Vikan


Vikan - 24.09.1959, Blaðsíða 3

Vikan - 24.09.1959, Blaðsíða 3
Sá er siður í Indlandi, að vilji ungur mað ur komast í hóp hinna hei- lögu manna, verður hann að ganga fyrst í heilt ár með stóra ör stungna gegn- um neðri vör- ina. Það er ekki lítið á sig lagt! Kaupmaður nokkur, sem verzlaði í sjávarþorpi úti á landi, var annálaður fyrir glettni og ruddaskap við viðskiptavinina. Hann var líka þekktur fyrir nízku og ágirnd og gaf aldrei hundi bein. Einn góðan verðurdag kom gamall viðskiptavinur í búðina og sér þar nýjan skáp, með mörgum skúff- um. Hann spurði í granda- leysi: — Hvað er nú í öllum þessum skúffum, kaup- maður góður? — Það er forvitni, svar- aði kaupmaðurinn. — Jæja, svaraði hinn, ég hélt satt að segja, að það væri ágirnd. Á Spáni hefur ver- iö aflifiípaö miniiis- merki Louis nokk- urs de Leon, sem var prófessor viö Salamanca-háskóla á 16. öld. Hann sat einu sinni fimm ár í fangelsi, en í fyrirlestri sínum, v/ eftir aö liann var \ látinn laus, lióf. •A hann máls meö \ þessum oröum: Jk Eins og ég sagöi í gœr ... I Japanskar stúlkur hafa löngum þótt athvglisverðar og verið dáð- ar af hinu ,„sterka“ kyni. Þær hafa eitthvað það við sig, sem við erum ekki vanir með kven- fólki hérna megin hnattarins. Hvernig lízt ykkur til dæmis á Eiko Ando, sem myndin hér til hægri er af? Hún er um þessar mundir ein vinsælasta leikkona Japana. «««.< •$<<-< AEinu sinni kom bóndi nokkui'Ý Áaf Su'Surlandi i H'veragerði,'' ^Þar Iieimsótti hann kunningja'' ^sinn, sem bjó í liúsi skammt', ^frá sjóðandi liver. Þegar jieiry eru búnir að skeggræða samair góða stund, segir bóndinn: — Það er skrítið landslag á þinni jörð, þar eru göt á iláttúr- unni og gufur út í veröldina. Hefur þú þolinmæði lil þess að segja „Skyblue Cadillac“ 17 sinn- um í röð. Þetla varð leikkonan Anna Magnani að gera í mynd, sem verið er að taka vestra og leikur Yul Brynner aðallilutverkið á móti lienni. Leikstjóranuni líkaði aldrei hvernig Anna sagði þessi tvö orð — og sama atriðið var kvikmyndað 17 sinnum! Hvað á maður að gera, þegar maður þarf nauð- synlega að komast á salerni og það er langt heim og alK fullt af fólki alls staðar nema í tjörn- inni? Tjörnin er líka í grynnsta lagi í ár, og enginn mundi »ora á móti því að hafa hana dálítið dýpri. Ég held það sé rétt að bæta svo- lítið í hana.“ Blökkustúlkan fagra, Dorothy Dandridge, sem hlaut hei:.isfrœgö fyrir leik sinn í Carmen Jones, leilcur nú í kvikmynd, sem veriö er aö taka á Spáni, ásamt þeim Trevor Howard og Edmund Purdom. Þetta var mikiö mas ihjá þeim þarna á Spáni, og rykiö œtlaöi alveg aö gera út af viö þau. Edmund Purdom þurfti t. d. aö aka bíl meö ofsaliraöa eftir ósléttum moldarvegum, og hann kvartaði undan því, aö sér heföi ekki gefizt tími til aö fita sig, áöur en hann tók hlutverkiö aö sér, en auka- kílóin. sagöist hann þurfa aö liafa, svo aö bíllinn lægi betur á þessum vonda vegi. Dorothy Dandridge er ný- búin að leika í kvikmynd, seni búizt er viff, aff verði bönnuö bæöi i Suöurríkjum Bandaríkjanna og Suöur- Afríku. Ástæöan: Hvítur maöur er látinn kyssa Dorothy í kvikmyndinni. Jón i Tjarnarkoti er í göngum og er kominn í hann krappan viö aö ná rollunni af klettin- um. Svo hefur hrafn- inn tekiö upp á því aö fara aö verpa þegar komiö var fram á haust, og liann er ó- blíöur viö aumingja Jón. — Halldór Pét- ursson teiknaði. Allir, sem eiga leið um Lækj- artorg seinni hiuta sunnudags, kannast við leikprédikarana, sem koma saman og reyna með ræðuhöldum og söng að leiða meðbræður í þessum syndum spillta heimi til betri vegar. Einn þeirra félaga leikur und- ir söngnum á harmoniku, en þegar „andinn kemur yfir hann“, er hann enginn eftir- bátur hinna við ræðuhöldin. V I K A W Útgefandi: VIKAN H.F. Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.) Auglýsingast j óri: Ásbjörn Magnússson F ramkvæmdast j óri: Ililmar A. Kristjánsson Verð í lausasölu kr. 10. Áskriftarverð kr. 210.00 fyrir bálft ári.ð, greiðist fyrirfram. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholti 33. Simar: 35320, 35321, 35322. Pósthólf 149. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Miklubraut 15, simi 15017 Prentun: Prentsmiðjan Hilmir li.f. Myndamót: Myndamót h.f. _________________________________________I .♦♦♦♦❖♦♦♦♦♦♦•

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.