Vikan - 08.10.1959, Síða 27
Hjéna-hjdlp í viAlögum
í apríl sl. var stofnaöur liér í
Reykjavík, skátaflokkur stúlkna,
sem lilanl nafniS Rakettur. Hug-
myndin að stofnun hans fæddist
dag nokkurn, þegar 8 stúlkur voru
staddar uppi á Hellisheiði. Markmið
þessa nýja flokks var mjög göfugt,
þær ætluðu að heimsækja sjúkt og
aldrað fólk á elliheimilum, lesa fyr-
ir það eða syngja.
Nú eru 12 i flokknum, og þær
vilja auka viðfangsefni flokksins.
Raketturnar hafa margt kvöldið set-
ið og velt vöngum og reynt að kom-
ast til botns i vandamálinu. Hvað
eigum við að gera? Jú, auk þess að
heimsækja gamla fólkið, heimsækj-
um við unga fólkið, tökum að okkur
að gæta barna.
Þegar þessi bráðsnjalla hugmynd
var fengin, fór flokksvélin i gang,
hugmyndir streymdu fram og voru
enn að skjóta upp kollinum, þegar
hlaðamaður Vikunnar hitti nolckr-
ar stúlknanna að máli.
Auk ]æss að vera áhugasamir skát-
ar, eru þær snotrar ungar stúlkur,
kátar mjög, með gamanyrði á vör-
um.
— Hver er foringinn, spyr ég,
rétt til að segja eitthvað.
— Enginn, hér eru allar foringj-
ar. Við ráðum allar, en hún talar
aRtaf. Þær benda á Dollý.
Hún heitir annars Solveig, ekki
með ó, og er l(i ára.
— Ég hefi alltaf liaft áhuga á
skátahreyfingunni, og hún er mitt
áhugamál. Svo er ég í Gagnfræða-
skóla Austurbæjar, og ég tala alls
ekki alltaf.
Þessu er liarðlega mótmælt.
Steinunn Jónsdóttir, l(i ára, cr í
Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Henni
þykir mjög gaman að vera skáti, því
— mér þykir gaman að vera þar
sem félagsstarf er gott.
— Hvað gerir þú, þegar þú ert
ekki i skólanum eða með Rakettun-
um?
— Sit heima og prjóna.
Guðríður Árnadóttir er 17 ára og
er ekki i skóla, vinnur á Ilótcl Borg.
— ó skrifstofunni. Auðvitað er
gaman að vinna með stelpunum.
— Og hvað gerir ])ú, þegar þú ert
ekki á fundi, og ekki að vinna?
— Það cr ekkert kv'öld aflögu.
Ósk og Guðný Halldórsdætur eru
tviburar.
— Vertu ekki að minnast á það,
það er svo óttalega leiðinlegt að
vera tvíhuri. Það Iialda allir að hún
sé ég, segir Ósk.
— Skóli?
— Gagnfræðaskóli Verknáms.
Sveinborg Jónsdóttir er l(i ára.
- Ég fer á öll skátaböllin, hara
stundum i Tunglið. Stunda nám i
Gagnfræðaskóla Verknáms, og vinn
í sumar i búð. Það er ágætt að vinna
með Rakettunum, og liafa einhver
áhugamál önnur en að skemmta sér.
— Ég heiti Jóhanna Maria Jó-
hannsdóttir, og láttu nafnið koma
rétt, Jóhanns — ekki Jóhannesdótt-
ir. Ég er 16 ára og fer i Menntaskól-
ann í vetur.
— Þetta er gáfnaljósið okkar,
segir einliver.
—- Áhugamák?
— Settu mannkynssögu, segir ein
i hópnum.
— Svo les hún öll býsn. Frá sorp-
ritum (il Islendingasagna og allt þar
í milli, segir önnur.
— Er verið að tala við ykkur eða
mig, segir Jóhanna María Jóhanns-
dóttir, ekki Jóhannesdóttir.
— Og hvað svo með þessa hug-
mynd ykkar.
— Já, segir sú, sem alltaf talar á
fundum. Við tökum að okkur að
gæta barna i vetur. Þrjá daga vik-
þess gegn hæfilegu gjaldi. Tekjurnar
munu svo renna í sjóð okkar, en við
styrkjum eina af okkur árlega til ut-
anfarar á skátamót. Við ætlum að
sitja hjá börnum á mánudögum,
miðvikudögum og laugardögum, og
við ætlum að setja þau skilyrði, að
við þurfum ekki að sitja lengur en
lil klukkan tvö eftir miðnætti. Gjald
fyrir gæzlu verður 25 krónur til
miðnættis, en 50 krónur til klukkan
tvö, og auk þess verður að sjá okkur
fyrir fari heim, ef svo lengi er setið.
Tekið verður á móti pöntunum
í síma 3 34 51 eða 3 41 33, milli
klukkan 15 og 16 alla daga nema
sunnudaga.
Við munurn byrja þetta starf okk-
ar í október, og við tökum ekki að
okkur að sitja fast hjá sama fólkinu.
Við viljum að sem flestir njóti þess-
arar þjónustu, og hörmum aðeins,
að við erum ekki fleiri. En kanski
verða ekki svo margir til að not-
færa sér þetta, veit það ekki.
Hvað haldið ])ið lesendur góðir?
J.
unnar er hægt að panta okkur til
Steinullarplötur og
laus steinull í hvers-
konar byggingar.
émaagf’ið tfetur/
Þér fáið einangrunarkostnaðinn end-
urgreiddan á fáum árum í spöruðu
eldsneyti. Það borgar sig bæði fyrir
yður sjálfan og þjóðfélagið í heild að
spara eldsneyti svo sem unnt er, og
þar að auki er blýtt hús (vel einangr-
að) mun notalegri vistarvera en bálf-
kalt (illa einangrað).
I töflunni er útreiknaður
árlegur sparnaður í liita-
kostnaði, ef einaugruð er
100 m2 steinplata yfir íbúð-
arhæð og þak yfir plötu er
óeinangrað.
Sé platan ó- einangruð kostar hita- tapið árlega Sé hún ein- angruð með steinull af þykkt: verður hita- kostn. kr. og sparnað- urinn kr. Og einangr- unarefnið kostar: kr.
kr. 2.500,00 6 cm steinull 9 cm — 12 cm — 400,00 270,00 225,00 2.100,00 2.230,00 2.275,00 4.400,00 6.000,00 8.000,00
Útreikningarnir eru framkvæmdir í samræmi við það
sem venja er til um slíka útreikninga, og er olíuverðið
reiknað kr. 1,00 pr. líter.
Lækjargötu . Hafnarfirði . Simi 50975