Vikan - 19.11.1959, Síða 16
Heimskulegur samanburður
Börnin okkar eru einstaklingar, sem
hala íulian rétt til að þroskast og
vaxa upp á þann hátt, sem eiginleik-
ar hvers íyrir sig gefa tiiefni til.
Þetta skulum við liafa hugfast. Það
væri öilum fyrir beztu að binda í eitt
skipt.i fyrir öll 'endi á það samanburð-
arlrapphlaup, sem venjulega hefst
þegar á fæðingarstofunni, því að öll
samlíkipg leiðir annaðhvort til yfir-
dfifinnar tilbeiðslu á þeim eiginleik-
um, sem barnið virðist hafa, eða slcelfi-
legs ótta vegna þeirra eiginleilía, sem
það virðist skorta, að ekki séu nefndir
þeir hlutir, sem arfgengir eru í fjöl-
skyldunni. Sannleilturinn er nefnilega
sá, að mörg þeirra barna, sem litin
tuifa verið hornauga í bernsku, vegna
þess að þau voru ekki nákvæmlega
eins og ættingjarnir helzt vitdu, reynd-
ust siðar á ævinni liið mætasta fólk
sinnar fjölskyldu. Þau þurfa aðeins
að fá að vera í friði fyrir hinni hvim-
ie'ðu samlilcingu og nota timann til
að þroska möguleika sína á sinn eigin
hátt. ,11:]
Ef menn líktu aðeins saman börnum
innan einnar og sömu fjölskyldunnar,
væri kannski ekki svo mikill skaði
skeður. Annars verður samlikingin
oftast einungis til þess, að ýmis
glappaskot eru gerð í uppeldinu.
Okkur er of ta t aö búast við of
miklu af börnunum okkar. Hvers
Fallegur vöxtur
aemu
Hvað segið þið um það að
Ieggja á ykkur nokkrar æf-
ingar, — mjög léttar að
vísu, — og hljóta að laun-
um þessar eftirsóttu línur,
sem skipta svo miklu máli
fyrir kvenþjóðina. Það er
ekki nóg að fara yfir pró-
grammið einu sinni eða
tvisvar, en segjum nú, að þið
vaknið eins og stundar-
fjórðungi fyrr á morgni
hverjum og farið yfir þess-
ar æfingar. Þær eru valdar
af þekktum fegurðarsér-
fræðingi, og hann segir, að
árangurinn komi ótrúlega
fljótt í Ijós. Sjáið þið stúlk-
una á myndunum. Ilún
veit, að smáatriði, eins og fal-
leg rist, skipta miklu máli
fyrir kvenlega fegurð. —
Já, það er alveg rétt, byrja
hara strax.
Standið í
báða fætur, beygið
vður fram, og
sveiflið knettinum
tll hægri og
vinstri. Ekki
má beygja hnén.
,\u veróa ænngarnar ogn erfiö-
íiri. Ivrossleggið fæturna
þess að. beygj') þá í hnjátiðunum.
ítennið siðan knettinum eftir
gólí’inu niilli handanna.
I.eggizt á hné,
eins og mvndin sýnir.
Ííeygið yður,
aftur, svo langt sem
þér getið. Æfingin
er sérstaklega
fyrir niaga-
og hálsvöðvana.
Standið á tá, og hald-
ið knettinum hátt á lofti
með uppréttri hendi.
Lyftið síðan
vinstra
hné.
Beygið yður
áfram með beina
fætur, og reynið
að hreyfa
knöttinn fram og
aftur með
fingrum beggja
handa.
Svo er skipt
um fót og hægra
hnénu lyft, en staðið
á tá vinstra
fótar. Hægri fóturinn
& að stefna lóðrétt
niður.
Leggizt á bakið,
en herðið ekki vöðvana.
Lyftið fótunum
rólega, og beygið
bnén. Réttið úr fótunum,
og látið þá
sfga rólega niður aftur.