Vikan - 29.01.1959, Page 24
UNGBA RNA TEPPI
HLÍRAPILS
(skokkur) á 4 ára
6 hespur rautt garn (þríþætt).
Hringprjón nr. 2 y2.
Mál: pilsvídd 31 cm. Mál á 17
lykkjur og prjónar ca. 5 cm.
Pitjið upp 319 lykkjur á hring-
prjón: 1 umferð slétt, 1 umferð
brugðin. Merkið við byrjun hverrar
umferðar með garnspotta sem er lát-
in fylgja prjónunum. Takið hvita
gamið, prjónið 1 slétt 1 brugðin.
Takið rautt gárn prjónið 1 slétt og
1 brugðin. Haldið áfram þannig: 79
sl. 1 br. 79 sl. 1 brugðin 79 sl. 1 br.
79 sl. Prjónið þannig áfram þar til
pilsið er 26 cm. Snúið við þar sem
fyrstu 79 1. byrjuðu og prjónið til
baka brugðið, þannig að brugðnu
lykkjumar á réttunni prjónist slétt-
ar. Bætið við 6 lykkjum í lok prjóns-
ins o gprjónið þær sléttar á hverjum
prjóni. Nú er prjónað áfram þar til
pilsið er 30 cm. Endið með rangan
prjón. Næsti prjónn: 6 sléttar (2
sléttar saman) út prjóninn, endið á
sléttri lykkju. Prjónið 3ja cm. breið-
an streng, 1 sl. 1 br. en prjónið alltaf
þessar 0 iykkjur sléttar.
Fellið af 55 lykkjur á streng, 62
sléttar fellið af út prjóninn á streng.
Festlð nú garnið við þessar 62 lykkj-
ur og prjónið með sléttprjóni fram-
stykkið, en hafið 8 lykkjur prjónaðar
sléttar á hvorri hlið (Garðaprjón)
Takið 2 1. fram af prjóninum í byrjun
slétta prjónsins fyrir innan hinar 6
sléttprjónuðu og 2 1. saman í lok
prjónsins á undan þessum 6 sléttu
á öðrum hvorum prjóni, þar til 34
iykkjur eru eftir. Haldið áfram þar
til framstykkið er 12 cm. Prjónið nú
7 prjóna sléttprjón. Næsti prjónn:
6 slétt, fellið 22 lykkjur, prjónið á-
fram út prjóninn.
Prjónið 35 cm. garðaprjón á þess-
um 6 lykkjum á hvorri hlið (hlír-
arnir). Næsti prjónn (hnappagat) 2
sléttar fellið af 2 1. 1 slétt. Fitjið
Hér er mjúkt og notalegt teppi
fyrir yngsta f jölskyldumeðliminn.
Hetta er látin myndast, með því að
draga 3 m. langan borða, á að vera
um það bil 2,5 cm. breiöur, í eitt
hornið á teppinu.
Hver sem vill getur útbúið þessu
líkt teppi. Það má vera hvort sem vill
prjónað eða heklað, en það á að
vera c. 70 cm. á kant. Ef það er
prjónað má áætla efnið í það 250 gr.
af sterku babygarni og nota þá pr jóna
nr. 4.
Ef teppið er heklað þarf 12 hnotur
c. (28 gr.) hnotur af ljósu t. d. ljós-
bláu eða bleiku ullargarni. Heklunál
nr. 5. Lykjumál: Hver skal mælist
rúml. 2 vm. á breidd. 4 umf 4 V2. Byrja
á öðrum endanum og hekla 102 cm.
langa keðju, ef teppið er 75 cm. á
kant.
1. umf: Hekla 3 einbreiðann stuðul
í 4 keðjulykkjur frá nál (skel lokið).
Endutrtaka x hlaup yfir 2 keðju-
lykkjur, fastalykkja í (fl) í næstu kl.
(önnur skal). Endurtak frá x umf. út,
þar til 35 skeljar eru komnar, enda
með fl. Klipp burtu keðjuna sem af-
fangs er 3 kl. snú við.
2 umf: 3 (einbr st.) einbreiðan
stuðul í fyrstu fl. hlaup yfir 3 einbr.
st, fl í 3 kl af 3 kl, x 3 einbr st í
næstu fl, fl efst í næstu 3 kl. Endur-
tak frá x umf út, enda með fl 3 kl,
snú við.
3. umf: 3 einbr st í fyrstu fl. x
hlaup yfir 3 einbr st fl. í næstu L, 3
kl, 3 einbr. st í sömu L og síðast fl
var hekluð. Endurtak frá x umf út,
upp á næsta prjón 2 1. yfir þær 2
sem felldar voru af. Takið 2 1. sam-
an í byrjun og enda hvers prjóns
þar til allar eru felldar af.
Vasar: (2 stk.) Fitjið upp 30 1.
með rauðu garni og prjónið 1 sl.
prjón, siðan 2 slétta með hvítu garni
og 2 sl. með rauðu garni, haldið
áfram með sléttprjón 4y2 cm., prjónið
tvær fyrstu lykkjurnar í hvorri hlið
sléttar á hverjum prjóni. Takið síðan
2 1. saman innan við hinar 2 sléttu
enda með fl, 3 kl snú við. 2. og 3 umf
gjöra munstrið. endurtak þær, þar
til stykkið mælist 75 cm, enda með
2. umf.
Brúnin: — 1. umf. F1 hekluð þétt
allt í kringum brúnina. Draglykkja í
fyrstu fl.
2 umf.: Draglykkja í hverja lykkju
hringinn í kring um teppið.
á öðrum hvorum prjóni þar til 8 1.
eru eftir. Fellið af á röngunni.
Frágangur: Pressið pilsið á röng-
unni en varist að pressa strenginn.
Heklið eða saumið með keðjuspori á
pílsið hvítar rendur á hverja hinna
þriggja brugnu randa á pilsinu.
Smellið pilsinu saman. Festið tölur
á pilsið fyrir hlírana. Festið vasana
á og gangið frá pilsinu að neðan.
1 næsta blaði kemur uppskrift af
peysunni.
8t*ki
stóh
5 ára ábyrgð
so
■SX
°»<l
4?
0
©*’
«7
é'
«©
a
stói.
■»©
§
£
BÓLSTRUIM
HARÐAR PÉTURSSOIVAR
Laugaveg 58 (Bak við Drangey) Sími 18896
24
VIKAN