Vikan


Vikan - 24.09.1959, Blaðsíða 8

Vikan - 24.09.1959, Blaðsíða 8
/Miimw ÁVBWm 1 listum er Reykjavik vaxandi borg. Það er orðið í furðumörg horn að skyggnast í þeim efnum á ári hverju i höfuðborginni. Leikhúsin tvö hafa hér til sýnis ágætar leiksýningar á 17—20 leikritum á vetri hverjum. Hér má sjá og heyra frægar óperur og óperettur, fluttar af innlendum listamönnum. Sinfóníuhljómsveit Is- iands sér okkur fyrir þó nokkrum góðum hijómleikum og er iðulega stjórnað af ágætis-hljómsveitarstjór- um, sem hingað koma tií iauds i þeim tilgangi einum. Mikill og vax- andi þróttur er í myndlist borgarinnar; hér má sjá margar góðar sýn.ngir vel menntaðra ungra myndlist.tr- manna, einkanlega á haustin. Ung skáld og rithöfundar sækja írarn á ritvöllinh með byltingu i fovmi og efni. Nýir, ágætlega þjálfaðir söngv- arar og píanóleikarar halda hljóm- leika, og enn aðrir leggja land undir fót og afla sér orðstírs erlendis. Fram- sæknir og frumlegir//arkítektar setja nýjan svip á byggingar borgarinnar, og algengt er að varða, að ungum myndlistarmönnum séu falin merkileg verkefni við skreytingu almanna- stofnana. Tónskáldin sækja einnig á brattann og fara nýjar leiðir, sem hæfa nýjum tímum og nýju þjóðfé- lagi. Auk alls þessa gerist það æ tið- ara, að frægir erlendir listamenn sæki Reykjavík heim og sýni hér list sína. Við höfum meira að segja fengið að sjá hér á sviði Þjóðleikhússins jap- anska list, og i haust má vænta kín- verskrar óperu, hef ég hlerað. En sumir eldri listamanna landsins yppa öxlum yfir öllum þessum „gaura- mig hafði borið og ég hafði veitt eftirtekt; og enn í dag eru margir áfjáðir um þetta, og sumir hafa hvatt mig til að láta prenta ferðasögu mína .. gangi" og Þykir lítið til koma. Allt á að vera i afturför, því að í vitund sumra þeirra táknar það afturför að standa ekki i stað! —■ þ. e. a. s. ef horfið er frá hefðbundnum aðferð- um í listum. Hér er iðandi líf eins og i erlendri stórborg; hinar stór- kostlegu framfarir Islendinga í flug- málum hafa bókstaflega fært gömlu Reykjavik inn í iðandi flaum heims- menningarinnar. Fyrir 80 árum var ekkert af þessu til í litla bænum við víkina. Þá þurftu menn að „sigla" til þess að sjá slíka dýrð. Og þótti ekki allómerkilegt að hafa öðlazt annan eins frama. Slíkir menn voru boðnir og velkomnir, hvar sem þeir fóru, því að þeir höfðu frá merkilegum hlutum að segja. Hinir fátæku, sem heima sátu, gleyptu í sig frásagnir hinna „sigldu“. Þó var svo mikill munur á lífi í sveitum landsins og hinum litla höfuðstað, að sumum bændum, sem þangað komu, fannst nóg um allt það iðandi líf. Þannig eru allir bundnir umhverfi sínu, — allt er afstætt. Maður getur því rétt ímyndað sér, hvílikt ævintýri það hefur verið fyr- ir óbreyttan bónda eða alþýðumann frá íslandi að komast til kóngsms Kaupinhafnar á þeim dögum. Sígilt dæmi um þetta eru írásagnir Eiriks gamla frá Brúnum. í formála að endurminningum sinum skrifaði Ei- ríkur m. a. þetta á Brúnum hinn 10. janúar 1878: „Eftir að ég sumarið 1876 hafði ferðazt til Kaupinhafnar, urðu marg- ir til þess að spyrja mig frétta úr för minni um eitt og annað, sem fyrir Við skulum nú til gamans bregða okkur aftur í timann og sjá með augum íslenzks bónda leiksýningu í Konunglega leikhúsinu i Kaupmanna- höfn árið 1876. Briði sá, sem um get- ur í frásögninni, var Pétur Briði reið- ari, sem Eiríkur hafði áður kynnzt í Vestmannaeyjum, en hann hafði haft mikla höndlun við íöður hans í mörg ár. Briði þessi reyndist Eiriki ákaflega vel i Kaupmannahðfn, er hann kom þangað, og bauð honum til sín og gerði vel við hann á marg- víslegan hátt. En nóg um það. Eirík- ur á Brúnum hefur orðið: „Tveim dögum siðar bauð gamli Briði mér að koma með sér á Kon- unglega teatrið. og fór ég með hon- um, og keyptl hann þar sæti fyrir 5 mörk handa hvorum okkar og lét mig ekki borga neitt Húsið er mjög stórt og ljómandi fallegt. Ég áleit frá gólfi og upp í mæni frá 16 til 20 mannhæðir. Það er hvert hálí- hrings-loftið upp af öðru. full af fólki. á móti leiksvæðinu. Þar ' sátu um kvöldið 1800 manns. og sáu allir vel á leikina. Þar var Danakonungur og drottning hans. Grikkjakonungur( og drottning hans. krónprinsinn og, hans kona. Valdimar og Þyri. Þessi[ familía. 