Vikan


Vikan - 08.10.1959, Side 20

Vikan - 08.10.1959, Side 20
Kitt kvöld var ég að koma úr einni af þessum gönguförum. Ég hafði skilið viö Sjöfn í hrauninu, nokkuð fyrir austan Hafnarfjörð, og ætlaði hún að vera í Firðinum um nóttina (koma niöur i Fjörðinn hjá Hvaleyri), en ég fór niður með Hamrinum, og ætlaöi að ná í siöustu áætlunarferöina til eykjavíkur, og tókst það. Ég var kominn á Lækjartorg um miönæti. Veöriö var framúrskarandi fagurt, og var margt fólk enn á ferli, sumir á göngu, aðrir voru aö éta brauð og grjúpán við söluvagnana. Mér fanst allir vera brosandi, heimurin víöur og fagur, og hvað mér sjálfum viðvék, þá fannst mér ég elska allt og alla. „Ef þú hefur sumarkvöld veriö í Vík, þá veit ég hvað hugur þinn fann,“ segir f>orsteinn Erlingsson. Ég sofnaði fljótt og fast, þegar ég kom heim, og dreymdi framhald af dögunum, sem liönir voru næst á und- an, að ég og Sjöfn reikuðum út um vlðátuna, og aö sólin skini. Ég vaknaöi viö að það var barið harkalega. Eg leit á klukkuna. Hvaða fylliraftur gat veriö aö berja hjá mér um miðja nótt? Ég ætlaði ekki aö „Hvar funduð þér þær?" Ég hugsaði mig um. „Mig minnir, aö það hafi verið fyrir utan dyrnar á Barnum." Mér var nú sagt að Jón Símon Sig- urðsson, sem talið væri vist að hefði verið með Ivari frá Hlíðarhúsum að brjótast inn í bankann, hefði átt dós- irnar. Síðan var ég yfirheyrður langa stund, um, hvað ég þekkti til Jóns Sím- onar, en ég svaraði að ég vissi aldrei til að ég hefði við hann talað, og væri ekki einu sinni viss um að ég hefði þekkt hann fyrir annan mann. Síðan var ég spurður að hinu sama og ég hafði verið spurður að áður, viðvíkj- andi kunningsskap mínum við Ivar frá Hlíðarhúsum, og svaraði ég hinu sama til og áður, og var það allt satt. Svo var yfirheyrslunni lokið þann dag, og ég var úrskurðaður í gæzluvarðhald. Það liðu tveir dagar áður en ég kom i yfirheyrslu aftur. Sömu spurningarn- ar. Sömu svörin. Nú liðu fjórir dagar. Þá var ég enn kallaður til yfirheyrzlu. Enn var ég spurður hér um bil sömu spurninganna og gaf sömu svörin. Ég hafði verið út i garð, og af þvi ég var álitinn frá- munalega þrjózkur, þó ég sýndi hana í engu öðru en því að vilja ekki með- ganga, voru tveir lögregluþjónar hafð- ir þar. Hafði ég það til siðs, að láta stanzlaust fjúka gamanyrðin, meðan ég var í garðinum, og bjó ég mig und- ir það á daginn, hvað ég ætti að segja til gamans á kvöldin, þessar minútur, sem ég var í garðinum. Það hafðist nú upp á John Miller í Ameríku (þó hún sé stór), og var hann yfirheyrður þar, eftir beiðni is- lenzku lögreglunnar. Sagði hann ná- kvæmlega frá hvernig bréfin og pen- ingarnir höfðu borizt honum i hend- ur, en lítið var á þessu að græða fyrir lögregluna, en hvað mér viðvék, gerði það hvorki verri né betri minn mál- stað. Yfirheyrslur yfir mér byrjuðu nú aftur. Ég var spurður hvaðan ég hefði haft peninga þá, er ég hafði „ausið út“, eins og rannsóknardómar- inn komst að orði, svo og fé það, er ég ætti í sparisjóði. Ég sagðist engu myndu svara til um þetta, það kæmi engum við. Svona leið vika eftir viku. 1 fyrstu var ég að hugsa um sumarið, sem færi forgörðum á þennan hátt, og gerði þetta mig óþolinmóðan. En brátt sá ég, að það kæmi ekki til mála að ég slyppi út, fyrr en sumarið væri allt hjá liðið, og undi ég heldur betur við, eftir að ég var búinn að átta mig á því, að það þýddi ekki að gera sér neinar vonir um það að sjá þetta sumar aftur. EINMANA OG YFIRGEFINN. Vikurnar liðu. Ekkert vissi ég frem- ur en áður, hvað geröist