Vikan


Vikan - 24.09.1959, Blaðsíða 22

Vikan - 24.09.1959, Blaðsíða 22
þaö voru göngin, sem féllu saman, og varð viB baö töluverður hristing- ur. Jón gamli hafði farið lítið eitt fram í hættulega hluta ganganna og sýndist mér engu muna að hann slyppi. En það vildi til, að göngin byrjuðu að hrynja við hinn endann. Ég sá að Sjöfn var náföl vegna hættu Þeirrar, sem Jón hafði verið í, og sjálfum varð mér mjög hverft við, en Jóni gamla brá að engu, hann neri saman hönd- unum og sagði: „Bærilega gekk það, drengir, en við skulum nú fara að koma héðan, því annars held ég að vlð förum að meiða okkur". Við höfðum sögunartækin með okk- ur, því að á þeim var verksmiðjumerki, tróðum við þeim og vinnufötunum nið- ur í kassa, sem við negldum aftur eins og hina. Nú var að athuga, hvort tími væri nógur til þess að ganga frá öllu í skúrnum eins og við höfðum ætlað okkur, en við sáum aö svo var ekki, svo við bárum allan farangurinn út komin hæg rigning, en svo var hlýtt í lofti, að mér fannst golan volg, er strauk um kinnar mínar. Klukkan var langt gengin tíu er ée var kominn nið- ur að Hamrinum, en nokkru siðar náði ég í bifreið, er var að fara til Reykjavíkur. Var ég all-þreyttur er þangað kom, en svangur var ég ekki, því ég hafði haft mat með mér. Ég gekk um Hafnarstræti og meðfram bækistöðvum okkar þar. Ég var ekki viss um hvort Sjöfn hefði nú lokað hliðinu almennilega. Ég gekk um mjóa sundið og fór upp i íbúðina hjá Sigur- þóri og Isleifi. Ég háttaði, en gat ekki sofnað, því ég gerði mér alls konar grillur um þetta og hitt, er við kynn- um að hafa gleymt, og kynni að leiða til Þess að allt kæmist upp, og að við Sjöfn yrðum skilin svo árum skipti. Allt í einu var hringt dyrabjöllunni, en við það varð mér mjög hverft, og var þá svo taugaóstyrkur, að mér datt í hug að reyna að komast út hinum megin, þó ég vissi að engar bakdyr grjótið hefði hann selt konu í Suður- götu fyrir tólf krónur; hún ætlaði að skreyta garðinn sinn með þvi. „Já, lagsmaður“, sagði hann. „Það var svo sem ekki eins mikils virði það sem ég fór með að sunnan, eins og það sem við fórum með suður í bifreiðinni". Ég fór og fékk mér að borða, leit síðan inn á eitt eða tvö kaffihús. En mér fannst Þau öll vera leiðinleg, nú þegar ég átti ekki von á að sjá Sjöfn þar, — og ég var kominn heim aftur klukkan níu. Klukkan hálftíu var hringt hjá mér. Aftur varð mér hverft við, en þar var Sjöfn i karlmanns- gerfi. Ég átti ekki von á henni, því aftalað var að hún skyldi vera „veik“ þar til um morguninn á annan, en hún sagðist ekki hafa getað beðið, og því hafa farið snemma að „sofa", og síð- an venjulega leið út um gluggann. Klukkan hálf ellefu fórum við bæði inn undir hálfþakið, og inn í skúrana. Við fórum niður göngin og allt þang- að sem þau voru hrunin niður, og athuguðum vandlega. að hvergi væri neinu gleymt. Síðan fyltum við með heypokunum aftur upp stigaþrepin, og negldum niður fjalirnar, og i þriðja sinn bar ég óhreinindi á samskeytin. Þegar við vorum búin að þessu, var klukkan stundarfjórðung yfir eílefu. Við höfðum ekki ætlað að kveykja í hvellkúlunum fyrr en um nóttina, en við ákváðum að fuðra Þeim nú þegar. Sjöfn fór aftur yfir mjóa ganginn og upp í íbúðina, en ég fór upp í Gunnars Gunnarssonar húsið, Því i herbergið er ég hafði á leigu þar, lágu allir þræðirnir. Ég opnaði gluggann, dró með öllu, enda sá ég að það var óráð- legt, því það hefði tafið förina dálítið, því ég átti eftir að opna skúrana bak við Hafnarstræti 18 og Austurstræti 6. En það var þáttur í starfinu er við frömdum, til þess að villa. Sjöfn fór ein á bifreiðinni. Ég opnaði skúrana með mestu var- færni; skildi hurðirnar í báðum stöð- um í hálfa gátt, fór síðan heim og svaf til klukkan tvö um daginn. Þegar ég kom á fætur og út, voru meiri læti 1 Reykjavik, en ég