Vikan - 29.10.1959, Blaðsíða 26
•/Wambesí-íeUflokkiirinnj
V hótar aö segja okkur /
Astríb á hendur, z
Heyrið. SkuRíri
I»rælasaJar eru
komnir að
landamíerum /
vorum
FAÐIR SKUGGA
FYRIR 25 ÁRUM
OiBo 0/a&c>_i_O(?
C3öQ80OC3Qöí^
AOEINS
Skoggif
Fyrsla orðið!
PYGMEARNIR ,
rVITA, AÐ
SKUGGI •
HEFUR 4
EIGNAZT SON
---------------------------------------------------------1
Hjá föður síoum lœrir hann ýmsa aðra hluli.
Einhvem tíma muntu VStóran oc hvítan!
eignant he«t_ í Kg ætla að kalla
f hannHetju!^
'i \
O 1M», Klnf Ffatura* Sfmt.'eat*. *1C„ World rtf hu ravirved
VITSKERT?
Framh. af bls. 21
iv'nð. læknir. G!st.ihús:ð. sem ég trf á. . . . ég þarf
að segia herberg’nu unn fvrir klukkan tólf eða
^T'rrf, e:nrt sú’o-Vi-’nor í viðbót að öðrum kosti. Og
ép hnf varla r'ð á þvl.
Fún leit rAðbrota í kringum sig I lækninga-
stnfunní. AumiarAðið virtist segja: Ég hef ekki
heldur r^ð í bessu
— En o-frUuð hén ekki beðið á gistihúsinu?
— ?>að vH ég ógiarna.
— En gætuð bér bá komið seinna I dag?
— Eg vildi helzt koma á sama tíma á morgun,
ef ég má.
Hann kinkaði kolli. Hvaða tiitektum mundi
unna stúlkan nú taka udo á til þess að hris+a af
sa^ hA perv! þán \>ar svo vis« um. að vo!ttu henni
eftirför? Og hvað mundi það stoða að læðast út
úr e!nu g!=tihiís!nu ng ínn i annað eina nótt?
Mund! b°ð iúndra há í að finna hana?
— V!ð b!tt,umst þá á sama thv'a á morgun,
sa"ði dr. N°rton. — Og óft.!zt ekl<i um and’ega
þoiibr'gði vðar. ungfrú Gnrdav. Það dugir ekki að
láta ahvggiurnar ná yf!rtöknm á sér, og ég °r
þnorpr- oonnfærð'’r nm, að þér hafið enga ástæðu
tii að ót+ast geðþilun.
þ/Iargrát gnbv hægt fram i fremra herberg’ð.
0f+Í7t ekki! táað var nógu auðvelt að s°gia bað.
Hún gekk að ívftunni. en gaut um leið óttaslegrt-
um augum eftir ganginum.
Henni virtist hún greina e!nhveria hrevfingu i
nðrum enda gangs!ns. bar sem hann b°vgði t,!l
hæari. ÓsiAii:rAtt fók hún annarri hendi fvrir
munninri Þ°ð var svo sialdeæft.. að bún srei
nnkVnð tii nf'-óknaranna. Hún nevdd* siáifa sig t;l
að h'auna eftir aanginum og gægiast fvrir hnrn'ð.
En bar var ekkert að siá Imvndun? Hvenær
mundí ímyndunin.s’gra hið raunverulega? Hvernig
átti hún annars að fara að Því að greina ímynd-
unina frá veruleikanum?
Þrisvar í vikunni sem leið hafði henni fundizt
hún siá otsóknara sínum bregða fyrir. Tvisvar
var það lítill, grannvaxinn maður með glæran
hörundslit. en eitt skintið stærri maður, heldur
eldri. með starandi augu. 1 öll skiptin hafði hún
verið sannfærð um. að þarna væri einn af heim.
En hún gat ekki sannað það. Hún gat yfirleitt
ekki sannað nokkurn skapaðan hlut. Hún gekk
aftur að lyftunni og þrýsti á hnappinn.
4. KAFLI.
Dr. Hugh Norton bió mcð foreidrum sínum i
rúmgóðri íbúð í einu ú'hverfanna. Faðir hans var
e:nn!g lækn!r. — en með lvflækn'ngar að sérgrein.
Gamli maðurinn var skvnsamur og rikur að
revnslu og þekkingu á mannlegu eðli. ng því leit-
að! sonurinn oft til hans og ræddi við hann um
sjúkl'nga sína.
Þetta kvöld hafði hann tek!ð segulbandstækið
með sér heim. Hann var vanur að gera bað t'l þess
að g°t.a i næði fan!ð gaumgæfileva vfir það. sem
s'úklingarn!r sögðu honum í viðtölunum. Þetta
fannst honum gefa betri raun en skrifa niður
athngasemd!r.
