Vikan


Vikan - 29.01.1959, Qupperneq 6

Vikan - 29.01.1959, Qupperneq 6
M VEN- Hér er svartur kvöldkjóll úr þykku silki-more efni. Stór silfur-næla er notuð til skreytingar og silfur-skór eru hafðir við kjólinn. Kjóllinn er amerískur og getur gengið við flest tæki- færi. Það er jafnvel hægt að nota þennankjól á dans- leik og í leikhús. Ennfremur við borðhald og aðrar kvöldveizlur. Kjóllinn er það einfaldur í sniðinu, að hægt er fyrir hvað'a saumakonu sem er að sauma eftir honum. Þessl glæsilegi samkvæmiskjóll er úr þykk-silki að ofan en pilsið úr mjög fínu reyKntuuU tylli með ásaumaðri (applikeraðri) blúndu sem er látin mynda odda neðst á pilsinu. Hlýrarnir eru úr silkirifsböndum sem hneptir eru aftur á bakið og bundnir í slaufu. Hárbindið sem notað er, er alsett steinum, en hár- bönd og ennisspangir ýmis konar eru mjög í tízku nú sem stendur. TÍZMAN 6 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.