man eftir. Það var eins og allir íbúar borg- arinnar væru saman komnir niður í miðbæ. Alþýðublaðið og Vísir voru komin út, og fólkið reif þau úr höndunum á blaðasöludrengjunum, og sagan sem þau sögðu var á þessa leið: Klukkan liðlega ellefu, tveim kvöld- um áður, það er á páskadagskvöld, höfðu byrjað ógurlegar sprengingar niðri i miðbæ, og höfðu þær virst vera nálægt Landsbankanum, en eng- inn hefði vitað hverju þetta sætti. En klukkan hálf ellefu nú í morgun, þeg- ar farið hafði verið niður í kjallara bankans, hefði komið í Ijós, að búið var að grafa göng inn i hann, sprengja þar upp alla skápa og stela þar gulli og seðlum, sem eftir lauslegri áætlun námu tiu milljónum króna. Báðum blöðunum bar saman um upphæðina. Göngin voru hrunin saman, og var víst lítill vafi á því, að sprengingarnar höfðu eitthvað mistekist hjá ræningj- unum, og ef til vill hrunið ofan á þá og feng þeirra. Mundu göngin verða grafin upp, og Þá sjást hver hefði framið þetta. Hefði lögreglan ákveð- 'ur við Faxafen: á rauðmálaða en nú hvítkalkaða bíl- inn, sem nú stóð undir hálfþakinu, og gerðum við það allt með mestu gætni, til þess að ekkert heyrðist til okkar. Nú var allt til. Ég fór út á götu til þess að vita, hvort ég sæi nokkurn mann, en sá ekki lifandi sál. Svo opn- uðum við hliðin og settum bílinn í gang. Okkur fannst hneykslanlegur hávaði í bílnum, þegar við ókum honum út á götu. Sjöfn, sem var þarna karlmaður, á gráum yfirfrakka með svartan hatt, lokaði húsagarðshliðinu, kom svo upp í bifreiðina og við lögð- um af stað. Við sáum engan mann. Það sýndi sig þó seinna, að hvítur vörubíll hafði sézt fara þennan morgun fyrir hornið á Smjörhúsinu, og fyrst var einhver vafi á hvern morguninn það hefði verið, þann. sem ránið fór fram, eða hinn, sem almenningur hélt að 'það hefði verið framið. Að lokum varð þó fullvist, að það hefði verið á páska- dagsmorgun og var bíllinn þá ekki settur í samband við bankaránið. Allt fór eftir starfsskránni. Við skiluðum manninum á gráa frakkan- um af okkur í Hafnarfirði, og héldum áfram á áætlunarstaðinn. Þar tókum við af bifreiðinni, þvoðum af henni kalkið, (við höfðum vatn til þess með okkur), og settum rétta einkennis- tölu á hana. 1 lýsingu fór Jón á henni rauðmálaðri um Hafnarfjörð, var hún þá hlaðin fallegu hraungrýti. Það var orðið bjart, þegar hann kom með hana til Reykjavikur. Hvað mér sjálfum viðvék, þá tók töluveröan tíma að koma fyrir gull- inu, seðlunum, og öðru, er við vildum koma undan, í „peningaskápa" okkar, sem við kölluðum. Ég var feginn, þeg- ar verkið var búið, og afskaplega ánægður yfir, að nú væri öllu þessu basli loklð, er ég rölti i hægðum min- um I áttina tll Hafnarfjarðar. Það var væru þarna. Ég áttaði mig þó fljótt á því, að það þýddi ekki að flýja, þó grunur félli á mig; kastaði ég því á mig yfirhöfn og fór til dyra. Vart hafði ég opnað hurðina, þegar ég heyrði sagt: „Morgunblaðið". Það var lítil telpa að bjóða það. Ég rak upp móðursýkiskenndan hlátur, fór inn, sótti krónu og gaf henni fyrir blaðið. Þetta atvik kom sér vel fyrir mig, því ég sá á því, að ég var taugaóstyrk- ari en ég hélt að ég væri, og að ég varð að gá að því að láta ekki þennan taugaóstyrk vinna bug á mér. Ég fór aftur i rúmið, og þó ég ætti ekki von á að geta sofið, sofnaði ég nú rétt strax, Því líkamleg þreyta yfirbugaði mig. 33 HVELLJRNIR MIKLU. Þegar ég vaknaði aftur, hafði mig verið að dreyma verknaðinn, sem við höfðum verið að fremja um nóttina, og mér fannst að ég hefði aðeins sof- íð stutt, en klukkan var nærri sjö. Ég klæddi mig, og tók mér göngu meðfram höfninni. Síðan fór ég aftur upp í íbúðina, hringdi tii Hlíðarhúsa- Jóns, í síma þann, er Sjöfn hafði visað mér á, er við höfðum lent í landskjálft- anum. Hann kom sjálfur i símann. Ég spurði hann fyrst, hvort. hann væri einn