Vikan - 19.11.1959, Qupperneq 20
Hún smeygði sér fram fyrir án þess að opna
hurðina meira, því að hún óttaðist, að ef til viil
mundi ískra í hjörum. Síðan héit hún áfram svo
hratt sem hún framast þorði fram í eldhúsið.
Það varð mikið þrusk að baki hennar, og reiði-
ieg rödd sagði: — Það er ég, fábjáninn þinn. Hvers
vegna slokknaði ljósið? Hefur þú ekki vasaljós?
— Nei, en Edy er með vasaljós.
— Náðu i það. Við finnum ekkert í þessu svar ta-
myrkri.
Margrét fálmaði sig fram að eldhússdyrunum.
. . . Lásinn, öryggiskeðjan. Með ýtrustu varkarni
sneri hún lyklinum og tók öryggiskeðjuna at. —
og svo var hún komin út. Hún stirðnaði upp,
þegar hún heyrði fótatak rétt hjá sér. Hún iét
fara svó lítið fyrir sér sem hún gat og bað hljóða
bæn, en fótatakið fjarlægðist hana Hún heyrði
einhvern fara inn í húsið að framanverðu.
Margrét heyrði Kvenrödd segja:
— Ég hlýt að hafa tekið ranga leiðslu, því að
ég tók rafmagnið úr sambandi i staðinn fyrir
símann. Ég er enginn rafvirki . . .
— Fjandinn hafi það, sagði reiðileg karlmanns-
rödd. — Réttu mér vasaljósið þitt.
Margrét laumaðist burt frá húsinu í átt'.na til
skógar. Hún hijóp á tré og varð að standa stund-
arkorn og halla sér upp að því hálf-meðviiundar-
laus.
Þetta var þá endirinn. Allan þennan tíma hafði
henni verið veitt eftirför og hún ofsótt. Nú hóföu
ofsækjendurnir kastað grímunni. Þeir voiu tveir
karlmenn og ein kona. Loks höfðu þeir komið
fram I dagsljósið, og tilhugsunin um það, hvað
þeir mundu gera við hana, kom henni til að
skjálfa af ótta.
Þeir þurftu ekki að fara huldu höföi Iengur.
Það skipti ekki máli, þótt hún sæi frama.t i þá,
því að hún yrði ekki til frásagnar af þvi, . . . ef
þeir næðu í hana. Hugsa sér, ef Ijósið hefði ekki
slokknað!
Hún hélt áfram gegnum skóginn svo hratt sem
hún mátti og reyndi af fremsta megni að komast
hjá að rekast á fleiri tré. Eftir skamma stund
fann hún stíginn, sem lá niður að árbakkanum,
og heyrði þá um leið árniðinn. Það var aðems
ein leið til að komast yfir ána — yfir járnbrúna.
En er hún nálgaðist brúna, sá hún skyndilega
glampa á krómlista á miðri brúnni. Þarna stóð
bili. Það var kveikt á eldspýtu, og glampinn lýsti
upp karlmannsandlit. Þetta andlit haföi hún aldrei
séð áður.
Hún flýtti sér aftur inn á milli trjánna. Undan-
komuleiðin var lokuð. Henni var vel ljóst, að áin
umkringdi húsiö og að nú voru henni allar bjargir
barmaðar.
Þetta leit út fyrir að vera fvrir fram ákveðin
gildra. Og það var óhugsandi annað en Hugh
Norton hefði gert sér þetta ljóst fyrir fram, þar
sem hann var hér þaulkunnugur öllum staöháu-
um. Samt hafði hann farið með liana hingaö, í
hessa gildru, og skilið hana eftir eina.
7. KAFLI.
Hún læddist aftur í áttina til hússins. Hún
heyrði árniðinn ógreinilegar eftir því, sem hún
gekk lengra. Nú var nauðsynlegt að finna stað,
sem hún gæti falið sig á, þar til birta tæki ug
auðveldara yrði fyrir hana að átta sig á hlutunum.
Ef næturkulið hefði þá ekki gert úl af við hana,
mundi hún gera tilraun til að komast til næsta
mannabústaðar.
Hún fann nálægð hússins, áður en hún kom
auga á það, og sér til skelfingar komst hún að
raun um, að hún hafði hætt sér aftur á þann
stað, sem á þessari stundu var henni hættulegasHir
í öllum heiminum. Hún þreifaði fyrir sér og komst
að raun um, að hún stóð fyrir framan stóra b:l-
skúrshurð. Já, bílskúrinn væri góður felustaður
Þeir mundu áreiðanlega álykta, að hún hefði flú-
ið svo langt frá húsinu sem hún gat. Varla mundl
þeim koma til hugar, að hún feidi sig i húsinu.
ef ^''Margrét færöi sig enn að glugganum, svo hljóðlega
i. *>
æm henni var unnt. Nú reið á að komast út svo
Svo var hlýrra í bílskúrnum en utan dyra,
hún kæmist þá inn í skúrinn.
