Vikan - 29.10.1959, Blaðsíða 8
Ertii $£»< i *
konuefni?
1. Hefurðu átt marga karlmenn að vinum án þess að trú-
lofast?
2. Ertu hrædd við sjúkdóma — eigin sjúkdóma eða ann-
arra?
3. H,'fi'rðu f hr<r<Hu pð láht harnið verða það, sem allt
siivst um í fiKlskvlduHfinu?
4. Ff hií ert m“ð rieí hínum, finnst þér hann beina athygli
sítitií um of að öðrum?
5. Rofiirðn næ<ra menntun og hæfileika til þess að geta séð
fvrir hér siálf?
6. Ho’dnrSii kér pínq vel til daglega og þegar þú ferð
út m<>ð vini hfnum?
7. P’nnir hú nokkurri tómstundaiðju?
8. ^ttii hér tvær viidarvinkonnr, sem þú getur trúað
fvrir innstu ievndarmáium hínum?
9. Hofnrðn hæfiieika til hess að hrinda áformum þínum
f fmrnkvæmd án verulegra tafa?
10. Ff 'hér verður á glappaskot, geturðu þá hlegið að sjálfri
bér?
11. Pærir gagnrvni þig?
12. Er hér veniulega vel við vini unga mannsins, sem þú
ert ástfangin af?
13. Vittu fremur fara út að skemmta þér en halda sam-
kvæmi h»ima hiá þér?
14. Fannst þér gaman að búa til drullukökur og busla
í nottum, þegar þú varst krakki?
15. Fvlgistu með öHum duttlungum tízkunnar?
16. Finnst þér. að algert jafnrétti eigi að vera með hjónum?
17. Tekurðu tillit til efnahags vinar þíns, þegar hann býð-
ur þér út?
18. Gremst þér að hlusta á vandamál annarra?
19. Áttu bágt með að biðjast fyrirgefningar?
20. Ertu á þeirri skoðun, að kynferðislegt samband skipti
mestu meðal hjóna?
,,Rétt svör“
finnið þið á bls. 31
8
miimrn
& yfo wm
Ilugfhvarf
Arnórs kerlingaraefs
Nú gengui; vetur i garð. Dagarnir
styttast og veður öll válynd. Er þá
gott til þess að hugsa, að allir hafa
íslendingar húsaskjól og flestir gott.
Hin dúsamlega liitaveita veitir æ
fleiri íbúum höfuðborgarinnár auk-
in þægindi. Kolareykur gömlu
Reykjavíkur er horfinn, og nú er
hér heilnæmara andrúmsloft en i
flestum (ef ekki öllum) erlendum
borgum. Svo er guði fyrir að þakka,
að allir, sem vettlingi geta valdið,
Iiafa atvinnu. Gerð hefur verið
myndarleg tilraun til þess að út-
rýma heilsuspillandi húsnæði og
koma í veg fyrir þá myndun fá-
tækrahverfa, sem ógnaði höfuðborg-
inni, þegar fátækustu ibúar hennar
neyddust i æ ríkara mæli að setjast
að með fjölskyldur sínar í gömlum
bröggum, lcifum horfinna setuliðs-
sveita. Raðhús bæjarins eru stór-
myndarleg tilraun til ])ess að bæta
úr húsnæðisskorti barnflestu fjöl-
skyldnanna, og verður þeim fram-
kvæmdum vonandi haldið áfram,
þangað til það þekkist ekki lengur,
að nokkur fjölskylda hírist i köld-
um, rakasömum bragga.
Það er vist óhætt að fullyrða, að
óviða i heiminum séu jafnari lífs-
kjör nú á tímum en á íslandi. Efast
ég stórlega um, að þeir menn, sem
nú eru auðugastir hér á landi,
mundu annars staðar vera taldir
milljónarar; og enginn þarf, sem
betur fer, að betla hér vegna at-
vinnuleysis. íslendingar eru atorku-
söm þjóð, sem hefur sannað, að hún
getur boðið börnum sínum góð kjör,
þótt landið sé lmrðbýlt, ef hún ein-
ungis fær að lifa í friði og er ekki
rænd fjöreggi sínu: auðlindum
hafsins við strendurnar.
Sem betur fer, er nú enginn mað-
ur á íslandi hrakinn á kaldan klaka
sökum fátæktar eða elli. Samhygð
og samvizka þjóðarinnar hefur náð
þeim þroska, að sjálfsagt þykir, að
þeir, er sökum sjúkleika eða annars
óláns geta ekki framfleytt sér og
sínum, njóti til þess styrks af al-
mannafé.
Því fer fjarri, að svo hafi alLtaf
verið hér á landi, og þarf ekki að
skyggnast langt aftur i timann til
þess að finna dæmi um grimmd og
miskunnarleysi gagnvart hinum
minni máttar í þjóðfélaginu. En ég
ætla hér til gamans að rifja upp
fallega sögu um þetta úr Flateyjar-
bók.
Skagafjörður 980. Sökum sultar
og halLæris hefur það verið sain-
þykkt á sérstökum fundi héraðs-
manna, að menn gefi upp fátæklinga
og gamalmenni og veiti enga hjálp,
svo og þá, sem lamaðir eru eða van-
heilir, og ekki skyldi einu sinni
hýsa þessa vesalinga; en þá gnúði
á hinn snarpasti vetur með hriðum
og gnístandi veðrum. Þá var mestur
höfðingi á þeim slóðum Arnórr
kerlingarnef, er bjó á Miklabæ i
SMÁSAGA
eftir Magnús Jóhannsson
Það var búið að læsa húsinu, en
ljós í forstofunni, svo að við lögðum
i að berja, enda ómur af djass í út-
varpi út um opinn glugga.
Húsbóndinn kom til dyra. Hann var
á skyrtunni með annað axlabandið
niðrum sig og önugur yfir ónæðinu.
Við sýndum honum flöskuna, og þá
var hann ekki lengur önugur, sagði
okkur að ganga í bæinn.
Konan er komin í háttinn, sagði
hann. En allt í lagi, við reddum okk-
ur.
Hann setti rafmagnsketilinn I sam-
band. Við gáfum honum óblandað,
meðan vatnið var að hitna, og hann
var fljótur að kippa og sagði við vær-
um helv-íti góðir strákar. — Hann
hafði verið að mála og var kllstrug-
ur á höndunum.
Maður verður að nota kvöldin og
helgidagana.
Hann vann við verzlun.
Hann var langur og krangalegur
Þeir snéru sér aftur að krabbanum,
kogaranum og ákanum — ég að kon-
unni.