1959, Síða 3
IMO COMMEIMT
VIKAlll
Útgefandi: VIKAN H.F.
Ritstjóri:
Jökull Jakobsson (ábm.)
Auglýsingast jóri:
Ásbjörn Magnússon.
Framkvæmdastjóri:
Hilmar A. Itristjánsson.
Verð í lausasölu kr. 10,00. Áskriftarverð í
Reykjavík kr. 36,00 á mán. — Áskriffar-
verð utan Reykjavíkur kr. 216,00 fyrir
hálft árið. Greiðist fyrirfram.
Ritstjórn og auglýsingar:
Tjarnargata 4. Sími 15004, pósthólf 149.
Afgreiðsla, dreifing:
Blaðadreifing h.f., Miklubraut 16. Sími
15017.
Prentað í Steindórsprent h.f.
Kápuprentun i
Prentsmiðjunni Eddu h.f.
Myndamót gerð í
Myndamótum h.f., Hverfisgctu 50.
Kœri póstur:
Nú ætla ég að snúa mér til þin, því ég hef
fylgzt með spurningum og svörum í dálkum þín-
um, og séð að þú greiðir vel úr flestum vanda.
Ég hef heyrt, að fatlað fólk, geti fengið bila
tollfría. Getur þú nú sagt mér eftirfarandi:
1. Hvert á að snúa sér í því efni?
2. Á að sækja um þá, bréflega eða munnlega,
eða hvort tveggja?
3. Er nokkuð aldurstakmark ?
4. Hvert mun verða lágmarksverðið h. u. b. ?
5. Þarf að borga alit í einu?
Svo hef ég heyrt, að hægt væri að fá góð lán.
Hvar? Viltu vera svo góð, að svara mér, sem
fljótast og hvorki birta bréfið né nafnið, en stíla
svarið til N.N.N.
Ég gleymdi að spyrja hvort það taka langan
tíma, frá þvl umsóknin er lögð inn, þar til bill-
inn kemur?
Með fyrirfram þökk fyrir svarið.
—O—
Til Vikunnar
Væri ekki nær að taka verkamenn, bændur,
sjómenn og húsfreyjur í Aldarspegilinn fremur
en alltaf þessar stássfígúrur. Þá mundi ég frekar
lesa þenna þátt.
Grimur geitskór
Kæra Vika:
Ég hef heyrt að í Vestmannaeyjum sé ein f jöl-
skylda, sem líti út eins og Tyrkir. Eg hef heyrt
að það sé afkomendur Tyrkjanna, sem frömdu
Tyrkjaránið fyrr á öldum. Geturðu frætt mig um
hvort þetta sé satt?
SVAR: Tyrkjaránið var eklci framið af Tyrkj-
um, heldur Serkjum frá Alzír árið 1627. Þessi
Tyrkjafjölskylda l Eyjum hefur þá komizt þar
inn á annan hátt. Annars vitum við ekkert um
þetta.
Vikan: Reykjavík:
Ég hef heyrt að ráðamenn Vikunnar hafi á-
kveðið aldurshámark fyrir blaðamennina sem að
henni starfa og enginn eldri en þrítugur komizt
þar að. Er þetta rétt?
Guðrún M...
SVAE: Þetta er fásinna. Einn okkar er elliœr.
Kæra Vika:
Ég hef fengizt við að skrifa smásögur. Mundi
Vikan birta smásögu eftir mig, éf ég sendi ykkur
hana í pósti ?
Ragnar Guðmundsson, Reykjavik.
SVAR: Svo framarlega sem hún er nógu góð.
Við biðum.
TIME 19. jan s. 1.
VIKAN 1. jan. s. 1.
Lausn á II. krossgáfu
VOkunnar
N U M A R I M U R + G E s T U R
U R Æ Ð A R + R I Ö + R J Ö M I
+ S T A Ð A R I N S + F Ö L K S
A V A L A R + N + ö S I Ð + 0 +
H A + L R •+ S + U M + + A M M A
I L L + + tí K £ R I N N + A U D
Ð U + 0 T G E R Ð + A + A + L A
+ R Y H + N K + A N D E R S E N
E + T R 0 + I 1 + 0 D D + K Y N
R 0 + Æ F I N G + + 0 D D + S +
+ L 1 Ð I Ð + U N A Ð A R + I L
M Æ & I N + K L 0 R U + A L + r
Æ T I + N I L + M 0 R + M A T T
L I N A + S Ö L I N + A B Ö T I
PLASTEINANGRUN
Verð á eftirtöldum þykktum:
4” kr. 169.75 pr. ferm.
3” - 127.30 - —
2W’ - 106.10 - —
2” - 84.90 - —
VA" - 63.70 - —
1” . 44.80 - —
1 cm. 23.70 - —
3/4” - 36.70 - —
PLASTIÐJAN H.F.
K0RK1ÐJAN H.F.
Eyrarbakka, sími 16
VIKAN
3