Hann sagði föð’”' s'num frá unefrú Condav. —
Eg hef enn ekki nð'azt. nm"a revnslu. saeð’ hann
nv h-osti. — Senn!l°va verð é° enn um hr'ð jafn-
fáf-Aður um suma hlut.i og að”!r læknsr. En mér
virð'st bessi stúlka vera alger'ega hailbr=gð.
— Saga hennar er nú samt einkennandi fyrir
sjúk'ing. éin't Norton eldri.
.— En það er eug!n merki siúkigíka að siá á
stu"-unni. Hún virðist eins heilbrigð og hún getur
verið.
— Einmitt, þrumaði gamli Norton og kveikti
sér í sígarettu
— Þar að auki er hún mjög aðlaðandi, — hefur
falleg augu, glæsilegan vöxt og er áreiðanlega góð
j sér, held ég. Það er sannarlega leiðinlegt, að
slik stúlka skyldi verða fyrir þessu óláni.
Norton eldri var næstum jafn-unglegur og son-
ur hans. þegar hann brosti.
— Eftir því, sem ég veit bezt, er það mjög
algengt. að lækninum lítist vel á sjúklingana eða
sjúklingunum finnist læknirinn aðlaðandi.
— Hvaða vitleysa, sagði Hugh ákveðinn. —
Annars skaltu heyra fyrst, hvað hún hefur að
segja.
Hann setti segulbandstækið af stað, og rödd
Margrétar Corday var hikandi og úr jafnvægi.
Báðir læknarnir lokuðu augunum og einbeittu
sér að því að hlusta.
Segulbandsspólan var runnin á enda. Dr. Norton
eldri strauk sér hugsandi um hökuna. „Mér finnst
einhver veita mér eftirför“, hafði hann upp eftir
Margréti. — Enginn getur fundiö slíka hluti
nákvæmlega. Það hlýtur að vera ímyndun. Hún
virðist vilja vekja athygli á sjálfri sér. „Það er
einhver, sem eltir mig. Sama hvert ég fer og hvar
ég er. það er einhver. sem fylgist með hverju
fót.máli mínu. Þeir eru að reyna að gera mig
v’Uskert.a. ^eir æt'e eð mig.“ — Jú, þetta
hlýtio- °ð vera ofsóknaræði.
— Það, sem um er að ræða. sagði Hugh með
hæeð — er sennilocm fvrst. og fre—’st. að ganga
úr skniTtra um. hvort bessir atburðir, sem hún
skýrir frá. eie' sér stað.
— Já. huesað’i um bað snoði Nortnn eldri. —
En nú sku'nm v!ð gera rAð fvr'r. að saea hennar
sa re'st. á st.aðrevndum Dfsækiendnr þonnar h'vtu
bá aó ynr’a margir t.a's'ns. ef t.il v!" þn'l' fólnprs-
sknnur. Hvers kra’nr fé'agsskanur bá? Og á þvern
bA + t potti bún að þafa Ógnað beim fé'qgSsl<ar)?
Hún er ekki pf be'rri tegnnd sem á nokknrn hátt
órmar samborgurunum, ef dæma má eftir sögu
hennar
— Ef f!' vill mnnu samræfinr okkar á morgun
va-na skýrara Ijósi á þetta. Ef hún þá kemur á
morg’m.
— Heldur bú. að hún skrón'?
— Sem stendur ve't. ég ekki. hveriu trúa skal.
F.n ée vi]di næstum óska bess. að hnn færi heldur
til einþvers e'dri og revndari geðve!kra'æknis. . .
og bó v’l ég hað í rauninni ekki. Eg vil verða t’I
þess nð hjálpa henni, — ef það er á annað borð
mögulegt.
Á slaginu ellefu sat Margrét óttaslegin í lækn-
ingastofu dr. Nortons.
— Mér var veitt eftirför, þegar ég kom hingað,
sagði hún og settist um leið og neri saman hönd-
unum eins og til að róa taugarnar.
— Eruð þér viss um það?
— Hárviss. Og ég held, að ég hafi séð einn
Þeirra núua aftur.
— Getið þér lýst honum?
— Já. Hann er stór og þrekvaxinn, ekki alveg
eins hár og þér, en gildari — og eldri. Það fór
hrollur um mig, Þegar ég sá augun í honum. Þau
voru eins og i freðinni ýsu, — köld og starandi.
— Hafið þér séð hann áður?
— Já, fyrir einni viku.
— Getur ekki hugsazt, að þér hafið séð sér-
kennilegu andliti bregða fyrir, til dæmis í neðan-
26
VIKAN