utan fangels- ismúranna, og ekkert vissi ég, hvaö lega mikil tilbreyting, eins og geta má nærri, þegar athugað var hverjar voru „skemmtanir" mínar þarna. En meðan ég var að bursta skóna, var ég samt alltaf að hugsa um blaðiö, sem lá á gólfinu, og þegar skóburstun- inni var lokið, hóf ég lestur þess. Það voru mest smáauglýsingar, en svo var líka hluti af dagbók. Þar stóð um stúlku, sem hafði fyrirfarið sér; verr var hún komin en ég. Svo um Hjálpræðisherinn; hann ætlaði aö halda helgunarsamkomu og halelúja- brullaup, og svo kom löng skrá yfir farþega, sem höfðu farið til útlanda með Gullfossi. Þar sá ég meðal far- þeganna nafnið Sjöfn frá Hliðarhús- um. En þó það væri nákvæmlega í samræmi við fyrirætlanir okkar, að hún færi utan, til þess að gera undir- búningsráðstafanir til þess að koma utan gullinu, varð mér mjög mikið um þetta Einmana íangi, útskúfaður og fyrirlitinn af mönnum, þoldi ég ekki i bili þá raun að hafa misst það eina, er mér nú orðið fannst nokkru skipta í lifinu — kvenmanninn sem ég elsk- aði — Sjöfn hina fögru, sem mér fannst þá, og finnst enn, miklu frekar vera gyðja en kvenmaður. Og sálar- kvalir mínar breyttust í líkamlega þjáningu. Það herptist saman á mér hálsinn, og ég fékk afar sára krampa- kippi í brjóstið, einskonar ekka. er ég réð ekki við. Ég fann ekki til neinnar reiði við Sjöfn; ef ég hefði fundið það, hefði ég verið fljótari að ná mér, en nú tók það all-langan tíma. Ég var þó nokk- urn veginn búinn að því, þegar fanga- vörðurinn kom aftur, og gat dulið geðshræringu mína. Ég þakkaði hon- uin mjög vel fyrir lánið á áhöldunum, og þegar hann var að fara, spurði ég Ólafur við Faxafen: opna. En barsmiðin hélt áfram, ég mátti til að fara til dyra, til þess aö vita hvaö um væri að vera. Ég opnaði huröina, #n í þvi ruddust átta lögreglumenn inn til mín. „Hér þýðir engin mótstaöa," sagöi fyrirliðinn, „þér eruð handtekinn." Ég sló upp á spaugi: „Baröist einn við átta, og við ellefu tvisvar," sagði Egill Skallagrímsson. En ég held samt aö ég elgi ekkert viö þaö aö berjast," sagði ég. „Má ég klæða mig? Eða á ég að koma á nærbuxunum?" Mér var sagt aö klæða mig. Ég kom ekki I yfirheyrslu fyrr en undir kvöld. Mér voru sýndar flötu dÓBirnar, er ég haföi fundið í göngun- um. Lögreglan hafði fundið þær hjá mér viö húsrannsókn, er hún haföi gert á skrifstoíunni hjá mér, án þess aö ég vissi af, rétt eftir hvarf Ivars, en nú bar maður það, sem haföi þekt Jón Simon vel, aö Jón heföi át þær. 2* var spuröur hvort ég heföi séö þessar dósir áöur. Andartak datt mér í hug aö segja nei, en svo áttaöi ég mig & þvi, aö þaö myndi ekkl Þýða, skoö- aöi dósirnar vandlega, og sagöi svo: „ÞaÖ held ég.“ „Hvar sáuö þér þær?“ „Ég fann þær." úrskurðaður í gæzluvarðhald í viku, og hún var nú liðin, en nú var ég úr- skurðaður í gæzluvarðhald í fjórar vikur. Það voru komin einhver ónota- orð fram í munninn á mér, en þá datt mér í hug, að ég skyldi ekki gera sjálf- um mér þá minnkun að bregða skapi, og ég einsetti mér að ég skyldi engan láta sjá, að mér líkaöi verr, og sagði því eitthvað á þá leið viö rannsóknar- dómarann, aö þó ég væri honum þakk- látur fyrir að ætla að sjá mér fyrir fæöi og húsnæði, þá hefði ég samt heldur kosið að mega njóta sumarsins utan veggja þessa hótels. Tvær vikur liðu án þess að nokkur skapaður hlutur skeði, og án þess aö ég væri tekinn til yfirheyrslu. Ekki hafði ég nokkra hugmynd um hvaö geröist annars staðar en i klefanum, þar sem ég var, því ég sá aldrei nein blöð. Ég hafði mér til afþreyingar