Bílskúrsdyrnar voru læstar, og sama var að ♦jtljótt sem unnt væri. En í sama vetfangi kom
segja um litlu hliðardyrnar. Hún læddist kringum*^ mjór ljósgeisli inn um glugganr. og beint íraman
bílskúrinn og kom auga á lítinn glugga. Enda þótt.uvi hana. Hún sneri sér viö til aö hlaupa að hinum
hún byggist fastlega við, að hann væri einnig' ^glugganum, en það var líka einhver fyrir utan
harðlæstur, reyndist það rangt. ' > hann. Hún tók í litlu hliðarhurðina, en hún reynd-
Glugginn opnaðist. og hún dró andann léttara.
Með mestu varkárni opnaði hún gluggann. Til
allrar hamingju marraði ekkert í hjörunum. Ekk-
ert heyrðist nema gnauð vindsins í trjátoppunum.
Hún vó sig upp á höndunum og lét sig renna
gegnum gluggann.
Augu hennar höfðu vanizt myrkrinu fyrir utan
en hér inni sá hún samt ekki handaskil. Hún
þreifaði sig meðfram veggnum. Skammt frá glugg-
anum stóð borð, og á þvi gat hún fundið, að lágu
verkfæri. Það munaði sáralitlu, að hún felldi um
stól, sem hún rakst á, en henni tókst að grípa
hann á siðustu stundu.
Það var einnig gluggi á hinni hliðinni. Hann
hlaut að snúa út að íbúðarhúsinu. Hún komst að
því, að hann var ekki heldur tryggilega lokaður.
Þetta olli henni nokkrum ótta. Sumarbústaðurinn
var lokaður á veturna, en samt voru gluggarnir
í bílskúrnum opnir. Að vísu höfðu Nortons-hjómn
sagt, aö þau kæmu stundum hingað jafnvel að
vetrarlagi, þegar vegirnir væru vel færir, en henni
fannst ótrúlegt, að þau skildu við gluggana á
bilskúrnum hálfopna, — nema því aðeins. að allj
ekkert verðmætt væri í bílskúrnum, svo að ekl.i
kæmi til, að þjófar freistuðust til að fara þar inn.
Hún opnaði gluggann um nokkurra sentimetra
glufu. Með því móti átti hún auðveldara með að
lieyra, ef einhver nálgaðist bílskúrinn. Þá mundi
hún ef til vill komast undan gegnum hinn glugg-
ann. Hún læddist aftur að vinnuborðinu og settist „
uiSt læst. Og svo megnaði hún ekki meira.
Það skipti ekki máli lengur, hverjir jieir voru.
i> Hið eina, sem hafði einhverja þýðingu fyrir hana
f'framar, og það, sem kom henni til að gefast upp
’-á hinum örvæntingarfulla flótta sinum, var sú
v staöreynd, að Hugh Norton var meðal þeirra,
TT.'. T I n i n n cmi n onn t ! 1 . , nin In \ 'nr*
Hún ætlaði að snúa sér við til að sjá hver það
-■ væri, sem kom á eftir henni inn í bílskúrinn, en
áður en henni tókst að snúa sér við, fékk hún
þungt, en hljóðlaust högg í hnakkann og hneig
niður.
. — Varlega, ekki of fast, . . . sagði einhver, um
leið og hún féll.
lð -3
di i
í- b’ 1
Hún lá í skæru ljósi og deplaði augunum, sem
voru ekki farin að venjast skellibirtunni. Svo varð
henni ljóst, áð hún var ekki lengur í bílskúrnum.
jHún lá á gólfinu i eldhúsinu.
' — Engin sjáanleg merki, sagöi kvenrödd. —
'Rífið lak í ræmur, og bindið hana með þeim.
,Ræmurnar eru nægjanlega sterkar og skilja ekki
. eftir nein merki.
, Margrét sneri höfðinu og bjóst viö aö sjá frú
, Norton, móður Hughs. Þetta var miðaldra kona,
Oá aldur við frú Norton, og fremur lagleg, þótt
rlsvipurinn væri harður.
— Haldið henni, skipaði konan.
Hendur gripu um handleggi hennar og ökla,
áður en henni tókst að hreyfa sig bið minnsta.
