Vikan


Vikan - 29.10.1959, Blaðsíða 9

Vikan - 29.10.1959, Blaðsíða 9
OslandshlíÖ.En erArnórr kom heim al' samkomu þessari, þá gekk þegar fyrir hann móðir hans, dóttir Kefs irá tíaroi, og ásakaði hann mjög, er hann hafði orðið samþykkur að svo grimmum dómi. Tjáði hún fyrir Uonum með skynsemd, hversu ó- heyríiegt og afskapiegt það var, að menn skyldu setja i svo grimman dauða föður sinn og móður eða aðra náfrændur sína. „Nú vit þat fyrir víst,“ segir hún, „þó at þú sjálfr gerir eigi slíka hluti, þá ertu með engu móti sýkn eðr hlutlauss af þessu glæpafullu manndrápi, þar sem þú ert höfðingi ok formaðr annarra, ef þú leyfir þinum undir- mönnum at úthýsa sínum feðginum eðr frændum nánum i hriðum, ok jafnvel þó at þú leyfir eigi, ef þú stendr ekki í mót með öllu afli slik- um ódáða.“ Arnórr skildi góðfýsi móður sinn- ar og tók ásökunum hennar vel. Gerðist hann nú mjög áhyggjufullur um það, hvað hann skyldi að haf- ast. Tók hann þá það ráð, að hann sendi jmgar i stað menn sina um hina næstu bæi að safna saman öllu gamalmenni, því er út háfði verið rekið, og lét flytja fólkið heim á Miklabæ og veita góðan beina. Daginn eftir stefndi hann saman fjökla bænda, og er Arnórr kom til fundarins, mælti hann svo til þeirra: „Þat er yðr kunnigt, at vér áttum fyrir skömmu almenniliga sam- kvámu. En ek hefi síðan hugsat af sameiginligri várri nauðsyn ok brot- it saman við þá ómannligu ráða- görð, er vér urðum allir samþykkir ok gáfum leyfi til at veita líftjón gamalmenni öllu ok þeim öllum, er eigi megu vinna sér tii bjargar, með þvi móti at varna þeim lífligri at- vinnu, ok hirtr sannri skynsemd iðrumst ek mjök svá illskufullrar ok ódæmiiigrar grimmdar. Nú þar um hugsandi liefi eli fundit þat ráð, sem vér skiiium aliir hafa ok halda, þat er at sýna manndóm og miskunn með magaveikisgljá augu og hár, sem t tekið var að þynnast yfir hvirfli. Hvernig ertu í belgnum? spurði ég. Afleitur, sagði hann. Þetta er að taka sig upp aftur. Þú ættir að hætta að drekka, sagði ég. Hætta að drekka, sagði hann í lík- um tón og honum hefði verið sagt að ganga út og hengja sig. — Nei, það er vínið, sem heldur mér við. Ef ég tæki ekki sjúss á fastandi maga hvern morgun, væri ég löngu dauður. — Hann hvolfdi i sig úr glasinu. Ég þekki mann, sagði hann, sem fór til læknis vegna magans í sér. Hann var kominn að niðurlotum, enda sagði læknirinn hann gengi með krabba á háu stigi. Þessi maður lifir enn og kennir sér einskis meins. Hald- ið þið, að kraftaverk hafi skeð? Nei, hann drap í sér krabbann með kog- ara, — drap hann. Ég heyrði konan var farin að ó- kyrrast í rúminu. — Mér leiddist þetta krabbameinstal, sótti glas í skápinn, blandaði. Er þetta nema til að kveikja? spurði hann og leit til flöskunnar í öxlum. Ef hún lifnar ekki af þessu, er hún krónísk. við mennina, svá at Lxverr lijáipi sinunx irænuum, sem iiverr nenr mést íong a, eiiiKamiga íoour ok moour, ok par ui 1 íra þeir, sem neir mega, íirri suxti ok iiisnaska sxua aoia naxrænUr. ökuíu ver þar m ieggja aiian varn kost ok kvik- enui ai veua monnum insnjörg ok urepa tif njaipar varum lrænuum íaraskjota vara lieiur en iáta þa lar- ast ai suiti, sva at engi nonui skal eitir hata meira en tvau iiross, svo ok eigi sior sa mtkii óvanui, er tiér heiir iram iant, at menn læöa íjöida iiunua, svá at inargir menn mega ina viö þann mat, er þeim er gei- inn. Nu skai drepa hundana, sva at táir eör engir skuiu eltir lifa, ok liafa þa l'æöu til insnæringar mönn- um, sem áör er vant at gela hund- unum. Nu er þal skjotast af at segja, at með engu móti ieyfuin vér, at nokkurr maór gefi upp íöður sinn eðr móður, sá er með einliverju móti má þeirn lijáLpa. En sá, er eigi hefir lilsnæring til at veita sínum náírændum eör feðginum, fylgi liann þeim tii mín á Miklabæ, ok skal ek fæöa þá, en hinn, er má ok vili eigi hjálpa hinúm nánustum frændum, þa skal ek grimmu gjaida með hinum mestum afarkostum. Nú þá, mínir kærustu vinir ok samfé- lagar heldr en undirmenn, fremjum i alla staði manndóm ok miskunn við vára írændur ok gefum ekki færi til óvinum várum þvi oss at brigzla, at vér gerim með of mikilli fávizku við vára náunga, svá ó- mannliga sem á horfist. Nú ef sá er sannr guð, er sólina hefir skapat til þess at birta oit verma veröldina, ok ef Lionum iíkar vei mildi ok rétt- Læti, sem vér höl'um lieyrt sagt, þá sýni hann oss sína miskunn, svá at vér megim prófa með sannindum, at hann er skapari manna ok at hann megi stjórna ok stýra