Vikan


Vikan - 29.10.1959, Blaðsíða 24

Vikan - 29.10.1959, Blaðsíða 24
Lollípopp og Poppiloll „Ég er orðin svo svöng,“ sagði Lollipopp. — „Þá verðum við að reyna að finna einhver ber og fara að læknum til að drekka vatn,“ sagðí Pígppiloll. Hún sá lika, að þetta var eina ráðið, og gerði eins og liann sagði henni. „Ó, ég er orðin svo þx-eytt og syfjuð," sagði Lollipopp. „Hvar get ég sofið?“ „Hér verður sængin þín að vera lyng og mosi,“ sagði Poppi- loll . Lollipopp liélt, að liún gæti ekki fest dúr á auga, — liún, sem var vön að sofa á dúnsæng- um í hlýju og góðu rúmi. En svefninn kom, og um morgun- inn var lxún vel livild, og þau lögðu af stað að nýju. Um miðjan dag var asninn orðinn dauðþreyttur. „Nú er ekki annað að gera en að þú verður að ganga,“ sagði Poppi- loll. Lollipopp hélt af stað gang- andi Gylltu skórnir hennar dröfnuðu utan af fótunum á lienni, og silkikjóllinn og öll fínu, stífu undirpilsin rifnuðu og liéngu í tætlum utan um hana. En nú var Lollipopp orð- in brún og sólbrennd og miklu frisldegri og fallegi’i en nokkru sinni fyrr. „Nú erum við að koma til bæjax’ins,41 sagði Poppiloll. — Það var fullt af fólki á gang- stéttunum, og það liló og gerði að gamni sínu, þegar það sá þessi undarlegu hjú koma eftir götunni. — Þgar þau komu þar, sem fegurðarsamkeppnin át-ti að fara fram, var þar fullt af fögr- um stúlkum í fallegum fötum, en liið vei’sta var, að þær voru svo liver annarri líkar, að aum- ingja dómararnir voru alveg í stökustu vandræðum. Þær klæddu sig hér um bil allar eins, þær töluðu eins og lilógu eins, lireyfðu sig eins, alveg eins og þær væru gerviverur. Allt í einu livíslaði Poppiloll að Lollipopp: „Farðu nú á bak asnanum.“ „Erlu frá þér,“ sagði Lollipopp, — en þá var Poppiloll I" H A M II A L I) S S A G A húinn að lyfta henni á bak. Fólkið liló og klappaði saman lóíunum. Þetta var svei mér íal- legt par, þótt það væri skritið að sjá þau svona óhrein og rif- in. Dómararnir i fegurðarsam- keppninni opnuðu nú augun fyrst fyrir alvöru og byrjuðu að stinga saman nefjum fulhr á- liuga. — Og svo kom það: Lolli- popp heíur unnið í íegurðar- samkeppninni. — Allir, sem við voru staddir, hrópuðu og köll- uðu af ánægju, en Lollipopp roðnaði af feimni, þegar lienni varð litið á fötin sin, sem liéngu eins og druslur á lienni. „Hans liátign, prinsinn, mun aflienda fegurðarverðlaunin,“ lcölluðu dómararnir. — Hljóm- sveitin hyrjaði að leilca, og þarna kom pi’insinn. Lollipopp ætlaði alveg að hníga niður af undi-un. Prinsinn var enginn annar en Poppiloll. Hann var nú klæddur konungsklæði, og brosandi setti liann kórónuna á liöfuð lienni. Síðan tók liann i liönd henni og sagði: „Kæi-u borgaiar! Þakka ylck- ur fyrir, að þið völduð konu- efnið mitt fegurðardi-ottningu. Ég er búinn að ferðast um allt landið til þess að finna þá stúlku, sem væri bæði fallegust og hezt, og það er einmitt Lollipopp.“ — Og liugsið þið ykkur! Hann kyssti liana, svo að allir sáu, — beint á munninn. E N DI R jSkotbeppní Það eru til klúbbar, þar sem menn gera sér til gamans að skjóta af byssum í mark. Þar eru settar upp töflur, sem skjóta skal á, eitthvað svipaðar þeirri, sem er liér fyrir ofan. Ef menn liitta í reitina, fá þeir jafnmörg stig fyrir og talan í reitunum segir til um. Sá sem fyi’stur lcemst upp í einlxverja ákveðna tölu, vinnur keppnina. Hugsum okkur, að lokatalan sé 250. Hversu oft þarf skotmaður- inn þá að hitta í alla þrjá reit- ina, til að ná 250 stigum. Þið vei’ðið áreiðanlega fljót að finna það, því að um marga mögu- leika er að ræða. •g uu Xjaa j uinuuis nju So nSnjjnj 3o g jiai j uinuuis unjuiuiij ‘x ’iu jjo-i j jojjs uiuiij — uinjojjs XC UJ9Í3!8 8B utSæu ipuXui uinuiuuBiujoJis í-iuas 51. VERDIAUNAKROSSGÁTA III 100 KRÓNUR mm t LA6 Vikan veitir eins og kunnugt er verð- iaun fyrir rétta ráðningu á krossgát- unni. Alltaf berast margar lausnir og er þá dregið úr réttum lausnum. Sá sem vinninginn hefur hlotið, fær verð- launin, sem eru: Sökum þess að frestur til að skila lausnum á 48. krossgátu Vikunnar var ekki útrunninn, þegar blaðið fór í prentun, verður ekki dregið um verðlaun fyrir þá krossgátu fyrr en I næsta blaði. 5EF ADI ALA FRFITT VERK ’A LL - INN INO- VERSK Ftl'K 4» 4* VRA6A H'oFð- OPO N G> l ILAT TAKN SNIKJU' DVR 5AM HLJOÐI SiA RASIN RTkT 6RISKU15 5TAFUR .KQNA RUSL TALA 5 K 5T DyRA TEÚUNDH KAPPI EINS KAS&I OF.IÐ HAB MAT DYR II £08. TALA UM- DÆIil 5AH 5K ST K 1 KONU PKD - RONIUR RVK TALAI m 'NS ■\rtliuNN iffir \ LEIT 1 \ö 1 upp- HRgPlW LÍNDI FUGLAR VM- DÆMI fi I HLJ'OÐ- FÆRI TÖNN F0R- Mi YM VHil-AH. ALDIU IfLOG II EINS JflRfi EFNI iKATTH T

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.