Vikan - 03.09.1959, Page 19
Bréf úr sveitínni
Kæra Vika.
Ég má til með að senda tér mynd
aí mér, Þar sem ég hitti jólasvein-
inn. Það var núna i sumar þegar ég
var nýkominn í sveitina. Ég haíði
aldrei farið í sveit áður og hafði labb-
að svo langt frá bænum, að ég sá
ekki heim. Sg varð alveg dauðhrædd-
ur, því að ég vissi, að nú var ég að
villast, en það var einmitt það, sem
ég lofaði mömmu, áður en ég fór, að
fara ekki svo langt í burtu frá bæn-
um, að ég rataði ekki aftur heim.
Ég settist niður og fór að gráta.
Það var dálítill skógur á bak við mig,
sem ungmennafélagið í sveitinni hafði
ræktað. Það hafði sett niður plöntur
fyrir löngu, svo að þarna var orðinn
bara töluvert hár skógur og ósköp
fallegt. En maður sér það bara ekki,
þegar maður er einn og villtur. Ég
óskaði þess af öllu hjarta, að ég hefði
ekki farið svona iangt. Ég reyndi að
hóa og kalla, en enginn heyrði til
mín. Ég lagðist niður í móann og grét
hátt. Allt í einu kom einhver við bak-
ið á mér ósköp varlega og ég leit upp.
Ég hélt það gæti ef til vill verið hund-
urinn hann Koli, sem væri kominn
til mín, en ég varð bæði hræddur og
bissa, þegar ég sá ósköp lítinn jóla-
svein standa þarna við hliðina á mér.
Vertu ekki hræddur, sagði hann. Ég
er kominn til að hjálpa þér. Hver
ert þú? spurði ég. Það er nú saga að
segja frá því, sagði hann. Þannig var,
að i vetur, þegar við jólasveinarnir
héldum til byggða rétt fyrir jólin gáði
ég ekkert að veginum sem vlð fórum
þið bara hvað, Þetta var þá Óli,
kaupamaðurinn á bænum og hann
flýtti sér að taka upp myndavélina
sína og smella af okkur þessari mynd,
sem þið sjáið hérna. Síðan flýtti jóla-
sveinninn sér í burtu. Hann vildi
ómögulega koma með okkur heim á
bæinn. Það er bezt að hver hugsi um
sig og sé út af fyrir sig, sagði hann.
Ég er jólasveinn og á heima hjá jóla-
sveinum. Þið eruð mannabörn og eig-
ið heima hjá mönnunum. En við sjá-
umst kannske á jólunum, bætti hann
við. Síðan veifaði hann til okkar hendi
og hvarf inn á milli trjánna.
Óli var svo hissa á þessu öllu sam-
an, að hann gat varla knmið upp
nokkru orði. Hann sagði bara: Það
er bezt við komum okkur heim, áðui’
en ég missi alveg glóruna. Jóla*yeiim
upp í fjalli um hásumar. Aldrei hefi
ég nú heyrt annað eins og hefi ég þó
heyrt margar sögur um jólasveina.
Nei, ég trúi þessu bara ekki, sagði
Óli, nema ég sjái það á myndinni, að
það hafi í raun og veru verið þarna
jólasveinn.
Og hér er myndin. Ef við Óli hefö-
um ekki myndina, hefðum við líklega
báðir haldið að okkur hafi bara verið
að dreyma.
En gaman var að hitta jólasveininn,
það segi ég ykkur alveg satt.
Skraddarasonur i sveitinni.
Þegar við héldum svo heim til okkar
eftir jólin, var ég alltaf eitthvað að
forvitnast og slæpast, því að mér þótti
svo gaman að sjá, hvernig mennirnir
lifa sínu lífi, en einu sinni varð ég
svo alveg viðskila við félaga mína,
hina jólasveinana og þegar ég reyndi
að finna veginn heim, fann ég, að ég
var alveg villtur. Það var því ekki
BARHAGAMAH
annað að gera fyrir mig en bíða
þangað til um næstu jól, þegar þeir
koma aftur hingað til ykkar krakk-
anna og verða þeim þá samferða
heim. Ég verð nú að segja það, að
ég hefi margt séð og heyrt allan þenn-
an tíma, sem ég er búinn að vera hér
og einhvern veginn er það nú svo, að
ég verð ósköp feginn, þegar ég kemst
heim tii min aftur. Ég er búinn að
sannfærast um það, að það er bezt,
að hver sé í sínu landi og með sínu
fólki og leiti lifshamingjunnar i sinu
eigin heimalandi, Því að þar er hana
að finna.
Jæja, nú skal ég fylgja þér, svo að
þú sjáir heim til þín, þá ratarðu, En
hver kemur þarna, það er bezt ég
flýti mér í burtu og feli mig. En vitið
VIKAN
19