allri veröidu, ok þaðan af skulu vér á hann trúa ok engan guð dýrka utan Framlx. á bls. 30. Þeir sneru sér aftur að krabbanum, kogaranum og ákanum, — ég að kon- unni. Hún sat uppi og lét.sér leiðast og varð mjög fegin blöndunni. En sætur. Hún hafði þriflegar axlir og brjóst, en óferskan glampa bak við gleraugu. Hvað er þetta? spurði hún og smjattaöi á blöndunni. Áki, sagði ég. Finnst þér hann vond- ur? Nei, indæll. Drekktu, og vertu kát. Ég er kát. Hún tæmdi glasið. Ég náði í meiri blöndu. Þeir voru enn niðursokknir í krabbann og kogarann, — flaskan hálf. Ég lét næstum óblandað í glasið. Við skiptum jafnt, og hún var orðin mjög góð og ástúðleg, þegar ég kom með það þriðja. Þeir voru hættir krabbameinstalinu, enda sigið á seinni hlutann í ílöskunni. Þeir komu inn litlu síðar, frakkaklæddir, — spurðu, hvort ég væri ekki með, vínið væri þrotið. Ég sá það á konunni, að hún vildi ég yrði hjá sér. Síðan fóru þeir, og við vorum tvö. Láttu ekki líða yfir þig, sagði hún, fór fram úr, klæddi sig í slopp og stillti á músik. Dansa. Það var tangó, og hún þrýsti sér mjög kunnáttusamlega að mér. En ég gat ekki vangað hana þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir sökum gleraugn- anna. — Hún var mjög taktvís þrátt fyrir ákann, og það var litill galdur að finna hún elskaði vel. En þeir komu allt of fljótt, menn- Framh. á bls. 31. J onaááon Að læra fyrir lífið HEFÐBUNDIN FRÆÐSLA Allir skólar okkar eru reknir undir því kjörorði, að þeir búi nemendur undir lifið. Hins veg- ar eru engar skýrslur gefnar út um það, hve vel sá undirbúning- ur liafi tekizt. Óneitanlega er allmiklu af brotajárni og göml- um leppum blandað i lxinn lxag- nýta varning, sem afgreiddur er til nemenda. Þvi væri ekki ólik- legt, að ýmis nytsamleg tæki vantaði, þegar til þeirra á að taka síðar i lífsbaráttunni. í námsefni skólanna er æðimikið af úreltri þeltkingu, sem flýtur með vegna gróinnar liefðar. Hitt ,er þó örlaga- Þú og barnið þitt ' rikara, að nem- endur verða að læra mjög marg- vislega þekk- ingu, sem gæti að vísu verið nytsöm, en kem- ur samt öllum þorra manna að engum notum, af því að hún er algerlega fjar- læg starfssviði þeirra og lifs- stefnu. Þegar brotajárnið yfirgnæfir í námsefni skólanna, verður uemandinn vonsvikinn og ófús til viðskiptanna. Hann lieyrir þá rödd lífsins úr annarri átt. Þá verður kennaranum erfitt að fá liann til að leggja sig fram af al- efli við námið. Nú þarf sú þekking alls ekki að vera notalaus i sjálfri sér, sem verður brotajárn fyrir skilningi sumra nemenda. Stærð- fræði t. d. er drottning meðal vísindagreina, og fátt er jafn- heillandi, þeim er glöggt skilja, eins og stærðfræðileg rökfærsla. Á henni hvila auk þess þau vis- indi, sem á vorum timum eru í örastri þróun. En þegar unglings- stúlka situr yfir bókstafareikn- ingnum og þarf að margfalda saman langa sviga og eyða ó- þekktunx stærðum til þess að finna: x = o; y=l; z= =1, þá nær þessi bókstafsvizka sjaldan að verða lifandi fræði i lxuga hennar, heldur brotajárnshaug- ur, sem hún er þvinguð til að brjótast i gegnxim. SfVAXANDI NÁMSBYRÐI. Það, sem heillar einn nemanda, getur látið annan ósnortinn. Svo ólíkir eru einstaldingarnir. En ef við gerum ráð fyrir þvi, að hver unglingur finni í skólafræð- unum þá lífsins lind, sem lxann þyrstir eftir, þá má hann hrósa happi, ef liún kafnar ekki undir urðarskriðu liinnar liefðgrónu, steinrunnu skólaþekkingar: — Námsskrár og námsbókaliöfund- ar halda fast við arftekna þekk- ingu, þó að hún lxafi ekkert gildi nema að fylla blaðsíður náms- bókanna og fjölga minnisatriðum til prófs. í augum alls þorra nem- cnda verður þetta smákvarnað- ur, samhengislaus fróðleikur, sem gerir námsbókina dauða og ólæsilega. Með hverjum mannsaldri bæt- ist geysilegt efni við í liverri grein, ýmist vegna beinnar fram- vindu, t. d. i náttúruvisindum og tækni, eða vegna sivaxandi at- burðamergðar Líðandi stundar. Ef þokustólpi forsögunnar er tjóðurhæll kennslubókarliöfund- arins, þá giiðnar verk hans undir ofurþunga ósamstæðrar efnis- mergðar, sem nemandinn strit- ast við að hlaða á minni sitt. Jafnvel i móðurmálinu sjálfu, sem endurfæðist á tungu hverr- ar kynslóðar, strita nemendur mikinn liluta námstimans við aldagamla steingervinga. Fyrr á tíð setti sltólinn sér það markmið að leyfa unglingn- um að kafa djúpt í fræði sín, en sundra ekki kröftum hans á of Framlx. á bls. 30. x + y + z . (x + y) ??7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.