aö gera leikfimis-æfingar eftir MUllers- kerfi og aðrar skemmtanir mínar voru aö fara úr fötunum og í Þau aftur, fara i „hraögöngu", „skrúðgöngu" og „brúðargöngu", en þetta kallaði ég það, eftir því hvort ég tók klefagólfið i fjórum, fimm eða sex skrefum. Stundum fór ég þúsund skref _af hverri göngu I einu, stundum tíu þús- und. Á hverju kveldi fékk ég aö fara Sjöfn leið. Við höfðum svo um mælt, að ef ég yrði handtekinn, skyldi hún ekki á nokkurn hátt leita sambands við mig, það gæti orðið til þess að tefja málið og koma henni í bölvun, sem okkur var báðum til tjóns. En ég vissi ekki þá, þegar við töluðum þetta með okkur, hvað það er að vera í fangelsi einn sins liðs og einangraður frá umheiminum. Og ég var alltaf að vona að fá skeyti frá henni. Ég vissi að hún gæti sent mér nóg boð, þannig, að enginn vissi nema ég, hvaðan þau kæmu. Hvernig hún ætti að fara að því vissi ég ekki, sem var innilokaður, en ég vissi, að þó enginn sæi ráð til þess, myndi hún sjá ótal ráð. Ég sá engin blöð um þessar mundir, og ég bað aldrei um neitt þarna í Steinin- um, ég hafði ákveðið að gera það ekki og að skipta aldrei skapi, svo að aðrir sæju, heldur sýna alltaf þennan sama káta, léttlynda og orðhvata örn Ós- land, sem allir könnuðust við. Það var erfitt, en í þeirri geysilegu niöur- lægingu, sem ég fann til, fann ég mikla svölun í því, að enginn skyldi finna neinn bilbug á mér. Það kann að vera hlægilegt að mér skyldi Þykja þetta svo mikilsvert, en svona var það nú samt. Ég gat nokkurnveginn haldið virðingunni fyrir sjálfum mér, af því að mér tókst að dylja fyrir öðrum, að ég væri ekki sá hinn sami og ég hafði verið. Svo var það einn dag, að fangavörð- urinn bauðst til þess að lána mér skóbursta, og koma inn með bursta og svertudósir í rifnum og skítugum neðri helming af Vísis-blaÖi. Ég burst- aði skóna mína vandlega. Það var af- skaplega gaman aO gera þaö, afskap- hann (svona eins og mér væri sama), hvað það mundi vera gamalt, Vísis- blaðið, sem var utan um áhöldin. Hann stanzaði og leit á það. „Það er ekki svo gott að sjá þaö. Jú, bíðum við, hér er um stúlku, sem fyrirfór sér; það er eitthvað mánuður síðan að það var“ Hann spurði mig, hvort mér leiddist ekki að sjá aldrei blöðin, en ég gerði lítið úr því. Hann sagði mér að spyrja rannsóknardómarann, hvort ég mætti ekki fá þau. En ég svaraði hlægjandi, að ég hefði ekki beðið sjálfur um aö fá að komast í húsið til hans, og, að ég ætlaði ekki að biðja um neitt meö- an ég væri hjá honum. Fór hann þá og sótti Morgunblaðið, og seinna um daginn færði hann mér hin blöðin, og upp frá þessu lét hann mig hafa Þau daglega. Og mér kom það sannarlega vel að fá þau, því mér var þá oft órótt, og las ég á hverjum degi í þeim, svo aö segja hvern staf. En af hverju var mér órótt, úr því að utanför Sjafnar var í samræmi viö þá áætlun, er við höfðum gert? Aldrei datt mér í huga þá, eða endranær, að Sjöfn hefði sótt féð í bankann af því, að hún ágirntist peninga. Ég vissi, að það var af hinni ofstækislegu löngun hennar til þess að ná rétti ættarinnar. Aldrei datt mér í hug, að hún hefði sýnt mér fals. Það var ekki nema eðli- legt að henni væri vel við þann mann, er reyndist henni eins vel eins og ég hafði reynzt í því máli, sem henni fannst skipta meiru en það, hvort hún væri lifandi eða dauð. Og mér fannst það eðlilegt, að hún hefði haldið, aö hún elskaði mig, sem hafði reynzt hennl svo vel, því henni var ekki vel S-Ö-G-U-L-O-K » *> VTKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.