8. var ein sér í fallegum sal og sá ég þá i annað sinn vel allt betta fólk. þvi það var skammt frá okktir Briða Þetta hittist svona á Nú er að segja af leikunum ... Á 'eiksvæð’ð ko^ fiö'di af fólki. og er bað sá ólíkasti mannahópur, sem ég hef séð. Þar voru innan um villimenn oe mannætur frá Afríku og Ástralíu. og eru það óskemmtilegir menn og hræðileeir. sumir kolsvartir og sumir bláir með hvit og stór aueu og hvítar tennur, og var betta fólk að dansa á marga vegu eft.ir þeirrar og þeirrar bióðar sið: og eitt sinn. begar opnað var. komu 20 hvftir menn á leikvöll- inn. vel búnir. og dansaði allt. sundur- laust, og er hæst stóð leikurinn eða dansinn, kemur i hópinn kerling, ösk- ug og skitug, líkt búin að allri ut- sjón eins og í verra meðallagi eld- húss-kerlingar hér, og tekur upp f:u- ið, sem skítafaldurinn er um hnén; fer hún nú að dansa, og er nú svo lipur og liðug og hátt í lofti stundum, að enginn kemst í hálfkvisti við hana. Er nú farið að kíma og brosa að heuni dansfólkið og taka í rassinn á henni og skekja henni til. Hún lét eins og hún fyndi það ekki. Nú gjöra þeir enn frekar, með hlátur og sköíl, og kippa í fatið hærra upp og þrengja svo að henni, að hún gat varla dans- að undirbúa fund þeirra — Þeir koma þar alltaf tveimur að. — Það er alls ekkí vist. Maður má ekki miða við kosningaúrslitin I sunt- ar. — Ég er ekki viss um, að hlutföllin breytist neitt, að ráði. — Jú, það verða miklar breyting- ar, — sannaðu til. Rómversku baðsalirnir, sem enn má sjá rústir af í borginni eilifu, gátu sér sagnfrægð fyrir það, að þar áttu ýmsir af framámönnum heixiisveldis- ins merkilegar samræður um stjórn- mál og hernaðarmál. og þangað áttu sumar þær ákvarðanir, sém örlaga- ríkastar reyndust fyrir samtið og framtíð, rætur sínar að rekja. Gibbon heldur því fram i hinu mikla ritverki sínu um hnignun og fall Rómaveldis, að því hafi baðsalirnir, þar haft svo mikla pólitiska þýðingu, að menn ræðist við af meiri hreinskilni naktir en klæddir og veitist auðveldara að ná samkomulagi, þegar þeir hafi hvorki vopn né hlíf, — og það hafi Rómverjar vitað. Samkvæmt þeirri kenningu væri það kannski ekki svo vitlaus hugmynd að undirbúa fupd með þeim Eisenhower og Krúséf vest- ur í Kvisthaga 29 niðri — eða með öðrum orðum — í baðstofunni hjá Jónasi sundkennara Halldórssyni. Hver veit nema þeim veittist auð- veldara, er þeir sætu þar allsnaktir á bekk inni í gufuklefanum eða frammi í nuddstofunni, að komast að ein- hverjum samningum eða finna ein- hverja lausn deilumálEinna? — Hvenær var baðstofa þessi oph- uð, Jónas? — Ellefta febrúar siðastliðinn, svar- L Ms ar hann og kreppir fíngurna þéttings- fast að herðavöðvum vorum. Þeir félagarnir, sem sitja þarna á bekk og kæla síg, halda áfram að ræða kosningahorfurnar, en innan úr hvíldarherberginu berast hrotur og uml þeirra, er sofa þar svefni rétt- lé.t.ra undir einni eða tveimur ullar- ábreiðum og jafna sig eftir dvölina i gufuklefanum. — Hvernig hefur aðsóknin verið? — Mjög góð, jafnvel núna yfir sumarið, og það er meira en ég bjóst við. Kannski veldur sólarleysið þar einhverju um. —- Hvort er meiri aðsókn karla eða kvenna? — Aðsókn kvenna er öllu meiri. öllu þarna inni er mjög smekklega og haganlega komið fyrir. Þegar bað- gestur hefur afklæðzt og læst fögg- ur sínar inni i skáp, heldur hann I dagsins önn

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.