í herberginu, og síðan hvort ekki gæti verið að hann hefði gleymt ein- hverju í viðgerðarskúrnum, sem gæti komið okkur óþægilega, og benti hon- um á, hvernig ég hefði látið frá mér hnífinn í Landsbankanum. En hann sagðist vera að koma úr skúrnum, því sér hefði dottið þetta sama í hug, en þar hefði ekkert grunsamlegt ver- ið. Honum hefði sýnst kalkið vera of illa þvegið af bifreiðinni, svo hann hefði þvegið hana á ný. En hraun- þræðarendana inn um hann, kveykti í vindling og síðan með honum í öllum þrjátíu þráðunum, og sleppti þeim síð- an út um gluggann. Síðan gekk ég hægt út um dyrnar niður stigann, og upp í ibúðina hjá Sigurþór og ísleifi, þar sem Sjöfn beið mín. Við höfðum gluggann svolítið opinn, því við ætluðum að vera viss um að heyra hvellina. En slikt var óþörf ráðstöfun, því rétt þegar ég var seztur, byrjuðu þeir, og voru þeir minnstu eins og ég hafði hugsað mér að þeir mestu mundu verða. Þetta var svo snemma um kvöldið, að enn var geysi- margt fólk á götunum, og heyrðum við strax og hvellirnir byrjuðu, óp hlaup og hlátur. Reið nú skot við skot, og stóð þetta yfir hér um bil i fimm mínútur, en þar eð kvellkúlurn- ar voru samtals um fimm hundruð, sprungu að meðaltali tvær á sekúndu. Skothríðin var þó ekki jöfn, Því stund- um varð hlé i nokkrar sekúndur og urðu sprengingarnar. brakið og brest- irnir þeim mun meiri þess á milli, og vissi ég aldrei hvenær þær þrjár stærstu sprungu. Kaffihúsin Land, Borg og Vifill tæmdust. alveg, og meiri hlutinn af öllu fólki sem heima átti í miðbænum, þaut út. til þess að vita hvað um væri að vera. Kallað var á brunaliðið, þótt hvergi væri kviknað 1. Mannsöfnuðurinn hélzt á götunum fram yfir klukkan tvö, og ijós var að sjá í hverjum glugga. En við þorðum ekki að hreyfa okkur, og mun það hafa verið óþarfa hræðsla. Klukkan f jögur var enn töluvert ráp um göturn- ar, og vorum við þá búin að ákveða, að Sjöfn færi klukkan 5 áleiðis til Hafnarfjarðar. En við sofnuðum, og klukkan var orðin sex áður en við vissum af. Vildi ég aka Sjöfn til Hafn- arfjarðar á bifreiðinni er við höfðum til þeirra ferða, en hún aftók það inn grun, en blöðin vildu ekkert segja að svo komnu máli, nema það, að auðséð væri, að hér væru útlendir menn að verki. Hvaðan göngin hefðu verið grafin, vissu menn ekki enn. Nokkru seinna kom ný útgáfa af Alþýðublaðinu: Göngin fundin. Blað- ið var rifið út; Þar var sagt frá því að göngin hefðu verið grafin frá skúrnum á bak við Hafnarstræti 18, en mynni þeirra væru fyllt upp með trékössum er væru fullir af sandi. Virtist þetta benda á, að ódæðis- mennirnir hefðu komizt á burtu með feng sinn. Þegar salan á þessu blaði stóð sem hæst, komu fregnmiðar frá Morgunblaðinu með fsmirsögninni: „Morgunblaðið finnur inngang að göngum bankaræningjanna í skúr bak við húsið nr. 6 i Austurstræti". Var sagt frá þvi, að einn af blað- riturunum hefði þá skömmu áður farið að gá að hverju það sætti, að skúr bak við húsið Austurstræti 6, hefði staðið með hurð í hálfa gátt. En blaðamaðurinn, sem gengur þarna framhjá oft á dag, heföi aldrei áður séð skúrinn opinn. Hefði honum þeg- ar dottið í hug, að þetta kynni að standa i sambandi við bankaránið, og hefði hann fljótt gengið úr skugga um að svo hefði verið, þvi tvær fjalir hefðu verið brotnar upp úr gólfinu, og sézt að tröppur gengu þar niður, en allt verið þar fullt af trékössum, ekki mjög stórum, sem sýndi það, að ræningjarnir hefðu ekki orðið til of- an i göngunum, eins og haldið hafði verið í fyrstu. Fólkið vissi nú ekki hverju það átti* að trúa, Alþýðublaðinu eða fregnmiða Morgunblaðsins. Það Þyrpt- ist í báða staðina, en á hvorugum staðnum var neitt að sjá, bvi lög- regla var þar fyrir. Nokkru seinna kom fregnmiði frá Visi, með fyrir- sögninnl: 22 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.