Vikan


Vikan - 09.04.1959, Side 18

Vikan - 09.04.1959, Side 18
VlNBLÚNDUR J>rumur og eldingar 1 eggjarauða l tsk. sykur iyt oz. Cognac. Hrlstlð vel með 1 msk. af muldum ís. Sjómannssopi 1 oz. Dry Gin i/2 oz. Franskt Vermouth yt oz. ítalskt Vermouth Nokkrir dropar af Bltter Hristið vel með muldum ís. Biaöamannablanda y4 oz. Franskt Vermouth y4 oz. Italskt Vermouth íy2 oz. Dry Gin yt tsk. Sítrónusafi l/2 tsk. Curacao Nokkrir dropar af Bitter Hristið vel með muldum ís. Beita piparsveinsins ll/2 oz. Dry Gin 1 eggjahvíta Nokkrir dropar af appel- sínubitter. l/2 tsk. Grenodine Hristið vel með 1 msk. af muldum ís. . JdHNSON & KAABER 7p Þér getið sparað kaffikaupin um allt að helming með því að nota Koss (Kossinn) yt oz. gulur Chartreuse y2 oz. Benedictine í oz. eplacognac Nokkra dropa af Bitter Hristið vel með 1 msk. af muldum ís. Vínblanda Vikunnar SO oz. Cognac Nokitrir dropar af Bltter 3 oz. vel ltalt Kampavin Til leiðbeiningar viljum við geta þess að oz.-mælir fæst í mörgum búsáhalda- verzlunum bæjarins og er langsamlega bezt að hafa mál við hendina þegar vín- blöndun á sér stað. Annars má áætla 4 oz. sama og einn bolla. 18 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.