________________________________________________^jiMaðurinn, sem beðið haföi á járnbrúnni, kom inn
á stóiinn. Nú fyrst gat hún dregið ándann léttar., Mj-neð lakið. Hann reif það í ræmur, en stóri maður-
En svo fór skjálfti um líkama hennar, eins og/^’nn með ýsuaugun batt hana.
hún hefði verið í köldu baði. Fyrst og fremst;i.ij — Á ég að kefla hana?
lilaut skjálftinn að stafa af kuldanum, en einnig;!^ Konan hristi höfuðið. — Nei, bún má æpa eins
átti spenningur undangenginna minútna sinn þátt í’^hátt og henni þóknast. Það heyrir enginn í henni
lionum. Hún varö að bíta tönnunum fast saman,
til þess að þær heyrðust ekki skjálfa i munninum.
Það tólc hana nokkrar mínútur að ná fullu
valdi yfir sér að nýju. Ilún sat kyrr og hlustaði
eftir, hvort nokkur lireyfing væri fyrir utan. 1
fjarska heyrði hún ána suða, og niðurinn bland-
aðist ótal hljóðum skógarins. Stöku sinnum heyrði
hún raddir frá húsinu Skyndilega hrökk hún við,
er hún heyrði eitthvert þrusk fyrir utan. Á næsta
andartaki læddist hún hálfbogin að glugganum
hinum megin.
— Ekki læst . . . I-Iún heyrði karlmannsrödd
rétt hjá sér. — Hún hefur stokkið út þessa leið.
Þá er ekkert annað að gera en leita hennar í
öllum skóginum. *s.
Ljósið kviknaði aftur í húsinu. Það streymdi
út um hvern glugga, eins og það hafði gert, áður
m straumurinn rofnaði Margrét færði sig frá
4 lugganum. Allt umhverfi hússins var upplýst.
‘""".lúh læddist að hinum glugganum, ákveðin að
reyna að komast undan.
Það lá við, að hún ræki upp hræðsluóp, þegar
hún kom auga á hlut, sem lá á vinnuborðinu.
I-Iluturinn var í lögun eins og samanhniprað smá-
dýr. I-Iún starði i leiðslu, — en svo létti henni
skyndilega, og hún varð að styðja sig við borð-
röndina. Hún ætlaði aldrei að ná andanum aftur.
Þetta var karlmannshattur, grár filthattur, —
hattur Hughs Nortons.
Margrét sleppti takinu á borðröndinni, en rétti
sig ekki upp. Hún var óstöðug á fótunum eins og
drukkinn maður Hugh Norton var þá hér enn
þá. Hann hafði verið hér í bílskúrnum, meðan hún
var inni í húsinu. Hann hafði þá ekki farið til
borgarinnar aftur, aðeins látizt fara, og sennilega
ekið yfir brúna, en læðzt svo fótgangandi til baka.
Hvers vegna?
Nú heyrðust raddir rétt fyrir utan bilskúrinn.
hér.
— Hvers vegna revnir þú ekki að fá hana til að
segia, hvað hún gerði af bókinni? spurði litli mað-
urinn.
— Það skiptir ekki máli. Bókin hefur ekkert
gildi fyrir þann, sem veit ekki, hvaðan hún kemur
og hvar hún fannst.
Þau yfirgáfu hana liggjandi á eldhúsgólfmu, og-
konan gekk að eldavélinni. Hún opnaði fyrir alla;
hanana á vélinni og auk þess bökunarofninn.
Margrét heyrði hvininn í gasinu, þegar það
streymdi út.
— Við veröum að sjá um, að það sé nóg gas á
geymjnum Það væri svei mér gremjulegt ef hann
væri hélftómur.
— Já. v:ð verðum að vera viss, sagði litli mað-
ur’nn með glæra andlitið þurrlega. Ilann rannsak-
aði gasgeyminn.
— Oevmirinn er næstum fullur.
— Þá er aht í lagi. T.átum hana nú eina hér
um stund. Emhver okkar getur svo farið inr>.
seinna. levst af henni böndin og lagfært fötin
hennar d-Mít’ð
Þau fóru le:ðar S'nnar. og Margrét lá hrevf-
invarlaus á eldhúsgólfinn. Sjálfsmorð, hafði Blake
læknir sagt. Fvers vegna eruð þér að reyna að
svinTa vður lifi?
éllt hafði verið gaumgæfilega skr'fað niður á
Bellavue-stúkrahúsinu. Greinil"g sjálfsmorðstil-
raun dag’nn éður, — betur heppnnð tilraun í
þetta skinti. Dr. Hneh Nodon, vingiarnlegur,
ungur geðsiúkdómalæknir. hafði revnt eð hiáina
henní o<r hughrevsta hana. en hún hnfði notað
tmk'færið til að fremia siálfsmorð . . . Það mnndu
ekki einu sinni verða framkvæmftnr nánarí
rannsóknir í málinu. Sáiarðstnnd hennar hafði
verið vafasamt,. og svo ofsóknaræð’ð . . .
Eins og í f.iarska hevrði hún morðingia sína
ræða saman í setustofunni. Raddirnar voru eins
20
VIK A N